Davíð Svansson, markvörður hefur ekkert leikið með HK í Grill 66-deildinni að undanförnu. Ástæðan er sú að hann tók nýverið við starfi golfvallarstjóra í Hveragerði og hefur af þeim sökum í mörg horn að líta.„Davíð er hættur að æfa...
Athygli hefur vakið að handknattleiksmaðurinn ungi hjá ÍBV, Ásgeir Snær Vignisson, er farinn að leika af fullum krafti á nýjan leik með ÍBV, aðeins um fjórum mánuðum eftir að hann gekkst undir aðgerð á öxl í framhaldi af því...
Varnarmaðurinn sterki Ægir Hrafn Jónsson hefur ekkert leikið með Fram síðan hann meiddist á ökkla í viðureign ÍBV og Fram 24. janúar. Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram-liðsins, sagði við handbolta.is að óvíst væri hvenær Ægir Hrafn verði klár í slaginn...
„Þetta var fimmti sigur okkar í röð. Liðið er á réttri leið og mætir vel álaginu sem fylgir því þegar leikið er þétt og dagskráin er krefjandi,“ sagði Guðmundur Helgi Pálsson, þjálfari Aftureldingar, eftir fjögurra marka öruggan sigur á...
Vendsyssel, liðið sem Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Steinunn Hansdóttir leika með, féll úr dönsku úrvalsdeildinni í gærkvöld en liðið kom upp í deildina fyrir þetta tímabil. Vendsyssel tapaði fyrir Köbenhavn Håndbold, 37:26, á útivelli í næst síðustu umferð deildarinnar...
Grótta komst í kvöld upp að hlið ungmennaliðs Fram í efsta sæti Grill 66-deildar með fimm marka sigri á Víkingi, 21:16, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Grótta hefur þar með 12 stig að loknum átta leikjum en Fram er með...
Kvennalið ÍR er heldur betur að sækja í sig veðrið í Grill 66-deildinni í handknattleik. Í kvöld vann liðið annan leikinn í röð þegar það tók á móti ungmennaliði HK. Lokatölur, 24:23, í hörkuleik sem þótti hin mesta skemmtun....
Ungmennalið Vals vann vængbrotið lið Selfoss, 26:17, í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í Origohöllinni á Hlíðarenda í kvöld eftir að hafa verið níu mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:7.Valur er þar með í þriðja til fjórða sæti...
Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, hefur valið 19 leikmenn til æfinga hjá A-landsliði kvenna. Hópurinn hittist og æfir á höfuðborgarsvæðinu 17.– 21. febrúar. Næsta verkefni kvennalandsliðsins undankeppni HM sem til stendur að fari fram 19. - 21....
Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik, fær mikla samkeppni um markvarðastöðuna hjá dönsku bikarmeisturunum GOG á næstu leiktíð. Félagið tilkynnti í morgun um að það hafi samið við norska landsliðsmarkvörðinn Torbjørn Bergerud.Bergerud er talinn vera einn fremsti markvörður Evrópu...
Ásbjörn Friðriksson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við handknattleiksdeild FH. Ásbjörn hefur verið einn af lykilleikmönnum FH síðastliðinn áratug og um leið einn allra besti leikmaður Olísdeildarinnar.Ásbjörn er einn allra leikjahæsti leikmaður Fimleikafélagsins og stefnir hraðbyri...
Hinn 16 ára gamli Elmar Erlingsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir ÍBV í Olísdeildinni í viðureign Stjörnunnar og ÍBV í TM-höllinni í fyrrakvöld. Hann fiskaði einnig eitt vítakast. Elmar hefur ekki langt að sækja handknattleiksáhugann. Faðir hans er Erlingur...
Hornamaðurinn Friðrik Hólm Jónsson verður ekki með ÍBV fyrr en komið verður inn á næsta keppnistímabil í handknattleiknum. Friðrik Hólm varð fyrir því óláni að slíta krossband snemma árs. Af þeim sökum hefur hann ekkert verið í leikmannahópi ÍBV...
Brynjar Hólm Grétarsson hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna til ársins 2024. Hann kom til Garðabæjarliðsins á síðasta ári frá Þór. Brynjar Hólm er lék áður með Akureyri handboltafélagi og síðan Þór eftir að upp úr samstarfi KA og...
„Hugsanlega er styst í Agnar Smára Jónsson af þeim þremur leikmönnum sem eru frá keppni hjá okkur um þessar mundir,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, spurður um stöðuna á Agnari Smára Jónssyni, Róberti Aroni Hostert og Þorgils Jóni...