- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Arnór og meistararnir á sigurbraut

Aalborg vann sinn þriðja sigur í röð í dönsku úrvalsdeildinni í gærkvöld þegar liðið sótti Ribe-Esbjerg heim á vesturhluta Jótlands, 35:30. Arnór Atlason, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik, er aðstoðarþjálfari dönsku meistaranna sem tróna nú á toppi deildarinnar.Rúnar Kárason átti...

Komnir lengra en við héldum

„Við hefðum alveg þegið annað stigið og finnst við hafa átt það skilið,“ sagði Halldór Örn Tryggvason, annar þjálfara karlaliðs Þórs Akureyrar, eftir grátlegt tap fyrir Aftureldingu, 24:22, í Olísdeild karla í handknattleik á Varmá í gærkvöld. Leikurinn var...

Hornamaður ÍBV úr leik

Hornamaðurinn Gabríel Martinez Róbertsson leikur ekki með ÍBV næstu sex vikurnar vegna meiðsla. Þetta staðfesti Kristinn Guðmundsson, annar þjálfara ÍBV, við handbolta.is í gærkvöld eftir sigur ÍBV á ÍR í upphafsleik Olísdeildar karla í handknattleik, 38:31, í Austurbergi.Gabríel fingurbrotnaði...
- Auglýsing -

Stigin skipta öllu máli

„Fyrstu leikirnir snúast bara um að ná í stigin tvö, ekkert annað,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, eftir nauman sigur, 24:22, á Þór frá Akureyri á Varmá í kvöld fyrsta leik liðanna í Olísdeildinni á leiktíðinni. Sigurinn stóð tæpar...

Sannkallaður iðnaðarsigur

„ Við skoruðum reyndar 38 mörk en fengum á okkur 31, þar af 17 í fyrri hálfleik. Það er of mikið og þurftum að breyta um varnarleik í miðjum leik sem við eigum ekki að þurfa gegn liði eins...

Mínir menn gefast aldrei upp

„Það var margt gott í okkar leik og við erum nokkuð ánægðir þótt það sé auðvitað aldrei gaman að tapa,“ sagði Kristinn Björgúlfsson, þjálfari karlaliðs ÍR, eftir sjö marka tap fyrir ÍBV í Olísdeild karla í kvöld en leikið...
- Auglýsing -

Haukar sluppu með skrekkinn

Nýliðar Gróttu voru hársbreidd frá því að krækja i a.m.k. annað stigið gegn Haukum í viðureign liðanna í Olísdeild karla í kvöld en leikið var í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi. Lokatölur, 20:19, fyrir Haukana. Segja má að þeir hafi sloppið...

Úlfar Monsi sá um sigurmörkin

Afturelding náði að kreista fram sigur á síðustu hálfu mínútunni gegn nýliðum Þórs Akureyrar að Varmá, 24:22, eftir að jafnt var í hálfleik, 11:11, í annars jöfnum leik.  Úrslitin réðust á síðustu 15 sekúndunum þegar Mosfellingar skoruðu tvö mörk, þar...

Flugeldasýning Hákons Daða

ÍBV vann ÍR, 38:31, í upphafsleik Olísdeildar karla í handknattleik í íþróttahúsinu við Austurberg í kvöld. Í miklum markaleik voru Eyjamenn fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 21:17. Hákon Daði Styrmisson fór hamförum í leiknum og skoraði 13...
- Auglýsing -

Byrja gegn Portúgal

Íslenska landsliðið í handknattleik karla leikur við Portúgal í fyrstu umferð riðlakeppni heimsmeistaramótsins sem fram fer í Egyptalandi í janúar. Lið þjóðanna ættu að þekkja vel hvort inn á annað þegar að leiknum kemur vegna þess að 6. og...

Þeir flauta til leiks

Það verða Bjarni Viggósson og Jón Karl Björnsson sem setja Íslandsmótið í handknattleik af stað þetta haustið þegar þeir gefa leikmönnum ÍR og ÍBV merki um að hefja leik í Austurbergi klukkan 18. Þá hefst fyrsti leikur Olísdeildar...

Kría: Látið okkar menn í friði

Forráðamenn handknattleiksliðsins Kríu sendu skýr skilaboð frá sér til forráðamanna liða í Olísdeildinni á Twitter í morgun. Ef marka má skilaboðin hefur borið á að einhverjir stjórnendur liða í Olísdeild karla hafi reynt að bera víurnar í lítt...
- Auglýsing -

Halda sig við tvo leikstaði

Danska handknattleikssambandið ætlar að halda sig við tvo leikstaði þegar Evrópumót kvenna í handknattleik fer þar fram að hluta til í desember. Danir verða gestgjafar mótsins á ásamt Norðmönnum sem ætla að fækka keppnisstöðum úr þremur í einn eins...

Hverjir fóru og hverjir komu?

Sjö handknattleiksmenn fluttu heim í sumar og gengu til liðs við félögin í Olísdeild karla en keppni í deildinni hefst í kvöld. Sex leikmenn fóru hinsvegar hina leiðina, þ.e. frá félögum í Olísdeildinni og út til Evrópu.Komu heim:Björgvin Páll...

Meistaradeildin: Metz og Vipers stefna til Búdapest

Meistaradeild kvenna hefst á laugardadaginn og við á handbolti.is notum þessa viku í það að kynnast þeim 10 liðum sem við teljum munu berjast um að komast í Final4 úrslitahelgina í Búdapest í maí.  Í fjórðu og næst síðustu...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -