Efst á baugi

- Auglýsing -

Nokkur handtök eftir áður en flautað verður til leiks

Framkvæmdir eru langt komnar við nýju íþróttahöllina í Búdapest í Ungverjalandi sem íslenska landsliðið mun leika í á Evrópumeistaramóti karla í byrjun næsta árs. Rúmir tveir mánuðir eru þangað til verktakinn á að skila af sér mannvirkinu fullbúnu. Keppnishöllin...

Molakaffi: Haukur, Sigvaldi, Grétar, Gunnar Ingi, Jeruzalem Ormoz, Kaddah, Kules

Haukur Þrastarson skoraði átta mörk og Sigvaldi Björn Guðjónsson þrjú þegar Vive Kielce vann  Chrobry Glogow, 45:29, í pólsku 1. deildinni í gær. Kielce er með 15 stig að loknum fimm leikjum í deildinni og hefur að vanda nokkra...

Brynjar Vignir var helsta hindrun Berserkja

Nýliðar Berserkja í Grill66-deild karla í handknattleik töpuðu naumlega fyrsta leik sínum i deildinni er þeir tóku á móti ungmennaliði Aftureldingar í Víkinni í kvöld, 25:22. Berserkir voru tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 12:10. Tæplega 200 áhorfendur...
- Auglýsing -

Jafntefli við Dani – „Fyrst og fremst frábær frammistaða“

„Ég er gríðarlega stoltur af stelpunum sem léku frábærlega gegn Dönum á þeirra heimavelli,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari U18 ára landsliðs kvenna í handknattleik eftir að liðið gerði jafntefli við Dani, 25:25, í fyrri vináttuleik liðanna í Kolding...

Ljóst að Janus Daði rær á ný mið

Göppingen staðfesti í gær að landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason yfirgefi félagið næsta sumar. Í hans stað hefur verið samið við Slóvenann, Jaka Malu um að taka við keflinu af Selfyssingnum. Malu, sem er 25 ára gamall og leikur nú...

Vistaskipti Viggós staðfest

Staðfest var í gær að Seltirningurinn og landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson gengur til liðs við SC DHfK Leipzig á næsta ári. Viggó hefur samþykkt tveggja ára samning við félagið sem tekur gildi 1. júlí. Hann lék 13 leiki með Leipzig...
- Auglýsing -

Molakaffi: Hákon, Elliði, Guðjón, Aðalsteinn, Gísli, Ómar, Barcelona

Hákon Daði Styrmisson hafði hægt um sig og skoraði aðeins eitt mark þegar Gummersbach komst í þriðju umferð þýsku bikarkeppninnar í gærkvöld með öruggum sigri á Ferndorf, 30:22, á heimavelli. Elliði Snær Viðarsson skoraði ekki mark fyrir Gummersbach-liðið en...

Fékk hefti í lófann

Ýmislegt getur komið fyrir á handknattleiksvellinum en það sem henti Hörpu Valey Gylfadóttur, landsliðskonu, í kvöld eftir ríflega tíu mínútur í síðari í hálfleik er sem betur fer ekki algengt. Hún fékk hefti úr heftibyssu á kaf í lófann...

Landi þjálfarans hefur samið við Þór Akureyri

Forráðamenn Þórs á Akureyri virðast hafa í hyggju að styrkja liðið fyrir átökin i Grill66-deild karla í handknattleik. Eftir því sem fram kemur á ekipa.mk í Norður Makedóníu hafa Þórsarar, fyrir milligöngu þjálfara síns, Stevce Alushovski, samið við örvhentan...
- Auglýsing -

Eftir tvo stórleiki er Eyjamaðurinn í liði umferðarinnar

Hákon Daði Styrmisson er í úrvalsliði fjórðu umferðar þýsku 2. deildarinnar í handknattleik eftir frábæran leik með Gummersbach um síðustu helgi þegar liðið sótti Grosswallstadt heim og vann stórsigur, 32:24. Hákon Daði skoraði tíu mörk í leiknum, þar af...

Frábært tækifæri fyrir okkar efnilega lið

Landslið kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri hélt af landi brott í morgun til Danmerkur þar sem það leikur tvo leiki við danska landsliðið í Kolding um helgina. Leikirnir eru liður í undirbúningi íslenska landsliðsins fyrir þátttöku í...

Einn í bann en annar slapp

Þrándur Gíslason Roth, leikmaður Aftureldingar, tekur út leikbann þegar Afturelding sækir Selfoss heim í Olísdeild karla í Sethöllina á Selfossi á sunnudaginn. Hann sýpur þar með seyðið af útilokun sem hann fékk í viðureign Aftureldingar og Vals í undanúrslitum...
- Auglýsing -

Dagskráin: Barist í Kórnum og í Eskilstuna

Þriðja umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með einum leik. FH-inga koma þá í heimsókn í Kórinn í Kópavogi og sækja nýliða HK heim. Flautað verður til klukkan 19.30.Viðureignin í kvöld verður annar leikur nýliða HK í...

Molakaffi: Viktor, Arnór, Viktor, Óskar, Orri, Örn, Jørgensen, Oftedal

Viktor Gísli Hallgrímsson og samherjar í GOG komust í gærkvöld í undanúrslit dönsku bikarkeppninnar þegar þeir lögðu Skjern á heimavelli, 31:28.  Einnig eru ríkjandi bikarmeistarar Mors-Thy komnir í undanúrslit svo og Bjerringbro/Silkeborg. Holstebro og Aalborg mætast í síðasta leik...

Tvö áfram en tvö eru úr leik

Tvö svokölluð Íslendingalið komust áfram í þriðju umferð þýsku bikarkeppninnar í handknattleik karla í kvöld á sama tíma og tvö féllu úr keppni.Alexander Petersson skoraði fimm mörk í sex skotum fyrir MT Melsungen í þegar liðið vann 2. deildarliðið...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -