- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Myndskeið – Tilþrif hjá Aroni í liði umferðarinnar

Aron Pálmarsson er í liði fyrri umferðar átta liða úrslita Meistaradeildar Evrópu í handknattleik en Handknattleikssamband Evrópu stendur fyrir valinu. Aron fór á kostum þegar Barcelona vann Meshkov Brest í Hvíta-Rússlandi á miðvikudaginn, 33:29. Hann skoraði fimm mörk og...

KA/Þór, Víkingar og Hörður blésu á spár

Áður en flautað er til leiks Íslandsmótsins er á hverju ári gerð til gamans spá um hver niðurstaðan verði í deildarkeppninni sem framundan er. Þjálfarar, fyrirliðar og forráðamenn liðanna taka þátt og er niðurstaðan kynnt rétt áður en keppni...

Aron Dagur færir sig um set innan Svíþjóðar

Handknattleiksmaðurinn Aron Dagur Pálsson hefur skrifað undir eins árs samning við sænska úrvalsdeildarliðið Guif frá Eskilstuna. Hann kemur til liðsins eftir tveggja ára veru hjá öðru sænsku úrvalsdeildarliði, Alingsås.„Það er gott að vera búinn að ganga frá næsta tímabili....
- Auglýsing -

Handboltinn okkar: Farið yfir úrslitakeppni kvenna með Sebastian

56.þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar fór í loftið í dag. Umsjónarmenn þáttarins eru Gestur Guðrúnarson og Arnar Gunnarsson.Að þessu sinni fóru þeir yfir 8-liða úrslitin í Olísdeild kvenna og þeir fengu Sebastian Alexandersson fyrrverandi þjálfara kvennaliðs Stjörnunnar og...

Myndskeið: Magnað sigurmark Donna

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, tryggði PAUC-Aix sigur, 29:28, á Chambéry í frönsku 1. deildinni á laugardaginn á síðustu sekúndum leiksins með einstaklega glæsilegum marki. Donni fór inn úr hægra horninu og sneri boltann framhjá Nikola Portner markverði Chambéry og...

Tekur ekki þátt í fleiri leikjum

Keppnistímabilinu er lokið hjá Þorgrími Smára Ólafssyni leikmanni Fram. Hann fer í speglun í hné í dag vegna þrálátra meiðsla. Þar af leiðandi verður hann ekkert meira með Fram-liðinu í Olísdeildinni. Fram á tvo leiki eftir og situr í...
- Auglýsing -

Molakaffi: Polman meidd, veiruvandi í Svíþjóð, Bjarni Ófeigur, Frandsen, Vipers, Malashenko

Estavana Polman, ein fremsta handknattleikskona heims og fyrirliði hollenska landsliðsins þegar það varð heimsmeistari fyrir hálfu öðru ári, leikur ekki meira með Esbjerg á tímabilinu. Hún meiddist á hné í kappleik á fimmtudaginn. Polman sleit krossband í hné í...

Spennan eykst á toppnum

Aukin spenna hefur hlaupið í toppbaráttu þýsku 2. deildarinnar eftir að efsta liðið Hamburg tapaði í dag fyrir Ferndorf á sama tíma og lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummerbach unnu Bietigheim. Fyrir helgina tapaði N-Lübbecke stigum. Þess vegna er...

Vikubið eftir undanúrslitum

Undanúrslit Olísdeildar kvenna hefjast á sunnudaginn eftir viku en fyrstu umferð lauk í dag þegar ÍBV og Valur komust áfram eftir að hafa unnið Stjörnuna og Hauka í tvígang án þess að síðarnefndu liðunum tveimur tækist að ná í...
- Auglýsing -

Súrt að koma þessu ekki í þriðja leikinn

„Við náðum aldrei almennilegum takti í okkar leik, því miður," sagði Gunnar Gunnarsson, þjálfari Hauka, eftir að lið hans féll úr keppni eftir annað tap fyrir Val í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik í Schenkerhöllinni í kvöld, 28:22. Haukar...

Lékum tvo virkilega góða leiki

„Við lékum leikina tvo við Hauka virkilega vel,“ sagði sigurglaður þjálfari Vals, Ágúst Þór Jóhannsson, í samtali við handbolta.is eftir að lið hans hafði unnið Hauka öðru sinni í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik í Schenkerhöllinni í kvöld, 28:22....

Reykjavíkurslagur í undanúrslitum

Valur er kominn í undanúrslit um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna og mætir þar öðru Reyjavíkurfélagi, Fram. Valur vann Hauka öðru sinni í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í kvöld nokkuð örugglega, 28:22, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum.Undanúrslitin hefjast eftir viku og verður...
- Auglýsing -

Góður leikur Ómars Inga

Ómar Ingi Magnússon skoraði níu mörk, þar af fjögur úr vítaköstum í dag fyrir Magdeburg á heimavelli er liðið tapaði naumlega fyrir Leipzig, 34:33, í þýsku 1.deildinni í handknattleik. Ómar Ingi jafnaði metin, 33:33, þegar ein og hálf mínúta...

Sigurinn dugði ekki til

Sveini Jóhannssyni og samherjum í SönderjyskE tókst ekki að krækja í sæti í undanúrslitum um danska meistaratitilinn í handknattleik í dag þrátt fyrir að þeir ynnu Ágúst Elí Björgvinsson og félaga í Kolding með tíu marka mun, 39:29, í...

Vonir Framara dvína

Möguleikar Fram á sæti í úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik dvínuðu talsvert í dag þegar liðið tapaði fyrir Selfossi, 32:28, í Hleðsluhöllinni á Selfossi. Fram er þar með fjórum stigum á eftir KA sem er í áttunda sæti og...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -