Eftir langa mæðu þá fékk þýska 2. deildarliðið Bietigheim, sem Hannes Jón Jónsson þjálfari og Aron Rafn Eðvarðsson, markvörður, leikur með, grænt ljós til að leika á ný deildarleik í gærkvöld. Bietigheim fékk þá liðsmenn Grosswallstadt í heimsókn. Eftir...
Evrópumeistaramót kvenna í handknattleik hefst í Danmörku í kvöld. Handbolti.is hefur undanfarna daga kynnt liðin sem taka þátt. Í dag verður fjallað um tvö síðustu liðin en ekki þau sístu og má ekki seinna vera áður flautað verður...
Athygli vakti í gær að nafn Lukas Nilsson var ekki að finna í 35 manna landsliðshópi Svía sem Glenn Solberg, landsliðsþjálfari, opinberaði í gær. Úr hópnum mun hann velja leikmenn til þess að tefla fram á HM í Egyptalandi...
Arnar Gunnarsson og lærisveinar hans í Neistanum unnu í gærkvöldi liðsmenn STíF frá Skálum með níu marka mun, 28:19, á heimavelli, Höllinni á Hálsi í Þórshöfn.Neistin var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda. Með sigrinum komst...
„Þetta var algjör karakterssigur hjá okkur,“ sagði Kristján Örn Kristjánsson, Donni, við handbolta.is í kvöld eftir að lið hans, PAUC-Aix, vann Dunkerque naumlega á útivelli, 26:25, í frönsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Sigurinn stóð tæpt því það...
Rúmenska landsliðið í handknattleik kvenna, að einum leikmanni undanskildum, er laust úr sóttkví sem það hefur verið í síðan í gærmorgun að það kom til Danmerkur til þátttöku á EM í handknattleik. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, staðfesti þetta í tilkynningu...
Danska meistaraliðið Aalborg Håndbold tókst að velgja Spánarmeisturum Barcelona undir uggum síðla viðureignar liðanna í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í Álaborg í kvöld. Barcelona var sterkara á lokasprettinum og munaði þar ekki minnst um að Aron Pálmarsson tók af...
Þórir Haraldsson, formaður handknattleiksdeildar Selfoss og þrautreyndur ungmennafélagsmaður til margra ára, er ómyrkur í máli vegna banns sem hefur ríkt vikum og mánuðum saman við æfingum ungmenna á aldrinum 16-20 ára. Hann ritar í dag pistil á Faceebook-síðu sína...
ÍRingar eru óhræddir við að fara óhefðbundnar leiðir í fjáröflum fyrir starf handknattleiksdeildarinnar. Víst er að þeir feta nýjar brautir með útgáfu á dagatali sem kom í sölu í gær. Dagatalið hefur bókstaflega verið rifið út að sögn Kristins...
Evrópumeistaramóti kvenna í handknattleik hefst í Danmörku á morgun. Handbolti.is kynnir liðin 16 til leiks hvert á fætur öðru, tvö á dag, allt þangað til á morgun þegar sagt verður frá tveimur þeim síðustu. Nú er röðin komin að...
Viggó Kristjánsson markahæsti leikmaður þýsku 1. deildarinnar í handknattleik nú um stundir er einn sjö leikmanna sem koma til greina í vali á leikmanni mánaðarins. Kosningin stendur yfir á heimasíðu deildarinnar.Viggó skoraði 32 mörk fyrir Stuttgart í nóvember og...
Handknattleikskonurnar Elín Rósa Magnúsdóttir og Þórey Anna Ásgeirsdóttir hafa skrifað undir nýja samninga við Val sem gilda út tímabilið 2024, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Handknattleiksdeild Vals ásamt myndskeiði sem hér fylgir með.Elín Rósa er...
Íslensk samvinna var í öndvegi í 22. marki þýska liðsins SC Magdeburg í gærkvöld þegar Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði sirkusmark gegn króatíska liðinu Nexe eftir snilldarsendingu frá Ómari Inga Magnússyni. Stórkostleg samvinna og hárréttar tímasetningar. Sjón er sögu ríkari.https://twitter.com/i/status/1333880126413615106Magdeburg...
Evrópumeistaramóti kvenna í handknattleik hefst í Danmörku á morgun. Handbolti.is kynnir liðin 16 til leiks hvert á fætur öðru, tvö á dag, allt þangað til á morgun þegar sagt verður frá tveimur þeim síðustu. Nú er röðin komin að...
Serbneska kvennalandsliðið hætti í snatri við brottför frá heimalandi og til Danmerkur í gær eftir að smit kórónuveiru kom upp í hópnum. Stefnt er að liðið fari til Danmerkur á morgun. Fyrsti leikur Serba á EM verður á föstudagskvöld...