Efst á baugi

- Auglýsing -

Verður áfram á Selfossi

Hornamaðurinn örvhenti Alexander Már Egan hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss til tveggja ára. Alexander er uppalinn Selfyssingur og hefur leikið um árabil með meistaraflokki þrátt fyrir að vera aðeins 24 ára og var með stórt hlutverk í...

Tólf lið sækjast eftir sex lausum sætum

Tólf félagslið sækjast eftir að fylla þau sex sæti sem laus eru í Meistaradeild karla í handknattleik á næsta keppnistímabili. Fjögur þeirra tóku þátt í riðlakeppni Meistaradeildarinnar á nýliðnu keppnistímabili. Alls taka sextán lið í Meistaradeild Evrópu á næstu...

Molakaffi: Sveinbjörn, Arnar, Aron Rafn, lokahóf Hauka

Sveinbjörn Pétursson stóð sig afar vel í marki EHV Aue í þær 40 mínútur sem hann var á vaktinni í gær þegar Aue vann Dessau, 25:24, á útivelli í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Sveinbjörn varði 11 skot, þar...
- Auglýsing -

Davíð vann Golíat í úrslitum

Mors-Thy Håndbold varð í dag nokkuð óvænt danskur bikarmeistari í handknattleik karla þegar liðið vann Danmerkurmeistara og silfurlið Meistaradeildar Evrópu, Aalborg Håndbold, 32:31, í hörkuspennandi og skemmtilegum úrslitaleik í Jyske Bank Boxen í Herning.Staðan var jöfn að loknum fyrri...

Stórleikur Bjarka Más dugði ekki

Stórleikur Bjarka Más Elísson dugði Lemgo ekki til sigur á MT Melsungen í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag. Bjarki Már skoraði 11 mörk, þar af sex úr vítaköstum, í uppgjöri liðanna sem mættust í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar...

65 ár frá fyrsta leik kvennalandsliðsins

Í gær voru 65 ár frá því að kvennalandslið Íslands í handknattleik lék sinn fyrsta leik er það mætti norska landsliðinu í vináttulandsleik í Ósló. Um varð að ræða vináttuleik fyrir Norðurlandamótið sem hófst í Turku í Finnlandi sex...
- Auglýsing -

Á leiðinni út að hefja undirbúning fyrir Ólympíuleika

Aron Kristjánsson þjálfari Hauka heldur í dag af landi brott áleiðis til Barein við Persaflóa þar hann tekur til óspilltra málanna við undirbúning karlalandsliðs Barein fyrir Ólympíuleikana sem hefjast í Japan eftir rétt rúman mánuð. Aron er ekki væntanlegur...

Molakaffi: Finnur Ingi, Amega, Prokop, Ortega og Areia

Finnur Ingi Stefánsson leikmaður Vals varð 34 ára gamall á föstudaginn. Hann hélt upp á daginn með því að fagna Íslandsmeistaratitli með félögum sínum í Val um kvöldið. Einnig sungu samherjar Finns Inga afmælisönginn fyrir hann við verðlaunaafhendinguna. Önnur sterk...

Tap er vatn á myllu Íslendinga – spenna í lokaumferð

Ekki er öll von úti hjá Íslendingaliðinu Gummersbach eftir að annar helsti keppinautur þess um annað af tveimur efstu sætum þýsku 2. deildarinnar, N-Lübbecke, tapaði viðureign sinni í næsta síðustu umferð í kvöld. Á sama tíma unnu liðsmenn Gummersbach...
- Auglýsing -

Jafnaði metin við Baldvin en Nína Kristín á metið

Róbert Aron Hostert fetaði í gærkvöld i fótspor Baldvins Þorsteinssonar þegar hann varð Íslandsmeistari með þriðja liðinu á ferlinum. Róbert Aron vann fyrst titilinn með Fram 2013 og síðar með ÍBV í tvígang áður en hann var í sigurliði...

„Valsmenn unnu verðskuldað“

„Það er rosalega súrt að tapa eftir það sem á undan er gengið,“ sagði Aron Kristjánsson, þjálfari deildarmeistara Hauka, eftir tap fyrir Val í úrslitum Íslandsmótsins í handknattleik í gærkvöld á heimavelli. Haukar töpuðu báðum leikjunum fyrir Val. Eftir...

Molakaffi: Anton, Alexander, Vignir, Óskar, Guðni og Guðni, Björgvin, Andri, Orri og fleiri

Anton Rúnarsson var útnefndur mikilvægasti leikmaður úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik sem lauk í gærkvöld með því að Anton og samherjar í Val tóku við Íslandsbikarnum eftir tvo sigurleiki á Haukum í úrslitum. Leikurinn í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í...
- Auglýsing -

Myndaveisla: Valur Íslandsmeistari

Valur vann í kvöld Íslandsmeistaratitilinn í 23. sinn í karlaflokki og að þessu sinni eftir tveggja leikja einvígi við deildarmeistara Hauka. Valur vann báða leikina á sannfærandi hátt.Ljósmyndarinn Björgvin Franz Björgvinsson var með myndavél sína á lofti í...

„Ég er bikaróður, dýrka þessar stundir“

„Við vorum massívir og flottir frá byrjun úrslitakeppninnar. Við stefndum allir að sama markmiði,“ sagði Róbert Aron Hostert leikmaður Vals, í samtali við handbolta.is í kvöld eftir að hann varð Íslandsmeistari í handknattleik með samherjum sínum og í fjórða...

Skiptir mig mjög miklu máli

„Heilt yfir vorum við stórkostlegir í þessari úrslitarimmu og reyndar bara í úrslitakeppninni eins og hún lagði sig,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals við handbolta.is í kvöld eftir að lið hans hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -