- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Svensson hættur – verður þjálfari sænska landsliðsins

Svíinn Tomas Svensson hefur látið af störfum með A-landsliði karla handknattleik að eigin ósk og hefur Handknattleiksamband Íslands (HSÍ) orðið við ósk hans, eftir því sem HSÍ greinir frá í tilkynningu.Ástæða þessa er sú að Svensson hefur verið...

Hefur skorað rúm níu mörk að jafnaði í leik

Ragnheiður Júlíusdóttir, stórskytta Fram, er markahæst í Olísdeild kvenna þegar 10 umferðir af 14 eru að baki. Ragnheiður hefur skorað 91 mark, eða 9,1 mark að jafnaði í leik. Leikstjórnandi Stjörnunnar, Eva Björk Davíðsdóttir, er í öðru sæti með...

Evrópudeildin: Hverjir mætast í 16-liða úrslitum?

Leikið verður í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik karla 23. og 30. mars. Fimm lið sem íslenskir handknattleiksmenn eða þjálfari er samningsbundnir við, eru eftir í keppninni.Liðin sem eru talin upp á undan hér fyrir neðan eiga heimaleik 23....
- Auglýsing -

Dagskráin: Framarar mæta að Varmá

Blásið verður til leiks í 13. umferð Olísdeildar karla í kvöld í íþróttahúsinu að Varmá í Mosfellsbæ þegar Afturelding og Fram leiða saman hesta sína.Afturelding situr í 5. sæti deildarinnar með 15 stig að loknum 12 leikjum eftir...

Tveir í bann – aðrir sleppa

Tveir leikmenn úr Olísdeild karla verða að bíta í það súra epli að taka út leikbann í næstu umferð deildarinnar eftir að aganefnd HSÍ felldi úrskurð sinn á fundi í fyrradag. Úrskurðurinn var birtur í gærkvöld.Annarsvegar er um...

Molakaffi: Hleypur á snærið hjá „El Gigante“, Ungverji í stað Quintana, Tønnesen flytur

Gauthier Thierry Mvumbi eða „El Gigante“ línumaður Kongó sló hressilega í gegn á HM í Egyptalandi í janúar og skoraði m.a. 20 mörk í 23 skotum. Einnig var hann vinsæll á samfélagsmiðlum fyrir líflega framkomu.  Nú mun vera að...
- Auglýsing -

Við ramman reip að draga

Danska úrvalsdeildarliðið Vendsyssel, sem Elín Jóna Þorsteinsdóttir, markvörður, og Steinunn Hansdóttir leika með tapaði í kvöld fyrir efsta liði deildarinnar, Odense Håndbold á heimavelli með átta marka mun, 33:25, eftir að hafa verið marki undir að loknum fyrr hálfleik,...

Fleiri smit í herbúðum Aalborg – leikur felldur niður

Fleiri leikmenn danska meistaraliðsins Aalborg Håndbold hafa greinst smitaðir af kórónuveiru. Af þeim sökum hefur viðureign Aalborg og Celje frá Slóveníu sem vera átti í Álaborg annað kvöld verið felld niður. Þetta átti að var vera síðasti leikur beggja...

Einstakur árangur og messufall í Veszprém

Aron Pálmarsson lék með Barcelona í kvöld þegar liðið lauk keppni í B-riðli Meistaradeildar Evrópu með sigri eins og í öllum öðrum leikjum sínum í keppninni á leiktíðinni. Barcelona vann í kvöld Motor Zaporozhye frá Úkraínu, 42:34, á heimavelli...
- Auglýsing -

Elliði Snær með fjögur í uppgjöri toppliðanna

Þýska handknattleiksliðið Gummersbach, sem Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar og landsliðsmaðurinn Elliði Snær Viðarsson leikur með, tapaði með sjö marka mun á útivelli fyrir HSV Hamburg í viðureign toppliðanna í 2. deild í kvöld. Þetta var annar tapleikur Gummersbach í...

Fékk tilboð frá Fredrikstad

Forráðamenn norska úrvalsdeildarliðsins Fredrikstad Bkl sóttust eftir starfskröftum Ágústs Þórs Jóhannssonar, þjálfara kvennaliðs Vals, á dögunum. Var því m.a. slegið upp í Fredrikstad Blad eins og sjá má á meðfylgjandi skjámynd. Vildu þeir fá Ágúst til að taka við...

Viðbúið er að fresta verði leikjum hjá KA og Fram

Viðbúið er að bæði KA og Fram verði að fá frestun á leikjum sínum sem fram eiga að fara í Olísdeild karla miðvikudaginn 17. mars. Tveir landsliðsmenn Færeyja leika með hvoru liði en færeyska landsliðið á fyrir dyrum hreint...
- Auglýsing -

Þurfti lengri tíma til að jafna sig

FH-ingurinn Ásbjörn Friðriksson lék aðeins með samherjum sínum í skamman tíma í upphafi leiksins við Val í Olísdeildinni í fyrrakvöld. Svipað var upp á teningnum í leik FH í vikunni á undan gegn ÍBV. Þá varð Ásbjörn að fara...

Er sagður undir smásjá Guðmundar hjá Melsungen

Örvhenta stórskyttan Teitur Örn Einarsson er orðaður við þýska 1. deildarliðið MT Melsungen á vef Heissische Niedersächsishe Allgemeine. Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari, er jafnframt þjálfari MT Melsungen.Í frétt blaðsins er vitnað til þess að Melsungen hafi áhuga á...

Eyjamaðurinn er langefstur

Hákon Daði Styrmisson er markahæsti leikmaður Olísdeildar karla í handknattleik þegar 12 umferðum er lokið af 22. Hákon Daði hefur skorað 91 mark í 12 leikjum, eða 7,5 mörk að jafnaði í leik. Að jafnaði einu marki meira...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -