Landsliðskonan, kjölfesta Fram-liðsins og handknattleikskona ársins 2020, Steinunn Björnsdóttir, fékk staðfest hjá lækni í dag að hún er með slitið krossband í hægra hné. Hún greindi handbolta.is frá þessu áðan en hún var þá nýkomin úr læknisskoðun.„Þetta er það...
Handknattleikskonan Unnur Ómarsdóttir gengur til liðs við KA/Þór í sumar frá Fram. Þetta kemur fram í tilkynningu frá KA dag og þarf í raun ekki að koma á óvart þar sem hún er sambýliskona og barnsmóðir Einars Rafns Eiðssonar....
KA-menn slá ekki slöku við um þessar mundir. Þeir eru fyrir nokkru komnir á fullt að undirbúa næsta keppnistímabil í handboltanum þótt enn séu nokkuð í að öll kurl verði komin til grafar á yfirstandandi leiktíð þar sem keppni...
Selfyssingurinn Ómar Ingi Magnússon hefur farið á hamförum með SC Magdeburg síðustu vikur, bæði í þýsku 1. deildinni í Evrópudeildinni. Hann hefur raðað inn mörgum og deilt út stoðsendingum á samherja eins og molum úr konfektkassa.Af þessum ástæðum...
Íslenskir handknattleiksmenn eru sem fyrr í fremstu röð í Þýskalandi. Þrír þeirra eru á meðal fimm efstu á lista yfir þá sem skorað hafa flest mörk í 1. deild. Framan af tímabili voru Viggó Kristjánsson og Bjarki Már Elísson...
Franski línumaðurinn Cedric Sorhaindo hefur samið við Dinamo Búkarest til næstu tveggja ára. Eftir 11 ár hjá Barcelona kveður Sorhaindo, sem er 36 ára gamall, félagið í sumar. Hann er aðeins einn fjögurra leikmanna sem ekki eru af spænsku...
Handknattleiksdeild ÍBV hefur gert samkomulag við færeyska handknattleiksmanninn Dánjal Ragnarsson um að leik með ÍBV næstu þrjú ár frá og með næsta keppnistímabili.Dánjal er fæddur árið 2001, er rétthent skytta og 194 cm á hæð og er fæddur og...
Danski handknattleiksþjálfarinn Kim Rasmussen fékk kaldar kveðjur í dag frá Handknattleikssambandi Svartfjallalands aðeins rúmri viku eftir að landslið Svartfjallalands undir hans stjórn tryggði sér farseðilinn á Ólympíuleikana í handknattleik kvenna í sumar. Rasmussen var leystur frá störfum og...
Keppni hefur legið niðri í efstu tveimur handknattleiksdeildum karla og kvenna í Noregi síðan um miðjum janúar með von um að það hindri að einhverju leyti útbreiðslu kórónuveirunnar. Vonir stóðu til að hægt yrði að flauta til leiks fljótlega...
„Þetta er frábær áfangi sem ekki var endilega reiknað með að við myndum ná eins og staðan var á síðasta sumri þegar nokkur óvissa ríkti innan félagsins,“ sagði Ágúst Elí Björgvinsson, landsliðsmarkvörður og leikmaður danska úrvalsdeildarliðsins KIF Kolding sem...
Allir sem voru í íslenska hópnum sem fór til Skopje í Norður-Makedóníu á dögunum til þátttöku í forkeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik reyndist neikvæður við seinni skimun um helgina eftir að hafa dvalið í sóttkví frá komu til landsins á...
Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson er einn fimm markvarða sem átti bestu tilþrifin í fyrri umferð 16-liða úrslita Evrópudeildarinnar í handknattleik sem fram fór í síðustu viku. Viktor Gísli varði þá glæsilega opið færi í leik með danska liðinu GOG...
Hörður Fannar Sigþórsson skoraði þrjú mörk þegar KÍF frá Kollafirði vann VÍF, 33:30, í Vestmanna í gær í lokaumferð færeysku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Með sigrinum tryggðu Hörður Fannar og félagar sér þriðja sæti deildarinnar. Þeir mæta ríkjandi meisturum H71...
Handknattleikskonan efnilega hjá Val, Ásdís Þóra Ágústsdóttir, varð fyrir því áfalli á dögunum að slíta krossband í viðureign Vals og Fram í 3. flokki. Staðfesting á meiðslunum hefur nú fengist. Þar með er ljóst að Ásdís Þóra, sem nýverið...
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur staðfest að Evrópumót yngri landsliða fari fram í sumar. Framkvæmdastjórn EHF lagði blessun sína yfir mótahaldið á fundi sínum á föstudaginn. Óvissa skapaðist í þessu efnum eftir að Alþjóða handknattleikssambandið tilkynnti á dögunum að ekkert...