- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Molakaffi: Ágúst Elí, Finninn Helander, Dissinger og áhorfendur í Danmörku

Ágúst Elí Björgvinsson og félagar í Kolding unnu Tönder, 31:24, í dönsku bikarkeppninni í gærkvöld en leikið var á heimavelli Tönder. Þetta var síðasti leikur Ágústs og félaga á leiktíðinni. Bikarkeppninni verður framhaldið í haust en sigurinn í gærkvöld...

Fengu sigurlaunin afhent

Ungmennalið Aftureldingar fékk í kvöld afhent verðlaun fyrir sigur í 2. deild karla að loknum síðasta leik sínum á keppnistímabilinu. Afturelding vann ungmennalið ÍBV að Varmá í kvöld en engum sögum fer af úrslitum leiksins að öðru leyti en...

Víkingur slapp naumlega fyrir horn í háspennuleik

Víkingur vann Hörð í tvíframlengdum háspennuleik í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum umspils um sæti í Olísdeild karla í handknattleik, 40:34. Harðarmenn voru óheppnir að vinna ekki leikinn því þeir fengu svo sannarlega tækifæri til þess, bæði í lok...
- Auglýsing -

Kría vann fyrstu lotuna

Leikmenn Kríu komu sáu og sigruðu í kvöld í fyrstu viðureign sinn við Fjölni í undanúrslitum umspils um sæti í Olísdeild karla í handknattleik á næstu leiktíð. Leikið var í Dalhúsum og fór Kría með sjö marka sigur í...

Arnór og félagar komnir í undanúrslit Meistaradeildar

Danska meistaraliðið Aalborg, en Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari liðsins, er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Aalborg hafði betur í tveimur leikjum gegn þýska liðinu Flensburg, samtals 55:54, eftir tap í kvöld, 33:29 í Flensburg.Aalborg hefur aldrei komist...

Lærisveinar Guðmundar unnu góðan útivallarsigur

MT Melsungen, liðið sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar og Arnar Freyr Arnarsson leikur með, komst upp í sjöunda sæti þýsku 1. deildarinnar í kvöld eftir baráttusigur á Arnóri Þór Gunnarssyni og félögum í Bergischer HV, 25:23. Melsungen var marki...
- Auglýsing -

Standa vel að vígi

Elvar Ásgeirsson og samherjar í Nancy standa vel að vígi eftir fyrri undanúrslitaleikinn við Dijon í umspili frönsku B-deildarinnar í handknattleik. Nancy vann fyrri viðureign liðanna í kvöld á heimavelli Dijon með tveggja marka mun, 29:27. Síðari viðureignin verður...

Undrun vekur að einn hópur hafi verið tekinn fram fyrir annan

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands segir í tilkynningu að það hafi vakið undrun þegar fréttist að íslenski keppnishópurinn sem sendur var út til þátttöku í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva hafi fengið bólusetningu við kórónuveirunni áður en hann hélt af landi brott....

Frábært tækifæri fyrir meistaranema með áhuga á handbolta

„Ég tel að hér sé á ferðinni frábært tækifæri fyrir fólk sem hefur áhuga á að sækja meistaranámsstöðu í íþróttafræðum og tengja við handboltann. Í þessu gefst afar góður möguleiki á að vinna með okkar efnilegasta íþróttafólki,“ segir Sveinn...
- Auglýsing -

Roland tvöfaldur meistari með Motor

Roland Eradze, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Íslands og þjálfari, varð í gær úkraínskur bikarmeistari í handknattleik karla með Motor Zaporozhye. Motor vann Donbass, 27:24 í úrslitaleik.Roland er fyrsti Íslendingurinn til þess að verða lands-, og bikarmeistari í handknattleik í Úkraínu. Hann...

Hávær áhorfandi á Ísafirði – deildarmeistarar í leikbann

Mörg erindi lágu á borði aganefndar Handknattleikssambands Íslands þegar hún kom saman til síns reglulega fundar í gær. Meðal annars var tekið fyrir mál háværs áhorfanda sem hafði sig nokkuð í frammi gegn dómurum á kappleik á Ísafirði...

HK deildarmeistari eftir að hafa unnið alla leiki sína

HK varði í gær deildarmeistari í 1. deild í 4. flokki kvenna eftir frábært keppnistímabil þar sem liðið hefur unnið alla 10 leiki sína nokkuð sannfærandi.Myndin hér að ofan er af liðinu og öðrum þjálfaranum. Hinn þjálfari liðsins, Elías...
- Auglýsing -

Á sjöunda þúsund áhorfendur á úrslitum Meistaradeildar

Yfirvöld í Búdapest í Ungverjalandi hafa veitt leyfi til þess að selt verði í helming sæta í Papp László Sportaréna-íþróttahöllinni í Búdapest á leiki úrslitahelgar Meistaradeildar kvenna sem fram fer 29. og 30. maí. Papp László Sportaréna-íþróttahöllin rúmar 12.500...

„Stelpurnar gerðu þetta vel“

„Stelpurnar gerðu þetta vel. Þær voru frábærar í vörninni og markvarslan var sérstaklega góð. Þannig tókst okkur að ná góðri stöðu snemma í leiknum og vinna öruggan sigur,“ sagði Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, glaður í bragði eftir öruggan...

Dagskráin: Undanúrslit umspilsins fara af stað

Undanúrslit umspils um sæti í Olísdeild karla í handknattleik hefst í kvöld. Fjölnismenn fá liðsmenn Kríu í heimsókn í Dalhús og Hörður frá Ísafirði sækir Víkinga heim í Víkina.Vinna þarf tvo leiki til þess að komast í úrslitaleikina...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -