Framkvæmdir eru langt komnar við nýju íþróttahöllina í Búdapest í Ungverjalandi sem íslenska landsliðið mun leika í á Evrópumeistaramóti karla í byrjun næsta árs. Rúmir tveir mánuðir eru þangað til verktakinn á að skila af sér mannvirkinu fullbúnu. Keppnishöllin...
Haukur Þrastarson skoraði átta mörk og Sigvaldi Björn Guðjónsson þrjú þegar Vive Kielce vann Chrobry Glogow, 45:29, í pólsku 1. deildinni í gær. Kielce er með 15 stig að loknum fimm leikjum í deildinni og hefur að vanda nokkra...
Nýliðar Berserkja í Grill66-deild karla í handknattleik töpuðu naumlega fyrsta leik sínum i deildinni er þeir tóku á móti ungmennaliði Aftureldingar í Víkinni í kvöld, 25:22. Berserkir voru tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 12:10. Tæplega 200 áhorfendur...
„Ég er gríðarlega stoltur af stelpunum sem léku frábærlega gegn Dönum á þeirra heimavelli,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari U18 ára landsliðs kvenna í handknattleik eftir að liðið gerði jafntefli við Dani, 25:25, í fyrri vináttuleik liðanna í Kolding...
Göppingen staðfesti í gær að landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason yfirgefi félagið næsta sumar. Í hans stað hefur verið samið við Slóvenann, Jaka Malu um að taka við keflinu af Selfyssingnum. Malu, sem er 25 ára gamall og leikur nú...
Staðfest var í gær að Seltirningurinn og landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson gengur til liðs við SC DHfK Leipzig á næsta ári. Viggó hefur samþykkt tveggja ára samning við félagið sem tekur gildi 1. júlí. Hann lék 13 leiki með Leipzig...
Hákon Daði Styrmisson hafði hægt um sig og skoraði aðeins eitt mark þegar Gummersbach komst í þriðju umferð þýsku bikarkeppninnar í gærkvöld með öruggum sigri á Ferndorf, 30:22, á heimavelli. Elliði Snær Viðarsson skoraði ekki mark fyrir Gummersbach-liðið en...
Ýmislegt getur komið fyrir á handknattleiksvellinum en það sem henti Hörpu Valey Gylfadóttur, landsliðskonu, í kvöld eftir ríflega tíu mínútur í síðari í hálfleik er sem betur fer ekki algengt. Hún fékk hefti úr heftibyssu á kaf í lófann...
Forráðamenn Þórs á Akureyri virðast hafa í hyggju að styrkja liðið fyrir átökin i Grill66-deild karla í handknattleik. Eftir því sem fram kemur á ekipa.mk í Norður Makedóníu hafa Þórsarar, fyrir milligöngu þjálfara síns, Stevce Alushovski, samið við örvhentan...
Hákon Daði Styrmisson er í úrvalsliði fjórðu umferðar þýsku 2. deildarinnar í handknattleik eftir frábæran leik með Gummersbach um síðustu helgi þegar liðið sótti Grosswallstadt heim og vann stórsigur, 32:24. Hákon Daði skoraði tíu mörk í leiknum, þar af...
Landslið kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri hélt af landi brott í morgun til Danmerkur þar sem það leikur tvo leiki við danska landsliðið í Kolding um helgina. Leikirnir eru liður í undirbúningi íslenska landsliðsins fyrir þátttöku í...
Þrándur Gíslason Roth, leikmaður Aftureldingar, tekur út leikbann þegar Afturelding sækir Selfoss heim í Olísdeild karla í Sethöllina á Selfossi á sunnudaginn. Hann sýpur þar með seyðið af útilokun sem hann fékk í viðureign Aftureldingar og Vals í undanúrslitum...
Þriðja umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með einum leik. FH-inga koma þá í heimsókn í Kórinn í Kópavogi og sækja nýliða HK heim. Flautað verður til klukkan 19.30.Viðureignin í kvöld verður annar leikur nýliða HK í...
Viktor Gísli Hallgrímsson og samherjar í GOG komust í gærkvöld í undanúrslit dönsku bikarkeppninnar þegar þeir lögðu Skjern á heimavelli, 31:28. Einnig eru ríkjandi bikarmeistarar Mors-Thy komnir í undanúrslit svo og Bjerringbro/Silkeborg. Holstebro og Aalborg mætast í síðasta leik...
Tvö svokölluð Íslendingalið komust áfram í þriðju umferð þýsku bikarkeppninnar í handknattleik karla í kvöld á sama tíma og tvö féllu úr keppni.Alexander Petersson skoraði fimm mörk í sex skotum fyrir MT Melsungen í þegar liðið vann 2. deildarliðið...