Öðru hverju hyggst handbolti.is rýna í gömul blöð og rifja upp eitt og annað sem gerðist á árum áður. Að þessu er er litið nákvæmlega 50 ár aftur í tímann, til 18. okótóber 1970. Þá var ársþing HSÍ haldið...
Fimmtu umferð í Meistaradeild kvenna lauk í dag með fimm leikjum þar sem var hart barist og er ljóst að það ber ekki mikið á milli liðanna í ár og í raun útilokað að spá fyrir um úrslit leikjanna...
Arnar Gunnarsson og lærisveinar hans í Neistanum eru áfram taplausir í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik eftir að sjöttu umferð lauk í dag með sannkölluðum toppslag H71 og Neistans í Hoyvikurhöllinni, heimavelli H71.Viðureigninni lauk með jafntefli, 26:26, í hörkuleik þar...
Heilbrigðisráðherra hefur gefið út reglugerð á takmörkunum vegna farsóttar sem tekur gildi á þriðjudaginn og stendur til 3. nóvember. Þar er í stórum dráttum um sömu reglur að ræða og tóku gildi fyrr í þessum mánuði. Íþróttaæfingar og keppni...
Bayer Leverkusen rauk upp í sjöunda sæti þýsku 1.deildarinnar í handknattleik kvenna í dag með stórsigri á Bad Wildungen Vipers á heimavelli, 33:18. Fimm mörkum munaði á liðunum, 17:12, að loknum fyrri hálfleik en þau voru jöfn að stigum...
Tim Suton leikmaður Lemgo sá til þess að jafntefli varð í uppgjöri Íslendingaliðanna Stuttgart og og Lemgo í Porsche Arena í Stuttgart í dag að viðstöddum 500 áhorfendum þegar liðið mættust í þýsku 1.deildinni í handknattleik. Liðin eru...
Þýsku meistararnir THW Kiel risu heldur betur upp á afturlappirnar í dag þegar þeir tóku grannlið sitt Flensburg í kennslustund og unnu með átta marka mun á heimavelli, 29:21, en fyrirfram var talið að um jafnan og spennandi...
Sandra Erlingsdóttir og samherjar hennar í EH Aalborg halda sigurgöngu sinni áfram í dönsku 1. deildinni í handknattleik. Í dag sótti liðið sigur til Óðinsvéa á Fjóni í heimsókn sinni til DHG Odense, 33:26.EH Aalborg var fimm mörkum...
Allir leikmenn handknattleiksliðs Barcelona, Aron Pálmarsson þar á meðal, þjálfarar og starfsmenn eru komnir í tíu daga sóttkví. Félagið tilkynnti þetta á heimasíðu sinni í morgun.Ástæða þessa er sú að þrír úr þessum hópi hafa greinst með kórónuveiruna á...
Það fóru þrír leikir fram í Meistaradeild kvenna í gær, tveir þeirra voru í A-riðli en einn í B-riðli. Umferðinni lýkur svo í dag með 5 leikjum.Í Slóveníu tóku Krim á móti þýska liðinu Bietigheim þar sem gestirnir byrjuðu...
Um þessar mundir mega handknattleikslið á höfuðborgarsvæðinu ekki æfa saman vegna hertra sóttvarnareglna. Hinsvegar kemur það ekki í veg fyrir að leikmenn liðanna megi æfa einir. Handbolti.is sendi nokkrum þjálfurum fjórar létta spurningar í ljósi stöðunnar. Jakob Lárusson, þjálfari...
Vegna samkomubanns og lokunar á íþróttastarfsemi og líkamsræktarstöðva ætlar Fjölnir að fara af stað með skemmtilega áskorun, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá félaginu.„Það sem þú þarft að gera er að setja inn færslu með mynd...
Gummersbach tapaði í kvöld í fyrsta sinn undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar þegar liðið sótti Hamm-Westfalen heim í þýsku 2. deildinni í handknattleik karla. Eftir jafnan leik voru heimamenn ívið sterkari á lokakaflanum og skoruðu tvö síðustu mörkin, 27:25....
Timo Kastening tryggði Guðmundi Þórði Guðmundssyni og lærisveinum hans í Melsungen annað stigið gegn GWD Minden á heimavelli í kvöld í þýsku 1. deildinni í handknattleik, lokatölur 24:24. Kastening skoraði úr vítakasti fimm sekúndum fyrir leikslok en 11 sekúndum...
Hörður Fannar Sigþórsson og samherjar í KÍF frá Kollafirði færðust upp í þriðja sæti færeysku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í dag þegar þeir gerðu góða ferð í Skála og skelltu heimamönnum í STíF með níu marka mun, 32:23.Leikmenn KÍF...