Þrír úrslitaleikir eru á dagskrá Íslandsmótsins í handknattleik kvenna síðdegis og í kvöld. Grótta og HK mætast öðru sinni í úrslitum umspils um sæti í Olísdeild kvenna. Eftir stórsigur HK í Kórnum á laugardaginn, 28:18, verður Grótta að vinna...
Annika Fríðheim Petersen, markvörður Hauka, hefur verið valin í færeyska landsliðið sem tekur þátt í forkeppni að riðlakeppni Evrópumótsins í byrjun júní. Færeyska landsliðið verður í riðli með landsliðum Finnlands og Ísrael. Sigurlið riðilsins fær sæti í undankeppninni sem...
„Það er áfall að ná ekki þeim markmiðum sem eru sett. Mér finnst við eiga það skilið að komast í átta liða úrslit því liðið hefur leikið vel á keppnistímabilinu. Meira að segja á þeim dögum þar sem við...
Þrátt fyrir kraftmikinn og góðan leik gegn Gróttu, 32:20, á heimavelli í dag þá nægir það Framliðinu ekki til þess að öðlast sæti í úrslitakeppni Olísdeildar karla. Framarar verða að bíta í hið súra epli að hafna í níunda...
KA hefur samið við færeyska línumanninn Pætur Mikkjalsson um að leika með liðinu á næstu tvö árin frá og með næsta keppnistímabili. Frá þessu er greint á heimasíðu félagsins.Mikkjalsson sem er 24 ára gamall landsliðsmaður Færeyinga kemur til...
Harpa Rut Jónsdóttir varð í dag svissneskur meistari í handknattleik með liði sínu LK Zug. Zug vann LC Brühl Handball, 33:29, í þriðja úrslitaleik liðanna á heimavelli Brühl í Winterthur AXA Arena. Harpa og samherjar í LK Zug, sem...
„Við vorum tveimur mönnum færri síðustu tvær mínútur leiksins og þar af leiðandi alveg magnað að ná jafntefli,“ sagði Óðinn Þór Ríkharðsson leikmaður Holstebro í Danmörku eftir að Holstebro og Bjerringbro/Silkeborg skildu með skiptan hlut, 27:27, í fyrri eða...
Handknattleiksdeild Hauka hefur samið við markvörðinn Ólöfu Maren Bjarnadóttur til næstu tveggja ára. Hún bætist við leikmannahóp Hauka fyrir næsta keppnistímabil.Ólöf kemur til liðs við Hauka frá uppeldisfélagi sínu KA/Þór en þar hefur hún fengið smjörþefinn af Olísdeild kvenna...
Einar Birgir Stefánsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild KA um tvö ár. Einar sem er 24 ára línumaður hefur verið í lykilhlutverki í meistaraflokksliði KA undanfarin ár.Hann hefur tekið þátt í öllum leikjum KA á keppnistímabilinu og skorað...
Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þórs, sagði í samtali við handbolta.is að liðið hafi leikið undir pari í síðari hálfleik í gær gegn ÍBV í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í KA-heimilinu. KA/Þór tapaði leiknum, 27:26, eftir að...
„Til að byrja með langar mig bara að segja hvað ég er ótrúlega stolt af liðinu. Þetta er búið að vera ótrúlega skemmtilegt og við erum ótrúlega samstilltur og góður hópur. Ég er bara mjög glöð og þakklát fyrir...
Hörður á Ísafirði knúði fram oddaleik í viðureign sinni við Víking í undanúrslitum umspilsins um sæti í Olísdeild karla með sigri í annarri viðureign liðanna í íþróttahúsinu á Torfnesi í kvöld, 31:30, í hörkuleik. Oddaleikurinn verður í Víkinni á...
„Varnarleikur okkar var lykillinn að sigrinum,“ sagði Thea Imani Sturludóttir, leikmaður Vals sem fór á kostum í dag þegar Valur lagði Fram, 28:22, í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik. Thea Imani skoraði níu mörk og...
ÍBV vann deildarmeistara KA/Þórs í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í dag, 27:26, í hörkuleik. Egill Bjarni Friðjónsson var að vanda með myndavélina á lofti í KA-heimilinu og sendi handbolta.is syrpu mynda sem...
Valur tók forystuna í einvíginu við Fram með öruggum sex marka sigri, 28:22, í Framhúsinu í dag í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik. Valsiðið hitti svo sannarlega á góðan dag og segja má að leikmenn...