Zoran Kastratović sagði gær upp störfum sem þjálfari handknattleiksliðsins Metalurg í Norður-Makedóníu. Það væri sjálfsagt ekki í frásögur færandi nema vegna ástæðu uppsagnarinnar. Hún er sú að Kastratović hefur ekki fengið greidd laun í níu mánuði. Gafst hann upp á...
Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfari liðs Stjörnunnar í Olísdeild kvenna segir að vel hafi gengið að halda úti æfingum og leikmönnum við efnið á undanförunum vikum. Ekki sé þó laust við að óþreyju sé farið að gæta. Reynt sé að...
Undankeppni EM2022 í karlaflokki hófst í gær með sex leikjum og verður framhaldið í dag með fjórum viðureignum. Einnig fara leikir fram á laugardag og sunnudag, alls tíu leikir.Úrslit leikja gærdagsins er að finna hér að neðan:2.riðill:Austurríki - Eistland...
„Menn voru mættir hér á fullu. Þannig hófst leikurinn og þannig enduðum við leikinn. Það var aldrei gefin tomma eftir,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, í samtali við handbolta.is eftir sigurinn á Litháen, 36:20, í Laugardalshöll...
„Þetta var ánægjulega stund. Ég er mjög glaður að vera mættur á ný í landsliðsbúninginn,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson sem klæddist landsliðspeysunni í fyrsta sinn í 22 mánuði í gærkvöld þegar íslenska landsliðið mætti landsliði Litháen í Laugardalshöll í...
Erlingur Richardsson og lærisveinar hans í hollenska landsliðinu byrjuðu undankeppni EM í handknattleik karla í gærkvöldi með naumum sigri á Tyrkjum, 27:26, í Almere í Hollandi en liðin eru í 5. riðli ásamt Slóvenum og Pólverjum.Það blés ekki byrlega framan...
Viðureign Dana og Svisslendinga sem fram átti að fara í gærkvöld í Árósum í undankeppni EM í handknattleik karla var frestað um sólarhring meðan leitað var að hugsanlegu smiti í herbúðum landsliðs Sviss. Fimm leikmenn lágu undir grun eftir...
„Ég er viss um að við sýndum það í kvöld að við ætluðum ekki að gefa neitt eftir, vorum klárir frá byrjun og héldu áfram allt til enda,“ sagði Ýmir Örn Gíslason sem fór á kostum í íslensku vörninni...
„Það var bara alveg geggjað að spila með strákunum,“ sagði Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson sem fór á kostum í sínum fyrsta stórleik með A-landsliðinu í kvöld gegn Litháen. Hann nýtti tækifærið svo sannarlega í botn og skoraði átta mörk...
„Við spiluðum alveg ótrúlega vel,“ sagði Elvar Örn Jónsson, landsliðsmaður í handknattleik glaður í bragði í samtali við handbolta.is eftir stórsigur íslenska landsliðsins á Litháum, 36:20, í Laugardalshöll í kvöld í undankeppni EM.„Við keyrðum bara á þá frá upphafi...
Thea Imani Sturludóttir og félagar í Århus United töpuðu í kvöld á heimavelli fyrir TTH Holstebro, 26:18, í elleftu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Afleitur fyrri hálfleikur af hálfu Árósarliðsins fór með vonir þess um að ná einhverju...
Ellefu leikmenn verða í liði Bosníu sem mætir þýska landsliðinu í undankeppni EM í handknattleik karla í Düsseldorf annað kvöld. Um verður að ræða fyrsta landsleik Þjóðverja undir stjórn Alfreðs Gíslasonar.Talsvert hefur kvarnast úr hópnum hjá Bilal Suman, landsliðsþjálfara...
Kvennalið Vals stendur um þessar mundir uppi án línumanns eftir að tilkynnt var að Hildur Björnsdóttir leikur ekki meira með liðinu á keppnistímabilinu hvenær sem keppni hefst á nýjan leik. Hildur er barnshafandi, eftir því sem segir í tilkynningu...
Óskar Ólafsson, leikmaður Drammen, verður ekki í leikmannahópnum sem mætir Litháen í kvöld í undankeppni EM í handknattleik í Laugardalshöll. Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari tilkynnti fyrir stundu hvaða 16 menn hann teflir fram í leiknum sem er sá fyrsti...
Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þórs, segir það hafa verið gott að geta æft áfram eftir að keppni var hætt í Olísdeild kvenna fyrir mánuði en samt hafi verið sérstakt að æfa vikum saman án þess að sjá fram á...