Danska úrvalsdeildarliðið Skjern staðfestir í morgun að Elvar Örn Jónsson, landsliðsmaður í handknattleik yfirgefi félagið við lok leiktíðar í vor eftir tveggja ára veru. Ekki kemur fram hvert Elvar Örn heldur í sumar en eins og visir.is greindi fyrstur...
Íslensku landsliðsmennirnir, þjálfarar og starfsmenn nutu veðurblíðunnar fyrri hluta dagsins eftir átökin við Frakka á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í gærkvöld. Þeim gafst kostur að komast nær pírmídunum á Giza-sléttunni er þeim var boðið í stutta ferð til þess að...
Handknattleikssamband Íslands og Valitor hafa endurnýjað samstarfssamning sín á milli. Valitor hefur undanfarna áratugi verið bakhjarl HSÍ og fagnar HSÍ því að samstarfið við Valitor haldi áfram, eins og segir í tilkynningur frá HSÍ.Samningurinn felur meðal annars í sér...
Viðureign Vals og KA/Þórs sem fram átti að fara í Olísdeild kvenna í Origohöll Valsara klukkan 13.30 hefur verið frestað vegna ófærðar. Eftir því sem handbolti.is veit best stendur til að koma leiknum á dagskrá á morgun, þ.e. ...
Leikið verður í milliriðlum eitt og tvö á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í dag auk eins leiks í keppninni um Forsetabikarinn.Í fyrri milliriðlinum verður fróðlegt að sjá hvort Ungverjar halda sigurgöngu sinni áfram á mótinu en þeir hafa...
Sex leikir fara fram á Íslandsmótinu í handknattleik í dag. Heil umferð verður leikin í Olísdeild kvenna auk þess sem ein viðueign verður háð í Grill 66-deild kvenna og önnur í Grill 66-deild karla.Fjörið í Olísdeild kvenna hefst klukkan...
Það er komið að ögurstundu í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna en 12. umferðin fer fram um helgina. Í A-riðli mætast Metz og FTC í leik sem gæti skorið úr um það hvort liðið hafni í 2. sæti riðilsins. Buducnost...
Mikil spenna er hlaupin í baráttuna um sæti í undanúrslitum í milliriðli fjögur á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Egyptalandi eftir leikina í gær. Svíþjóð, Egyptaland, Landslið Rússlands og Slóvenía eiga öll möguleika á sæti í undanúrslitum. Aðeins munar...
Ungmennalið Selfoss vann í kvöld annan leik sinn er þeir lögðu Vængi Júpíters í Hleðsluhöllinni á Selfossi, 29:21, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:12. Eftir sigur í fyrstu umferð deildarinnar í haust hafa...
Víkingar gerðu sér lítið fyrir og skelltu eina taplausa liði Grill 66-deildar karla í handknattleik, Fjölni, í kvöld í Dalhúsum í Grafarvogi, 27:24, og hafa þar með sent sterk skilaboð til annarra liða í deildinni um að þeir ætli...
Leikmenn Kríu gerðu heldur betur usla í toppbaráttu Grill 66-deildar karla í handknattleik í kvöld þegar þeir lögðu HK, 25:23, á heimavelli Kópavogsliðsins í Kórnum. Eftir tvo tapleiki í röð í deildinni bitu leikmenn Kríu í skjaldarrendur og stimpluðu...
Grótta vann fimm marka sigur á ÍR í fyrsta leik fjórðu umferðar Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi í kvöld, 25:20. Um var að ræða fyrsta leik í fjórðu umferð deildarinnar sem framhaldið verður um helgina....
„Við spiluðum frábæra vörn og Viktor kom sterkur inn af bekknum. Sóknarleikurinn var góður og við héldum áfram að skapa okkur færi. Því miður féll þetta með Frökkum í dag,“ sagði Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson sem fór á kostum...
„Mér fannst við vera betri í leiknum og hreinleg hundfúlt að tapa leiknum vegna þess að við vorum komnir með góða stöðu á tímabili, tveggja marka forskot en þá klikkuðum við á opnum færum og hleyptum Frökkum yfir,“ sagði...
„Ég er svekktur, mér fannst við vera svo nálægt þessu. Ég er líka svekktur út í sjálfan mig að skora ekki úr hraðaupphlaupinu sem ég fékk á mikilvægu augnabliki undir lokin,“ sagði Elvar Örn Jónsson, landsliðsmaður í handknattleik, niðurlútur...