Opna Reykjavíkur- og UMSK-mótinu sem átti að hefjast rétt fyrir miðjan ágúst var slegið á frest fram yfir áramót eftir nokkrar bollaleggingar. Ekki var hægt að hefja mótið á tilsettum tíma vegna hertra sóttvarnareglna. Upp kom síðan sú hugmynd...
Sú breyting var m.a. samþykkt á ársþingi HSÍ í júní að fjölga liðum í úrslitakeppni í Olís-deild kvenna þannig að þátttökulið verði sex, í stað fjögurra liða. Liðin sem hafna í fyrsta og öðru sæti Olís-deildar í vor sitja...
Svartfellska stórskyttan Katarina Bulatovic segir Ólaf Stefánsson hafa verið eina af helstu fyrirmyndum sínum á handknattleiksferlinum sem lauk í vor. „Einnig var ég einlægur aðdáandi íslenska karlalandsliðsins,“ segir Bulatovic í samtali við heimsíðu Handknattleikssambands Evrópu, EHF, í tilefni þess...
Hér fyrir neðan er listi yfir þá íslensku handknattleiksmenn og þjálfara sem færðu sig á milli félagsliða í Evrópu. Eins eru á listanum nöfn þeirra sem ákváðu að breyta til og yfirgefa íslenska handboltann og reyna fyrir sér hjá...
Eins og mál standa um þessar mundir eru mestar líkur á að leikirnir í riðili íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik í forkeppni heimsmeistaramótsins fari fram í Litháen fjórða, fimmta og sjötta desember. Margir varnaglar hafa þó verið slegnir m.a. vegna...
Heimsmeistaramótið í handknattleik karla fer fram í Eyptalandi frá 13. til 31. janúar á næsta ári. Þá verða liðin 22 ár síðan Egyptar voru gestgjafara HM karla í fyrsta og eina skiptið til þess. Mótið þá þóttist takast vel...
Íslenska karlalandsliðið í handknattleik leikur tvo leiki í undankeppni EM2022 aðeins örfáum dögum áður en flautað verður til leiks á heimsmeistaramótinu, HM, í Egyptalandi 14. janúar á næsta ári. Samkvæmt leikjaskipulagi sem Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur gefið út er...