Efst á baugi

- Auglýsing -

Sigvaldi var fjarri þegar Kielce fékk skell í París

Franska stórliðið PSG tók pólska meistaraliðið í karphúsið í kvöld í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik er þau mættust í París. PSG var með yfirburði í leiknum frá upphafi til enda og vann með 11 marka mun, 37:26. Sigvaldi Björn...

Tveir í bann – ekki vítaverð eða hættuleg framkoma

Tveir leikmenn Vals í Olísdeild karla verða að súpa seyðið af framkomu sinni í viðureign KA og Vals í KA-heimilinu í síðustu viku. Það er alltént niðurstaða aganefndar HSÍ sem birtur var eftir fund nefndarinnar í dag. Anton Rúnarsson...

Fögnum auðvitað en það er að mörgu að hyggja

„Við fögnum auðvitað að geta loksins tekið á móti áhorfendum á leiki, bæði meistaraflokkar en ekki síður að foreldrar geti fylgt börnum sínum í æskulýðsstarfi,“ segir Þórir Haraldsson, formaður handknattleiksdeildar Selfoss við handbolta.is vegna tíðinda dagsins um að...
- Auglýsing -

Vantaði mann strax og sló til

„Þjálfari Nancy sótti fast eftir að fá mig til félagsins. Þar með var ég kominn í aðra stöðu en ég var í hjá Stuttgart. Maður sækist eftir að fá traustið og leika sem mest og fá stærri hlutverk,“ sagði...

Efnilegur línu,- og varnarmaður framlengir

Hinn ungi og efnilegi línumaður Tryggvi Þórisson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss til næstu þriggja ára. Tryggvi er á sínu þriðja keppnistímabili með meistaraflokki Selfoss og hefur hans hlutverk stækkað með hverju árinu.Á þessu keppnistímabili hefur...

Heimilt að allt að 200 megi koma á kappleiki

Frá og með morgundeginum mega allt að 200 áhorfendur koma á kappleiki í íþróttum, þar á meðal í handknattleik. Þetta kemur fram í nýrri reglugerð Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, sem tekur gildi á morgun. Svandis greindi frá helstu tilslökunum á...
- Auglýsing -

Bara einn áfangi á langri leið

„Fyrri hálfleikur var klárlega frábær hjá okkur. Með honum lögðum við grunn að sigrinum,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir sigur á Aftureldingu, 30:21, í Origohöllinni í viðureign liðanna í Olísdeild karla...

Molakaffi: Mørk, Hreiðar, Daníel, Álaborg og Hanusz

Nora Mørk leikur ekki með Vipers Kristiansand á næstunni meðan hún jafnar sig eftir að hafa fundið til verkja í hné í kappleik með liðinu í Meistaradeild Evrópu á dögunum. Þjálfari liðsins segir mjög hæpið að Mørk taki þátt...

Í hjartastopp á æfingu

Hinn frábæri markvörður Porto og landsliðs Portúgal, Alfredo Quintana, veiktist alvarlega á æfingu Porto í dag og fór í hjartastopp, eftir því sem félagið greinir frá á heimasíðu sinni. Quintana var fluttur rakleitt á sjúkrahús þar sem hann...
- Auglýsing -

Þriðja tap Selfoss í röð

Selfoss tapaði þriðja leik sínum í röð í kvöld þegar liðið tók á móti baráttuglöðum Gróttumönnum í Hleðsluhöllinni. Grótta var með tögl og hagldir í leiknum nánast frá upphafi til enda og vann sinn annan leik í röð og...

Haukar sluppu fyrir horn

Botnlið Olísdeildar karla, ÍR, stóð hressilega í toppliði Hauka í viðureign liðanna í Austurbergi í kvöld. Segja má að Haukar hafi sloppið fyrir horn eftir harða mótspyrnu ÍR-inga sem voru á köflum með frumkvæði og hreinlega neituðu að játa...

Elvar kominn til Nancy

Handknattleiksmaðurinn Elvar Ásgeirsson hefur gengið til liðs við franska handknattleiksliðið Nancy eða Grand Nancy Métropole Handball. Gengið var endanlega frá skiptunum í dag en þau hafa legið í loftinu um nokkurt skeið.Elvar hefur undanfarin tæp tvö ár leikið...
- Auglýsing -

Valið í yngri landslið karla til æfinga í mars

Helgina 12. – 14. mars æfa yngri landslið karla í handknattleik og hafa þjálfarar liðanna valið sína æfingahópa. Æfingarnar fara allar fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímarnir verða auglýstir fljótlega, eftir því sem segir á heimasíðu Handknattleikssambands Íslands.Landsliðshópana má...

Hillir í áhorfendur á leikjum

Margt bendir til þess að áhorfendum verði í einhverjum mæli heimilt að koma á handboltakappleiki þegar líður á þessa viku. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, sagði aðspuður á upplýsingafundi Almannavarna í dag að í minnisblaði sem hann hefur sent heilbrigðisráðherra væri...

Lofa að við verðum ekki aftur gripnir í bólinu

„Við erum allir vonsviknir yfir að hafa ekki fengið bæði stigin af því að við unnum fyrir þeim. Staðreyndin er hinsvegar sú að við getum verið jákvæðir yfir einu og öðru þótt við fengum bara annað stigið. Við skoruðum...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -