„Reglurnar verða að vera þær sömu hvort sem leikið er í Danmörku eða Noregi,“ segir Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handknattleik, í samtali við VG í heimalandi sínu.Eins og fram hefur komið þá munu ekki gilda sömu sóttvarnareglur...
Ekkert bendir til annars á þessari stundu en að landslið Ísraels mæti til leiks í Portúgal eftir helgina og mæti landsliði heimamanna í undankeppni EM 2022 á miðvikudaginn 4. nóvember. Ráðgert er að leikurinn fari fram í Matosinhos í nágrenni...
Viktor Petersen Norberg skoraði sjö mörk fyrir Drammen og nýbakaður landsliðsmaður Óskar Ólafsson aðeins eitt þegar Drammen-liðið tapaði fyrir Kolstad, 27:21, á heimavelli Kolstad í norsku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Leikmenn Kolstad voru með tögl og hagldir frá upphafi til...
Íslenskum landsliðsmönnum sem leika með þýskum félagsliðum hefur verið heimilað að leika með íslenska landsliðinu gegn Litháen í undankeppni EM í handknattleik í næstu viku. HSÍ fékk í kvöld skriflega yfirlýsingu frá samtökum félaga í Þýsklandi um að þau...
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur frestað nokkrum leikjum í undankeppni EM karla. Fyrr í dag greindi handbolti.is frá að leikjum Íslands og Ísrael annarsvegar og Noregs og Lettlands hinsvegar sem fram áttu að fara í næstu viku og um aðra...
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur ákveðið að fresta leik Íslands og Ísrael í undankeppni Evrópumóts karla 2022 að beiðni ísraelska handknattleikssambandsins.Ekki hefur verið ákveðin ný dagsetning fyrir leikinn. Til stóð að leikurinn færi fram í Laugardalshöll laugardaginn 7. nóvember....
Sænska liðið IFK Kristianstad vann Dinamo Búkarest í annarri umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik í Kristianstad í Svíþjóð í gær, 31:22, og er liðið komið með tvö stig.Á meðfylgjandi þriggja mínútna myndskeiði er nokkur atriði úr leiknum í...
Aganefnd Handknattleikssambands Færeyja hefur kveðið upp úrskurð í kæru VÍF vegna mistaka við framkvæmd leiks liðsins við Neistan, sem Arnar Gunnarsson þjálfar. Liðin áttust við í Höllinni á Hálsi í Þórshöfn 11. okótber.Telja stjórnendur VÍF að mistök hafi verið...
Ólafur Andrés Guðmundsson, fyrirliði IFK Kristianstad, hefur orðið að draga sig út úr íslenska landsliðinu í handknattleik sem kemur saman eftir helgi til æfinga og tveggja leikja í undankeppni EM 2022. Ólafur Andrés staðfesti þetta við handbolta.is í morgun.Ólafur...
Norska liðið Elverum er eitt sextán liða sem tekur þátt í Meistaradeild karla í handknattleik á þessari leiktíð. Á undanförum árum hefur þátttaka liðsins í deildinni fært því talsverðar tekjur þótt vissulega fylgi þátttökunni einnig mikil útgjöld. Vegna kórónuveirunnar...
Laugardaginn 31. október verður síðasti dagur til félagaskipta á þessu ári fyrir leikmenn í meistaraflokki. Á það einnig við um þá sem eru orðnir 17 ára þótt þeir leiki ekki í meistaraflokki.Félagskiptaglugginn verður opnaður á nýjan leik 7....
Örvhenta skyttan Steffen Weinhold leikur ekki með Kiel í kvöld gegn Veszprém í Meistaradeild Evrópu. Weinhold fékk þungt höfuðhögg í leik Kiel og Nordhorn um síðustu helgi þegar hann skall með höfuðið í gólfið eftir að hafa verð hrint...
Leikmenn sænska liðsins IFK Kristianstad risu upp á afturlappirnar í kvöld og ráku af sér slyðruorðið eftir tvo tapleiki í röð og gjörsigruðu leikmenn Dinamo Búkarest í Kristianstad í annarri umferð B-riðils Evrópudeildarinnar í handknattleik karla, 31:22, eftir að...
Belgíski markvörðurinn Jeff Lettens var hetja franska liðsins Toulouse í kvöld þegar hann varði vítakast þegar leiktíminn var úti gegn Ademar León í viðureign liðanna í 2. umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik í kvöld en liðin eru í A-riðli....
Tveir Íslendingar eru á lista yfir 89 handknattleiksmenn sem koma til álita í valinu á besta handknattleiksmanni áratugarins sem handboltavefsíðan handball-planet stendur fyrir um þessar mundir.Annars vegar er um að ræða hornamanninn Guðjón Val Sigurðsson, sem síðast lék...