- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Þriðji sigur Valsmanna í röð

Þrátt fyrir nokkurt þvarg vegna gengis Valsmanna á tímabili þá eru þeir nú einu sinni í þriðja sæti Olísdeildarinnar um þessar mundir með 17 stig þegar 13 umferðum er lokið, aðeins fjórum stigum á eftir Haukum sem tróna á...

Dramatík í Garðabæ

Ekki vantaði dramatík og spennu í síðustu mínútu leiks Stjörnunnar og Gróttu í TM-höllinni í kvöld þar sem liðin áttust við í Olísdeild karla. Í jafnri stöðu, 27:27, misstu Gróttumenn boltann klaufalega þegar 40 sekúndur voru til leiksloka. Stjarnan...

Björgvin Páll með sýningu í Eyjum

Björgvin Páll Gústavsson fór á kostum og átti ekki hvað síst þátt í öruggum sigri Hauka á ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld, 26:19, í Olísdeild karla í handknattleik. Björgvin Páll var með 50% markvörslu og lokaði markinu á köflum...
- Auglýsing -

Hefur engin áhrif á keppnisrétt Vængja Júpiters

Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, segir að hann telji víst að mál það sem kom upp úr dúrnum í gær vegna keppnisleyfis Vængja Júpiters sem skráð er á kennitölu sem var eða er ekki lengur gild hafi ekki...

Þrír nýliðar í HM-hópnum

Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, hefur valið 18 leikmenn til þess að taka þátt í þremur leikjum í forkeppni heimsmeistaramótsins sem fram fer í Skopje í Norður-Makedóníu 19. - 21. mars. Þrír nýliðar eru í hópnum, Harpa Valey...

FH hefur ekkert heyrt frá Fram

Handknattleiksdeild FH hefur ekki fengið staðfestingu á frestun leik FH og Fram í Olísdeild karla 17. mars, segir Ásgeir Jónsson, formaður Handknattleiksdeildar FH, vegna fréttar á handbolta.is í morgun þess efnis að Fram vilji fá frestað viðureign sinni við...
- Auglýsing -

Ekkert fararsnið á Jokanovic

Handknattleiksmarkvörðurinn Petar Jokanovic hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Handknattleiksdeild ÍBV. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu ÍBV. Jokanovic hefur leikið með ÍBV undanfarin tvö tímabil og sett sitt mark á liðið. M.a. átti hann stóran...

Harðarmenn afþakka sæti í landsliði

Endijs Kusners, Raivis Gorbunovs og Guntis Pilpuks, leikmenn Harðar á Ísafirði, voru allir valdir í A-landslið Lettlands vegna leiks í undankeppni EM karla sem fram fer í lok næstu viku. Allir ákváðu þeir að afþakka sæti í landsliðinu vegna...

Ef stóru strákarnir skila sínu skal ég klukka nokkra bolta

„Heilt yfir var liðsheildin rosalega góð hjá okkur. Hún skilað stigunum tveimur,“ sagði hinn glaðværi markvörður Fram, Lárus Helgi Ólafsson, í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir fimm marka sigur Framara á Aftureldingu, 29:24, í Olísdeild karla en leikið...
- Auglýsing -

Dagskráin: Síðustu leikir fyrir landsleikjaviku

Fimm leikir fara fram í kvöld í Olísdeild karla í handknattleik og þar með lýkur 13. umferð. Að leikjunum loknum verður gert hlé á keppni í deildinni til 16. febrúar þegar Haukar og Stjarnan mætast. Ástæðan fyrir hléinu er...

Molakaffi: Daníel og Rúnar, Ólafur og Teitur, Aron, Aðalsteinn, Daníel og Hörður

Daníel Þór Ingason og Rúnar Kárason máttu þola naumt tap, 29:28, fyrir Bjerringbro/Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöldi á útivelli. Mads Øris Nielsen skoraði sigurmarkið þegar tvær sekúndur voru eftir af leiktímanum. Rúnar skoraði sex mörk í...

Glaðbeittir Framarar fóru heim með bæði stigin

Þeir voru glaðir í bragði Framarar þegar þeir gengu af leikvelli í íþróttahúsinu að Varmá í Mosfellsbæ í kvöld og máttu og áttu líka að vera það eftir fimm marka sigur, 29:24, á Aftureldingu í Olísdeild karla í handknattleik....
- Auglýsing -

Heldur tryggð við heimabyggð

Miðjumaðurinn Dagur Arnarsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við ÍBV. Dagur er 23 ára gamall en hefur verið lykilmaður í ÍBV-liðinu undanfarin ár en ÍBV varð m.a. bikarmeistari á síðasta ári. Þar lék Dagur stórt hlutverk. Greint er...

Handboltinn okkar: Með keppnisleyfi á afskráðri kennitölu

Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar skelltu sér í upptökuverið sitt í dag og tóku upp sérstakan aukaþátt. Tilefnið að þessum aukaþætti var að þeim félögum barst það til eyrna að Vængir Júpiters (VJ) sem eru í Grill 66-deild karla,...

Mótanefnd úrskurðar Vængjum Júpiters sigur

Mótanefnd Handknattleikssambands Íslands hefur úrskurðað Vængjum Júpiters sigur í viðureign við Hörð frá Ísafirði í Grill 66-deild karla sem fram fór í Dalhúsum 20. febrúar. Úrskurðurinn var birtur í gær og hefur handbolti.is hann undir höndum. Þar segir m.a....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -