Slóveninn Sebastian Skube hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér í landsliðið aftur. Hann segist vilja hafa meiri tíma með fjölskyldu sinni. Skube er 33 ára gamall hefur síðustu árin leikið með Bjerringbro/Silkeborg. Núverandi samningur við Bjerrigbro/Silkeborg rennur...
„Ég slapp og þeir sem smituðust eru allir komnir til baka og byrjaðir að æfa á fullu,“ sagði Aron Dagur Pálsson, handknattleiksmaður hjá Alingsås við handbolta.is í dag. Fyrir nærri hálfum mánuði greindust fimm samherjar Arons Dag af kórónuveirunni...
Norðmenn voru ekki í erfiðleikurm með landslið Ítalíu í eina leiknum sem fram fór í 6. riðli undankeppni EM2022 í handknattleik karla í þessari umferð. Norska liðið vann með 15 marka mun, 39:24, í Pescara á Ítalíu í kvöld....
„Ég var mjög ánægður með fyrri hálfleikinn þar sem við spilum frábæran handbolta en í síðari hálfleik þá fór allt í baklás hjá okkur sóknarlega. Við skorum einungis fimm mörk í seinni hálfleik. Ég upplifði þetta þannig að við...
Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska landsliðinu hrósuðu öruggum sigri í Tallinn í Eistalandi í dag þegar þeir unnu landsliðs Eistland, 35:23, í 2. riðli undankeppni EM í handknattleik karla. Eins og gegn Bosníu á fimmtudagskvöldið þá var...
Portúgal vann öruggan sigur á landsliði Litháen í fjórða riðli undankeppni EM2022 í karlaflokki í dag, 34:26, en leikið var í Siemens Arena í Vilnius. Liðin eru með íslenska landsliðinu í riðli í undankeppninni. Portúgal hefur þar með fjögur...
Arnar Daði Arnarsson þjálfari karlaliðs Gróttu segir það verða sífellt erfiðara að halda úti fjaræfingum meðal leikmanna sinna eftir því sem lengur líður á það tímabil sem æfingar eru óheimilar. Hann hrósar leikmönnum sínum fyrir dugnað fram til þessa...
Kiril Lazarov skoraði sex mörk og Stojanche Stoilov fimm þegar landslið Norður-Makedóníu vann landslið Sviss, 25:23, í gærkvöld í Schaffhausen í Sviss í 7. riðli undankeppni EM2022. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 10:10. Andre Schmid var markahæstur...
Hildigunnur Einarsdóttir og samherjar hennar í Bayer Leverkusen tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handknattleik með þriggja marka sigri á útivelli á Neckarsulmer, sem Birna Berg Haraldsdóttir lék með í fyrra og í hitteðfyrra, 27:24. ...
Íþróttastarf á höfuðborgarsvæðinu hefur meira og minna legið niðri síðustu vikur. Í viku hafa æfingar íþróttafélaga verið óheimilar um land allt og verða alltént til 17. nóvember. Í mars og apríl lágu æfingar einnig meira og minna niðri. Eins...
Per Johansson hættir sem landsliðsþjálfari Svartfjallalands í kvennaflokki að loknum Evrópumótinu í næsta mánuði. Svíinn ætlar að einbeita sér að þjálfun rússneska meistaraliðsins Rostov-Don sem hann tók við þjálfun á í sumar. Johansson hefur stýrt svartfellska landsliðinu síðustu þrjú...
Ekki er öll nótt úti fyrir áhugasama handknattleiksmenn sem hafa bandarískan ríkisborgararétt að öðlast sæti í landsliði Bandaríkjanna sem tekur þátt í heimsmeistaramóti karla í Egyptalandi í janúar.Nú um stundir geta þeir sent inn umsókn til Handknattleikssambands Bandaríkjanna sem...
Alfreð Gíslason gerði tvær breytingar á þýska landsliðinu áður en það heldur til Tallinn í fyrramálið þar sem það mætir landsliði Eistlands á sunnudaginn í undankeppni EM2022.Paul Drux skytta frá Füchse Berlin og markvörðurinn Till Klimpke koma inn í...
Patrekur Jóhannesson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar, segir það miklu skipta að liðin í Olísdeildunum fái sem mestan tíma til að hefja æfingar á nýjan leik þegar ástandið í samfélaginu batnar. Eftir því sem lengist í æfingahléinu lengist sá tími um...
Norska landsliðskonan og handknattleikskonan Camilla Herem segir frá því í nýrri bók sinni að henni og fleiri leikmönnum rúmenska liðsins Baia Mare hafi verið skipað léttast þegar hún gekk til liðs við það sumarið 2014.„Mér var skipað að léttast...