Efst á baugi

- Auglýsing -

Víkingar unnu fyrir austan

Víkingar gefa ekkert eftir í toppbaráttu Grill 66-deildar karla í handknattleik. Í kvöld sóttu leikmenn Víkings tvö stig austur í Hleðsluhöllina á Selfossi þar sem þeir sóttu heim ungmennalið Selfoss, lokatölur 31:24, eftir að staðan var 16:10, að loknum...

Ellefu marka sigur hjá HK

HK heldur sigurgöngu sinni áfram í Grill 66-deild karla í handknattleik. Í kvöld lagði Kópavogsliðið leikmenn Vængja Júpiters með 11 marka mun á heimavelli í Kórnum, 36:25, eftir að hafa verið átta mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik.HK hefur...

Steinunn er úr leik

Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði kvennalandsliðsins í handknattleik, meiddist illa á hægra hné eftir ríflega 14 mínútna leik gegn Norður-Makedóníu í forkeppni heimsmeistaramótsins í Skopje í dag.Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari, sagði í samtali við handbolta.is fyrir stundu að ekki væri...
- Auglýsing -

Vissu fyrst af áfrýjun þegar dómur var fallinn

Samskipti Áfrýjunardómstóls HSÍ við kvennaráð KA/Þórs vegna áfrýjunar Stjörnunnar á dómi Dómstóls HSÍ fóru í gegnum póstfang unglingaráðs KA sem er ekki aðili málsins. Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri KA segir í samtali við handbolta.is að þar til bærum mönnum innan...

Leikur Stjörnunnar og KA/Þórs skal leikinn á ný

Áfrýjunardómstóll HSÍ hefur fellt þann dóm að úrslit leiks Stjörnunnar og KA/Þórs í Olísdeild kvenna 13. febrúar sl. verði ómerkt og að leikurinn fari fram að nýju.Handbolti.is hefur afrit dómsins undir höndum.Dómurinn sem kveðinn var upp í...

Dagskráin: Efstu liðin í Grillinu í eldlínunni

Fjórir leikir verða á dagskrá Grill 66-deildar karla í handknattleik í kvöld. Þar á meðal verða efstu liðin tvö, Víkingur og HK, í eldlínunni. HK fær liðsmenn Vængja Júpiters í heimsókn meðan Víkingar sækja ungmennalið Selfoss heim í Hleðsluhöllina...
- Auglýsing -

Molakaffi: Íslendingslagur, fleiri smitaðir, Aron og vináttuleikir

Bjarni Ófeigur Valdimarsson var í liði Skövde sem vann Alingsås, 26:24, í fyrstu viðureign liðanna í 8-liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Hann skoraði ekki mark í leiknum. Aron Dagur Pálsson lék ekki með Alingsås vegna meiðsla....

Reiknar með hörkuleikjum

„Ég man varla eftir hvenær síðustu landsleikir voru og þess vegna er ánægjulegt að loksins sé farið að hilla í leiki,“ sagði Birna Berg Haraldsdóttir landsiðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is rétt í þann mund sem íslenska landsliðið...

Þessi lið mætast í bikarnum

Dregið var í 16 og 8 liða úrslit Coca Cola-bikars karla og kvenna í hádeginu í dag. Eftirfarandi lið drógust saman.16-liða úrslit kvenna, leikið 8. og 9. apríl:ÍR - HaukarSelfoss - FHGrótta - ÍBVFjölnirFylkir - KAÞórHK - ValurAfturelding -...
- Auglýsing -

Óbreytt útgöngubann – leiktímum breytt á ný

Horfið hefur verið frá að herða á útgöngubanni í Skopje í Norður-Makedóníu. Af þeirri ástæðu fara leikir íslenska kvennalandsliðsins í forkeppni heimsmeistaramótsins á föstudag, laugardag og sunnudag síðdegis alla leikdagana í stað þess að til stóð að flauta til...

Leikur ekki meira með Val að sinni

Handknattleikskonan Þórey Anna Ásgeirsdóttir leikur ekki meira með Valsliðinu á þessari leiktíð þar sem hún á von á barni á næstu mánuðum.Þórey er næst markahæsti leikmaður Vals á tímabilinu og hefur verið einn af lykilmönnum liðsins í vetur og...

Forseti Íslands sýnir Alfreð stuðning

Forseti Íslands, Hr. Guðni Thorlacius Jóhannesson, hefur sent Alfreð Gíslasyni, landsliðsþjálfara Þýskalands stuðningsyfirlýsingu og kveðju á reikningi embættisins á Twitter. Gerir hann það vegna hótunar sem Alfreð barst í pósti fyrr í vikunni og talsvert hefur eðlilega verið fjallað...
- Auglýsing -

Molakaffi: Zdráhala á að stýra endurreisn, veiran leikur Dani grátt

Ondřej Zdráhala hefur verið kjörinn forseti tékkneska handknattleikssambandsins. Zdráhala  er 37 ára gamall og varð markakóngur EM í handknattleik 2018. Hann leikur nú með Al-Wakrah SC í Katar en ætlar að leggja skóna á hilluna í vor. Uppstokkun er að...

Ólafur skoraði sex í fyrsta sigri í úrslitakeppninni

IFK Kristianstad hóf keppni í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar af krafti í kvöld með stórsigri á HK Malmö í Malmö, 32:22, eftir að hafa verið átta mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:7. Vinna þarf þrjá leiki til...

Annar sigur Gróttu í röð

Grótta vann annan leik sinn í röð í Grill 66-deild kvenna í kvöld þegar liðið lagði ungmennalið HK, 26:23, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Grótta var marki yfir í hálfleik, 14:13.Gróttuliðið er sem fyrr í fjórða sæti og komin með...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -