- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Heilt lið komið í einangrun eða sóttkví

Allir leikmenn þýska 1. deildarliðsins Leipzig eru ýmist komnir í sóttkví eða eingangrun eftir því sem félagið greindi frá í gærkvöldi. Um miðja vikuna reyndist þjálfari liðsins, Andre Haber vera smitaður og fór þar af leiðandi ekki með liðinu...

Molakaffi: Hörður Fannar, Finnur Ingi og Heidi Löke

Hörður Fannar Sigþórsson skoraði tvö mörk fyrir KÍF frá Kollafirði þegar liðið gerði jafntefli, 35:35, við Team Klaksvik í Klaksvík í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Hörður og samherjar voru fimm mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 20:15....

Er gríðarlega stoltur

„Ég var gríðarlega stoltur þegar að það var haft samband við mig og tjáð að það væri verið að kalla mig inn í landsliðshópinn. Þvílíkur heiður að fá tækifæri til að vera kominn á þann stað,“ sagði Hákon...
- Auglýsing -

Baráttan við veiruna skiptir öllu máli

Kristinn Björgúlfsson, þjálfari karlaliðs ÍR, segir að vel hafi gengið að halda leikmönnum við efnið síðustu vikur þótt nauðsynlegt hafi verið að brjóta upp munstrið vegna þeirra aðstæðna sem hafa skapast. ÍR-ingar hafi m.a. lagt aukna áherslu á að...

Mikill heiður og ánægja

„Ég er mjög ánægður. Það er mikill heiður að vera kallaður inn í landsliðið,“ sagði Orri Freyr Þorkelsson, hornamaður Hauka, við handbolta.is í dag eftir að hann var valinn í íslenska landsliðið í handknattleik í morgun eftir að Bjarki...

Nú reynir á að menn sýni aga

Jónatan Magnússon þjálfari karlaliðs KA í Olísdeildinni hefur getað haldið úti æfingum með sínum leikmönnum allt fram til þessa meðan þjálfarar á höfuðborgarsvæðinu hafa búið við ýmis skilyrði. Jónatan segir að það hafi verið áskorun að halda mönnum við...
- Auglýsing -

Fjórða breytingin gerð á landsliðinu

Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, hefur orðið að gera enn eina breytinguna á landsliðshópnum fyrir leikinn gegn Litháen á miðvikudagskvöld í Laugardalshöll.Bjarki Már Elísson, hornamaður Lemgo og næst markahæsti leikmaður þýsku 1. deildarinnar nú um stundir, er...

Knúinn til að hætta

Sænski landsliðsmaðurinn og leikmaður Füchse Berlin, Mattias Zachrisson, hefur ákveðið að hætta í handknattleik. Hann hefur átt í langvinnum meiðslum í vinstri öxl og því miður virðist ekki mikil von um að hann nái sér af þeim, alltént ekki...

Erum nánast í heimasóttkví

„Við höfum sloppið fram að þessu eftir að deildarkeppnin hófst fyrir mánuði en förum tvisvar í viku í skimun. Annars erum við nánast í heimasóttkví. Það er ekki hægt að kalla það annað. Við gerum ekkert annað en að...
- Auglýsing -

Molakaffi: Hildigunnur og Arnór Þór í eldlínunni

Hildigunnur Einarsdóttir og samherjar í Leverkusen töpuðu naumlega fyrir Blomberg-Lippe, 27:26, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld.  Leikmenn Blomberg skoruðu tvö síðustu mörk leiksins en Leverkusen var marki yfir í jöfnum leik þegar tæplega tvær...

„Gott að eiga stórleik í mikilvægum sigri”

„Það er gott að komast almennilega í gang,“ sagði landsliðskonan í handknattleik, Díana Dögg Magnúsdóttir, við handbolta.is í dag eftir að hún átti stórleik með BSV Sachsen Zwickau í níu marka sigri liðsins á heimavelli á Kirchhof, 34:25, í...

Íslendingarnir fóru á kostum

Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður, og Sveinn Jóhannsson fóru á kostum þegar þeir mættust með liðunum sínum, GOG og SönderjyskE, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag.GOG vann leikinn örugglega, 35:27, og heldur öðru sæti deildarinnar stigi á eftir Aalborg...
- Auglýsing -

Verðum að hugsa allt upp á nýtt

„Nú þarf maður bara aftur að hugsa út fyrir boxið,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari karlaliðs Vals, í samtali við handbolta.is um þá stöðu sem komin er upp nú þegar æfingar eru óheimilar a.m.k. fram til 17. nóvember.„Staðan er...

Í fyrsta lagi um miðjan desember

„Það er alveg ljóst að það verður ekkert leikið á Íslandsmótinu í nóvember. Síðan er spurning hvenær við getum farið að af stað. Með bjartsýni getum við vonað að geta kannski flautað til leiks um miðjan desember. Það er...

Molakaffi: Þrír hjá Aroni, tap í Árósum, frestað í Þýskalandi

Aron Pálmarsson skoraði eitt mark þegar Barcelona vann Benidorm, 41:28, í spænsku 1. deildinni í handknattleik í gær en leikið var í Barcelona. Aron og félagar voru sex mörkum yfir í hálfleik, 22:16. Þetta var annar leikur Barcelona á...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -