Ungmennalið Selfoss gerði sér lítið fyrir og lagði Fjölni, 24:23, í Dalhúsum í kvöld í Grill 66-deild karla í handknattleik. Selfossliðið fór með bæði stigin í farteskinu heim að loknum hörkuspennandi leik.
Fjölnir var marki yfir að loknum fyrri hálfleik,...
Handknattleiksmaðurinn Hergeir Grímsson var í kvöld útnefndur íþróttakarl Árborgar fyrir árið 2020. Kjörið var tilkynnt á árlegri uppskeruhátíð frístunda- og menningarnefndar sem að þessu sinni var send út á netinu frá hátíðarsalnum í Grænumörk á Selfossi eftir því sem...
Riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla lauk í kvöld. Sextán lið úr fjórum riðlum eru komin áfram á næsta stig keppninnar. Þar af eru fimm lið sem íslenskir handkattleiksmenn eða þjálfari eru samningsbundnir.
Úrslit kvöldsins og lokastaðan.
A-riðill:Metalurg Skopje – Ademar...
Franski handknattleiksmaðurinn Luc Abalo, sem er samningsbundinn norska meistaraliðinu Elverum hefur ítrekað verið meinað að koma til Noregs. Af þessum sökum hefur Abalo búið á hóteli í París á kostnað félagsins vikum saman, eða síðan hann kom heim frá...
Nýr samningur á milli Barcelona og Arons Pálmarssonar er sagður liggja á borðinu tilbúinn til undirritunar. Núverandi samningur Arons við spænska stórveldið rennur út um mitt þetta ár, eftir því sem næst verður komist.
Frá þessu mun hafa verið greint...
Einn leikmaður danska meistaraliðsins Aalborg Håndbold hefur greinst smitaður af kórónuveirunni og er í einangrun. Arnór Atlason, aðstoðarþjálfari Aalborg-liðsins, sagði við handbolta.is í dag að vonir standi til að um einangrað tilfelli sé að ræða. Enginn annar úr hópi...
„Leikur okkur byggist að mjög miklu leyti upp á vörn og markvörslu, satt að segja var ég ekki alltof vel undir það búinn að Aron Kristjánsson myndi láta Hauka leika sjö á sex á okkur allan leikinn sem riðlaði...
„Darri fer í skoðun á morgun hjá Brynjólfi lækni og í myndatöku við fyrsta tækifæri. Það er klárlega einhver skaði í hnénu sem mun halda honum frá keppni um tíma, hversu lengi er ekki ljóst ennþá,“ sagði Aron...
Ragnhildur Edda Þórðardóttir, hornamaður, og Andrea Gunnlaugsdóttir, markvörður leika ekki með Val í Olísdeild kvenna á næstunni. Ragnhildur Edda tognaði illa á ökka í viðureign Vals og ÍBV í Olísdeildinni síðasta laugardag.
Andrea, sem er afar efnilegur markvörður sem...
Norska handknattleiksstjarnan Sander Sagosen segir alltof mikið álag vera á handknattleikmönnum um þessar mundir. Það sé hreinlega heilsuspillandi. Nefnir hann sem dæmi að lið hans, Kiel, leikur sjö leiki á 14 dögum. „Með slíku álagi sem nú er á...
Haukar hafa ákveðið að kalla Guðmund Braga Ástþórsson til baka úr láni hjá Aftureldingu. Hann lék sinn síðasta leik með Aftureldingu í kvöld gegn Þór í Íþróttahöllinni á Akureyri þar sem hann fór á kostum, skoraði fimm mörk og...
Dómstóll HSÍ hefur hafnað kröfu Stjörnunnar um að úrslit leiks Stjörnunnar og KA/Þórs í Olísdeild kvenna 13. febrúar verði breytt. Einnig er hafnað að leikurinn verði endurtekinn. Dómurinn var birtur fyrir stundu á heimasíðu HSÍ.
KA/Þór vann leikinn með eins...
Mjög þétt hefur verið leikið í Olísdeild karla síðustu vikur. Ekkert lát verður á næstu vikur. Nærri átta umferðir eru að baki eftir að þráðurinn var tekinn upp undir lok janúar. Keppni í Olísdeild er álíka langt komin nú...
Þrír síðustu leikir 12. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik fara fram í kvöld. Haukar taka á móti Gróttu í Schenkerhöllinni klukkan 18. Fyrri viðureign liðanna í haust var æsispennandi og vart mátti á milli sjá en Haukar sluppi fyrir...
Andrea Jacobsen, landsliðskona í handknattleik, var í leikmannahópi sænska úrvalsdeildarliðsins Kristianstad í gær þegar liðið mætti Lugi á heimavelli og tapaði með tveggja marka mun, 21:19. Hún kom ekkert að öðru leyti við sögu í leiknum. Þetta var annar...