Viðureign ÍBV og HK í Olísdeild kvenna, sem fram átti að fara í Vestmannaeyjum, í dag hefur verið frestað. Ástæða frestunarinnar er sú að Herjólfur sigldi ekki seinni partinn í gær vegna veðurs auk þess sem ekki er útlit...
Markvörðurinn Grétar Ari Guðjónsson stóð svo sannarlega fyrir sínu í kvöld þegar Nice vann Angers á útivelli, 29:25, i frönsku B-deildinni í handknattleik. Grétar Ari varði 13 skot, þar af eitt vítakast, og var með 36% hlutfallsmarkvörslu þegar leikurinn...
Ungmennalið Selfoss og Hauka skildu með skiptan hlut í viðureign sinni í Grill 66-deild karla í handknattleik í Hleðsluhöllinni á Selfossi í kvöld, 25:25. Haukar voru sterkari í fyrri hálfleik og voru að honum loknum með fjögurra marka forskot,...
Fjölnismenn töpuðu fyrir ungmennaliði Vals í hörkuleik í Dalhúsum í kvöld, 30:29, er liðin leiddu saman hesta sína í Grill 66-deild karla í handknattleik. Ungmennalið Vals komst þar með upp að hlið Víkings í efsta sæti með 14 stig...
„Símtalið kom mér mjög á óvart. Ég er mjög glöð enda spennandi verkefni að fást við,“ sagði hin 19 ára gamla Eva Dís Sigurðardóttir, ein þriggja markvarða, sem valdar voru í æfingahóp íslenska landsliðsins sem kemur saman til æfinga...
Britney Cots, leikmaður FH og landsliðskona Senegal, telur sig ekki njóta sanngirni meðal dómara hér á landi. Cots er í ítarlegu viðtali við mbl.is þar sem hún rekur nokkur dæmi máli sínu til stuðnings. Framkoma í hennar garð hafi...
Selfoss-liðið hefur farið af stað að krafti eftir að þráðurinn var tekinn aftur upp í Olísdeildinni í lok janúar. Reyndar hóf Selfoss keppni síðar en flest önnur lið deildarinnar vegna þátttöku þjálfarans, Halldórs Jóhanns Sigfússonar, á HM í handknattleik...
„Þetta er munurinn á liðunum og það er alveg sama hvort þú berð saman byrjunarlið Selfoss sem á að verða Íslandsmeistari eða unga liðið þeirra og unga liðið okkar. Þeir eru komnir töluvert lengra en við,“ sagði Kristinn Björgúlfsson,...
Arnór Freyr Stefánsson átti stórleik í kvöld þegar Afturelding vann Stjörnuna, 26:23, í Olísdeild karla í handknattleik að Varmá í kvöld. Hann fór á kostum, varði 15 skot sem lagði sig út á tæplega 41% hlutfallsmarkvörslu þegar upp var...
Davíð Svansson, markvörður hefur ekkert leikið með HK í Grill 66-deildinni að undanförnu. Ástæðan er sú að hann tók nýverið við starfi golfvallarstjóra í Hveragerði og hefur af þeim sökum í mörg horn að líta.„Davíð er hættur að æfa...
Athygli hefur vakið að handknattleiksmaðurinn ungi hjá ÍBV, Ásgeir Snær Vignisson, er farinn að leika af fullum krafti á nýjan leik með ÍBV, aðeins um fjórum mánuðum eftir að hann gekkst undir aðgerð á öxl í framhaldi af því...
Varnarmaðurinn sterki Ægir Hrafn Jónsson hefur ekkert leikið með Fram síðan hann meiddist á ökkla í viðureign ÍBV og Fram 24. janúar. Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram-liðsins, sagði við handbolta.is að óvíst væri hvenær Ægir Hrafn verði klár í slaginn...
„Þetta var fimmti sigur okkar í röð. Liðið er á réttri leið og mætir vel álaginu sem fylgir því þegar leikið er þétt og dagskráin er krefjandi,“ sagði Guðmundur Helgi Pálsson, þjálfari Aftureldingar, eftir fjögurra marka öruggan sigur á...
Vendsyssel, liðið sem Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Steinunn Hansdóttir leika með, féll úr dönsku úrvalsdeildinni í gærkvöld en liðið kom upp í deildina fyrir þetta tímabil. Vendsyssel tapaði fyrir Köbenhavn Håndbold, 37:26, á útivelli í næst síðustu umferð deildarinnar...
Grótta komst í kvöld upp að hlið ungmennaliðs Fram í efsta sæti Grill 66-deildar með fimm marka sigri á Víkingi, 21:16, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Grótta hefur þar með 12 stig að loknum átta leikjum en Fram er með...