Efst á baugi

- Auglýsing -

Reiknað með undanþágu vegna landsleikja

Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands segist reikna með að undanþága verði veitt svo að landsleikirnir við Litháen og Ísrael í undankeppni EM2022 í karlaflokki fari fram. Þeir eru fyrirhugaðir í Laugardalshöll 4. og 7. nóvember. Hann segir að...

Smit hjá Íslendingaliði og leik frestað

Þýska 2. deildarliðið EHV Aue, sem tveir íslenskir handknattleiksmenn leika með, hefur fengið viðureign sinni við Elbflorenz, sem til stóð að færi fram í kvöld, frestað um ótiltekinn tíma. Samkvæmt tilkynningu á heimasíðu EHV Aue hefur einn leikmaður liðsins...

Sigríður – hvernig æfir hún í samkomubanni?

Um þessar mundir mega handknattleikslið á höfuðborgarsvæðinu ekki æfa saman vegna hertra sóttvarnareglna. Hinsvegar kemur það ekki í veg fyrir að leikmenn liðanna megi æfa einir. Handbolti.is sendi nokkrum leikmönnum þrjár léttar spurningar í ljósi stöðunnar. Sigríður Hauksdóttir, hornamaður...
- Auglýsing -

Elliði Snær verður í fámennu liði í kvöld

Elliði Snær Viðarsson er á meðal þeirra leikmanna Gummersbach sem Guðjón Valur Sigurðsson þjálfari liðsins getur teflt fram þegar Gummersbach mætir Hüttenberg í fjórðu umferð þýsku 2. deildarinnar í handknattleik í kvöld.Nokkuð hefur flísast úr hópnum hjá Gummersbach...

Fer í skimun á morgun

Roland Eradze gerir sér góðar vonir um að vera laus við kórónuveiruna eftir að hafa verið lokaður af í nærri hálfan mánuð. „Ég fer í skimun á fimmtudaginn,“ sagði Roland í skilaboðum til handbolta.is í gær en hann og...

Óvænt þegar Gunni hringdi

„Þetta var alveg frábært og mjög óvænt þegar Gunni hringdi og tilkynnti mér að ég væri í landsliðshópnum. Ég hef ekkert verið inn í myndinni síðan ég var í unglingalandsliðunum og hafði ekki leitt mikið hugann að landsliðinu,“ sagði...
- Auglýsing -

Viltu vera með?

Frá og með deginum í dag geta lesendur handbolta.is greitt fast mánaðarlegt framlag til að efla starfsemi hans. Hægt er að greiða 990, 1.790, 2.790, 3.990 eða 6.990 krónur á mánuði og er mögulegt að greiða með debet,- og...

KA/Þór fékk ítalskt lið

KA/Þór leikur við ítalska liðið Jomi Salerno í 3. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna en dregið var í morgun. Jomi Salerno var dregið fyrr upp úr glerskálunum í höfuðstöðvum Handknattleikssamband Evrópu, EHF, og þar með verður fyrri leikurinn á...

Ekki alvöru íþróttamaður

„Emil stenst ekki þær kröfur sem gerðar eru til alvöru íþróttamanna,“ sagði Nikolaj Jakobsen, landsliðsþjálfari Dana í handknattleik fyrir 514 dögum síðan þegar hann var spurður af hverju hann veldi ekki markvörðinn unga, Emil Nielsen, í landsliðið. Nielsen hafði...
- Auglýsing -

Í landsliðinu með handlegginn í fatla

Christian Berge, landsliðsþjálfari Noregs í karlaflokki, hefur valið þá leikmenn sem hann ætlar að tefla fram í leikjunum tveimur sem framundan eru snemma í nóvember í undankeppni EM.Athygli vekur að Bjarte Myrhol er í landsliðshópnum en alveg er útlokað...

Stórlið stendur á brauðfótum

Þrátt fyrir að rúmenska liðið CSM Búkaresti sé á góðu skriði í Meistaradeild kvenna með þrjá sigurleiki eftir fjórar umferðir þá er félagið enn á ný í fjárhagsvandræðum og hafa leikmenn ekki fengið greidd laun í þrjá mánuði.Leikmenn...

Hver verður andstæðingur KA/Þórs?

Dregið verður í fyrramálið í þriðju umferð, 32-liða úrslit, Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik þar sem nafn KA/Þórs verður í einni af skálunum fjórum sem dregið verður upp úr í höfuðstöðvum Handknattleikssambands Evrópu í Vínarborg. KA/Þór, sat yfir í fyrstu...
- Auglýsing -

Vinnur markvisst að því að verða betri með hverjum degi

„Ég er kominn skrefinu lengra. Úrvalsdeildin hér í Danmörku er sterkari en sú sem er heima. Einstaklingarnir eru betri og hraðinn meiri í leiknum,“ sagði handknattleiksmaðurinn Sveinn Jóhannsson þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans á dögunum. Sveinn er...

Fjórir frá Íslandi í færeyska landsliðinu

KA-mennirnir Allan Norðberg og Nicholas Satchwel auk Framaranna Rógvi Dal Christansen og Vilhelm Poulsen eru á meðal 17 leikmanna sem valdir hafa verð í færeyska landsliðið sem leikur tvo leiki við Tékka í undankeppni EM2022, 4. og 7....

Karabatic er úr leik

Franski handknattleiksmaðurinn Nikoal Karabatic leikur ekki meira með PSG eða franska landsliðinu á þessu keppnistímabili. Karabatic meiddist á hné og varð að fara af leikvelli í viðureign PSG og Ivry. Félag hans staðfesti í morgun að í ljós hafi...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -