Þorvaldur Sigurðsson er hættur þjálfun karlaliðs Þórs á Akureyri en liðið leikur í Olísdeildinni. Frá þessu er greint á heimasíðu Þórs. Halldór Örn Tryggvason, sem hefur starfað við hlið Þorvaldar, verður einn við stjórnvölinn út keppnistímabilið.Tekið er fram...
Daníel Freyr Andrésson varði 8 skot og var með 33 % markvörslu þann tíma sem hann stóð í marki Guif í gærkvöld í sigurleik á Helsingborg í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik á heimavelli. Guif er í áttunda sæti með...
Leikmönnum Harðar á Ísafirði vex fiskur um hrygg með hverjum leiknum sem þeir leika í Grill 66-deild karla í handknattleik. Þeir hafa nú önglað saman sjö stigum í deildinni og eitt þeirra bættist í safnið í kvöld þegar Harðarmenn...
HK-liðið hefur verið á sigurbraut um nokkurt skeið í Grill 66-deild karla í handknattleik. Á því varð engin breyting í kvöld þegar HK mætti Fjölni í Kórnum. Eftir jafnan fyrri hálfleik þá skildu leiði í síðari hálfleik og Kópvogsliðið...
Víkingur situr áfram í toppsæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í 11. umferð sem fram fór í kvöld. Víkingar sóttu tvö stig í heimsókn sinni til ungmennaliðs Hauka í Schenkerhöllina með þriggja marka sigri, 25:22, eftir að hafa verið...
Ungmennalið HK vann nauman sigur á Víkingi, 26:25, í hörkuleik í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í Víkinni í kvöld. Sara Katrín Gunnarsdóttir átti enn einn stórleikinn fyrir HK-liðið í Víkinni. Hún skoraði 11 mörk og hefur þar með...
Elvar Ásgeirsson fékk draumabyrjun með Nancy í frönsku B-deildinni í handknattleik. Hann tryggði liðinu sigur, 31:30, á Massy á heimavelli í kvöld. Elvar, sem gekk til liðs við Nancy í byrjun vikunnar, skoraði sigurmarkið þegar 11 sekúndur voru til...
Það var ekki kvöld Íslendinga í þýsku 2. deildinni í handknattleik að þessu sinni. Tvö lið með Íslendinga innanborðs voru í eldlínunni og töpuðu þau bæði. Gummersbach, sem Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar og Elliði Snær Viðarsson leikur með tapaði...
Grétar Ari Guðjónsson fór á kostum í marki franska liðsins Nice í kvöld þegar liðið vann stórsigur á Dijon í B-deildinni á heimavelli, 30:21. Grétar Ari stóð allan leikinn í markinu og varð 14 skot, þar af var eitt...
Viktor Gísli Hallgrímsson sá til þess að að GOG fór með annað stigið úr viðureign sinni við Ribe-Esbjerg í 22. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld. Hann varði síðasta skot leiksins á allra síðustu sekúndu frá landa sínum,...
„Markaðurinn er erfiður um þessar mundir og þetta varð niðurstaðan og við erum ánægð með hana,“ sagði Oddur Gretarsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska 1. deildarliðsins Balingen-Weilstetten, við handbolta.is í dag eftir að greint var frá því að...
„Þetta var kannski ekki fallegasti handboltaleikur sem hér hefur farið fram í Hleðsluhöllinni. Baráttan var í fyrirrúmi hjá báðum liðum,“ sagði Guðmundur Hólmar Helgason, leikmaður Selfoss eftir kærkominn baráttusigur liðsins á ÍBV í Olísdeild karla í gærkvöld, 27:25. Með...
„Við förum enn einu sinni illa með leik á síðustu mínútum. Það er staðreynd málsins,“ sagði Kristinn Guðmundsson, annar þjálfari karlaliðs ÍBV, í samtali við handbolta.is eftir tveggja marka tap ÍBV, 27:25, fyrir Selfoss í Olísdeild karla í Hleðsluhöllinni...
Portúgalski landsliðsmarkvörðurinn í handknattleik, Alfredo Quintana, er látinn 32 ára gamall. Félagslið hans, FC Porto, greindi frá þessari sorgarfregn á samfélagsmiðlum í dag. Quintana fékk hjartaáfall á æfingu með Porto á mánudaginn og fór í hjartastopp. Hann komst ekki...
Handknattleiksmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson verður ekki áfram í herbúðum þýska 2. deildarliðsins Bietigheim að loknu yfirstandandi keppnistímabil. Félagið hefur samið við Konstantin Poltrum sem nú leikur með Coburg í 1. deild og á að leysa Hafnfirðinginn af. Einhver uppstokkun...