Serbneski handknattleiksmaðurinn Igor Mrsulja sem samdi við Gróttu í sumar hefur fengið leikheimild með liðinu. Þetta kemur fram á vef HSÍ en leikheimildin var gefin út í morgun.Mrsulja ætti þar með að verða gjaldgengur með liðinu í gegn Stjörnunni...
Handknattleikstímabilið fer af stað af krafti hér innanlands í kvöld þegar þrír leikir fara fram í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarkeppninnar í handknattleik karla. Keppni verður framhaldið annað kvöld og þá einnig í kvennaflokki en sextán liða úrslitum lýkur á...
Aron Pálmarsson fór meiddur af leikvelli þegar um 20 mínútur voru liðnar af viðureign Aalborg Håndbold og Ringsted í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Kom hann ekkert meira við sögu. Fram kemur á nordjyske.dk í morgun að Aron...
Heimilt verður að hafa sextán leikmenn á leikskýrslu í meistaraflokki í leikjum Íslandsmótsins í handknattleik á keppnistímabilinu sem er að hefjast. Um langt árabil hefur hámarksfjöldi leikmanna verið takmarkaður við 14. Um leið verður leyfilegt að hafa fimm starfsmenn...
Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði tvö mörk þegar Vive Kielce vann stórsigur á Gwardia Opole, 40:24, á heimavelli í annarri umferð pólsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Haukur Þrastarson var ekki í leikmannahópi pólsku meistaranna sem unnið hafa tvo fyrstu...
Nú þegar styttist í að handknattleikurinn fari á fulla ferð hér á landi þá er líflegt á félagaskiptamarkaðnum. Flautað verður til leiks í Coca Cola bikarnum á morgun og í Olísdeildinni þegar kemur fram undir aðra helgi. Félögin eru...
Íslandsmeistarar KA/Þór í handknattleik kvenna hafa fengið liðsstyrk í dönsku handknattleikskonunni Sofie Søberg Larsen. Frá því er greint á Akureyri.net.Larsen, sem er 25 ára gömul, hefur þegar fengið félagaskipti til meistaranna frá H71 í Færeyjum þar sem hún lék...
FH-ingar halda ótrauðir áfram að búa sig undir ferð til Hvíta-Rússlands í næsta mánuði þar sem þeirra bíður leikur við SKA Minsk í annarri umferð Evrópubikarkeppninnar í karlaflokki. Hvíta-Rússland er eingangrað um þessar mundir og samgöngur við landið eru...
„Það er ótrúlega gaman að fá að koma heim og spila einn leik. Valur líka með frábært lið þannig þetta verða vonandi skemmtilegir leikir,“ sagði Bjarki Már Elísson, leikmaður þýsku bikarmeistaranna Lemgo við handbolta.is eftir að Lemgo dróst á...
Valgeir Gunnlaugsson hefur gengið til liðs við Vængi Júpiters í Grill66-deildinni. Valgeir lék á síðasta ári með Kríu. Hann er annar fyrrverandi leikmaður Kríu sem skiptir yfir í raðir Vænganna á skömmum tíma. Handknattleiksmenn hafa sogast að Vængjum síðustu...
Þeir leikmenn sem tóku þátt í leikjum í 32-liða úrslitum Coca Cola-bikarkeppni karla í handknattleik á síðasta keppnistímabili og skiptu um félag í sumar verða gjaldgengir með sínu nýja liði þegar þráðurinn verður tekinn í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarnum...
Sigríður Hauksdóttir, landsliðskona í handknattleik, tekur ekki þátt í fyrstu leikjum HK á keppnistímabilinu vegna þrálátra meiðsli í öxl sem ekki hefur tekist að vinna bug á. Sigríður hefur ekkert tekið þátt í leikjum HK á undirbúningstímabilinu.„Öxlin hefur verið...
„Það er frábært að vera kominn í þá stöðu að fá tækifæri til þess að máta sig við lið eins og Lemgo. Það er nauðsynlegt og gott fyrir okkur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Íslandsmeistara Vals, í samtali við...
Líkur eru á að Oddur Gretarsson, landsliðsmaður og hornamaður þýska liðsins Balingen-Weilstetten, leiki ekki handknattleik fyrr en komið verður inn á næsta ár. Oddur fór í aðgerð í lok júní vegna brjóskeyðingar í hné.„Um var að ræða fremur litla...
Afturelding hefur lánað handknattleiksmanninn Hafstein Óla Berg Ramos Rocha til HK frá og með 3. september til 1. júní á næsta ári eftir því sem fram kemur á félagaskiptasíðu HSÍ. Hafsteinn kom til Aftureldingar sumarið 2020 frá Fjölni.Ágúst Ingi...