- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Molakaffi: Gísli, Ómar, Alexander, Elvar, Arnar, Daníel, Viggó, Andri, Arnór, Bjarni, Aðalsteinn

Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði sex mörk og átti þrjár stoðsendingar þegar SC Magdeburg vann fjórtánda sigurinn í þýsku 1. deildinni í gærkvöldi. Magdeburg vann þá Hannover-Burgdorf, 31:27, á útivelli. Ómar Ingi Magnússon skoraði fimm mörk fyrir Magdeburg sem er...

Flugeldasýning í Víkinni

ÍR-ingar slógu upp flugeldasýningu í Víkinni í kvöld er þeir sóttu heim neðsta lið Grill66-deildarinnar, Berserki. ÍR-liðið skoraði alls 47 mörk, þar af 25 í síðari hálfleik. Þar af skoruðu báðir markverðir ÍR-liðsins mörk en alls skiptust mörkin á...

HK gerði það gott í Dalhúsum

Ungmennalið HK gerði góða ferð í Dalhús í kvöld og tryggði sér tvö stig í safnið í heimsókn sinni til Fjölnis/Fylkis í Grill 66-deild kvenna. HK-liðið lék eins og það sem valdið hefur og vann öruggan sjö marka sigur,...
- Auglýsing -

Vængbrotnir Haukar fóru með tvö stig úr Safamýri

Vængbrotið lið Hauka lagði Fram í upphafsleik 12. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í Framhúsinu í kvöld, 33:32, eftir mikla spennu á lokakaflanum. Haukar eru þar með komnir á ný í efsta sæti deildarinnar með 18 stig eftir 12...

Höfum verið á leiðinni heim í þrjú ár

Aðalsteinn Eyjólfsson framlengdi á dögunum samning sinn um þjálfun svissneska meistaraliðsins Kadetten Schaffhausen til ársins 2023. Hann tók við þjálfun þess sumarið 2020 eftir að hafa þjálfað þýsk félagslið í 12 ár. Kadetten Schaffhausen er sigursælasta handknattleikslið Sviss á þessari...

Molakaffi: Viktor, Óskar, Malasinskas, Gensheimer

Viktor Petersen Norberg skoraði þrjú mörk en Óskar Ólafsson komst ekki á blað þegar lið þeirra, Drammen, vann ØIF Arendal Elite, 33:27, í norsku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Leikið var í Sør Amfi, heimavelli Arendal. Drammen er í öðru sæti...
- Auglýsing -

Íslendingaslagur í toppbaráttunni í Noregi

Hörkuspenna er hlaupin í toppbaráttu norsku 1. deildarinnar í handknattleik kvenna eftir leiki 10. umferðar í kvöld. Tvö lið sem íslenskar handknattleikskonur leika með eru í efstu sætunum, Gjerpen HK Skien og Volda. Hvort lið hefur 17 stig en...

Ágúst Elí fór á kostum

Ágúst Elí Björgvinsson, landsliðsmarkvörður, fór á kostum í kvöld og átti öðrum leikmönnum KIF Kolding ólöstuðum stærstan hlut í öruggum og kærkomnum sigri liðsins á SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld, 29:23. Kolding var fjórum mörkum yfir...

Batinn er töluvert hraðari en síðast

Geir Guðmundsson, leikmaður Hauka, varð fyrir höfuðhöggi í viðureign Hauka og CSM Focsani á Ásvöllum á laugardaginn og hefur verið frá æfingum síðan. Þetta var í annað sinn á innan við ári sem Geir verður fyrir höfuðhöggi í leik....
- Auglýsing -

Varð strax mjög áhugasamur

„Nú er komið að þeim tíma á ferlinum að ég stígi skrefið yfir til Þýskalands og reyni fyrir mér í stærstu og sterkustu deild heims. Ég hlakka mjög mikið til,“ sagði Sveinn Jóhannsson, línumaður SønderjyskE í Danmörku, við handbolta.is...

Bjarni Ófeigur fer í kjölfar FH-inga

Bjarni Ófeigur Valdimarsson og samherjar hans í sænska úrvalsdeildarliðinu IFK Skövde drógust á móti SKA Minsk frá Hvíta-Rússlandi í 16-liða úrslitum í Evrópubikarkeppninni í handknattleik en dregið var í gær. SKA Minsk sló FH út í fyrstu umferð keppninnar...

Molakaffi: Kristófer Máni, smit í Berlín, Øverby, Horak, Larholm, leggja ekki árar í bát

Haukar hafa kallað örvhenta hornamanninn Kristófer Mána Jónasson til baka úr láni hjá Aftureldingu þar sem hann hefur verið frá upphafi keppnistímabilsins. Kristófer Máni verður gjaldengur á ný með Haukum á föstudaginn, eftir því sem fram kemur í tilkynningu...
- Auglýsing -

Verða að mætast aftur eftir markaklúður

Ungmennalið Stjörnunnar og Selfoss verða að mætast á nýjan leik í Grill66-deild kvenna í handknattleik. Það er niðurstaða dómstóls HSÍ eftir að handknattleiksdeild Selfoss kærði framkvæmd leiks liðanna sem fram fór í TM-höllinni 28. nóvember sl. Þegar leiknum lauk var...

Tveir í bann en þrír sluppu með skrekkinn

Tveir handknattleiksmenn voru úrskurðaðir í leikbann á fundi aganefndar HSÍ í dag í framhaldi af útilokunum sem þeir fengu frá kappleikjum á síðustu dögum. Þrír sluppu með áminningu en voru minntir á stighækkandi áhrifum útlokana. Þeir sem verð að bíta...

Augað slapp en er með gott glóðarauga

„Augað slapp að langmestu leyti en ég er með gott glóðarauga og rúmlega það,“ sagði Guðmundur Hólmar Helgason, leikmaður Selfoss, í dag þegar handbolti.is tók stöðuna á honum. Guðmundur Hólmar fékk þungt högg á kinnbeinið í viðureign Vals og...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -