Fréttir

- Auglýsing -

Ísland – Marokkó, kl. 19.30 – tölfræðiuppfærsla

Ísland og Marokkó mætast í þriðju umferð F-riðils á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í New Capital Sports Hall í Kaíró klukkan 19.30. Hér fyrir neðan er hægt að fylgjast með tölfræði uppfærslu HB Statz frá leiknum.https://hbstatz.is/LandslidKarlaLiveReport.php?ID=10777

Alfreð hugsar bara um einn leik í einu

Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla, segist ekki vita hvað geti talist raunhæft markmið fyrir þýska landsliðið á heimsmeistaramótinu sem nú stendur yfir í Egyptalandi en Alfreð er í hressilegu viðtali við akureyri.net í dag.„Við gefum að minnsta...

Donni inn – Ómar Ingi út

Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla hefur gert eina breytingu á íslenska landsliðinu sem mætir Marokkó í dag á heimsmeistaramótinu frá leiknum við Alsír á laugardaginn. Kristján Örn Kristjánsson, Donni, kemur inn í liðið í stað Ómars Inga...
- Auglýsing -

HM: Grænhöfðeyingar leggja árar í bát – Úrúgvæ fer áfram

Landslið Grænhöfðaeyja hefur dregið sig úr keppni á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla. Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, tilkynnti þessa ákvörðun forsvarsmanna handknattleikssambands eyjanna rétt áðan.Aðeins eru níu leikmenn eftir ósmitaðir af kórónuveirunni í herbúðum landsliðsins sem er í Kaíró og torsótt...

HM: Aðeins einn leikur við Marokkó

Landslið Íslands og Marokkó hafa aðeins einu sinni áður leitt saman hesta sína á handknattleiksvellinum í keppni A-landsliða karla. Eina viðureignin var 25. janúar 2001 á heimsmeistaramótinu sem þá stóð yfir í Frakklandi. Íslenska landsliðið vann leikinn örugglega, 31:23,...

HSÍ harmar ummæli Svensson og segir þau röng

Handknattleikssamband Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fréttar á visir.is í morgun þar sem vitnað er í viðtal við Tomas Svensson, markvarðaþjálfara íslenska landsliðsins, í Aftonbladet í Svíþjóð í morgun. Þar er haft eftir Svensson að læknir HSÍ...
- Auglýsing -

Óbreytt ástand á íslenska hópnum á HM

Enn einn daginn fá forráðamenn íslenska landsliðsins í handknattleik þær jákvæðu fréttir frá forráðamönnum heimsmeistaramótsins í handknattleik að engin smit kórónuveiru finnist innnan íslenska hópsins sem tekur þátt í mótinu. Á það jafnt við um keppendur sem starfsmenn.Róbert Geir...

Mjög mikið að gerast hjá þeim

Arnar Freyr Arnarsson og Ýmir Örn Gíslason hafa náð afar vel saman í hjarta íslensku varnarinnar í tveimur fyrstu leikjum landsliðsins á heimsmeistaramótinu og telja má víst að ef framhald verður á þá sé þar á ferð tvíeyki í...

Eru kannski ýktara á sumum sviðum

„Lið Marokkó er svipað og lið Alsír en er kannski ýktara á sumum sviðum leiksins. Þeir fara enn framar á leikvöllinn, alveg fram að miðju sem þýðir að við verðum mjög langt frá markinu,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari...
- Auglýsing -

Molakaffi: Hildigunnur, Cupic, Bramming og Blonz

Hildigunnur Einarsdóttir skoraði tvö mörk í gær þegar lið hennar, Bayer Leverkusen, tapaði fyrir Oldenburg, 26:22, í þýsku 1.deildinni í handknattleik. Hildigunnur glímir við erfið meiðsli í hné og fer í aðgerð þess vegna um næstu mánaðarmót eins og...

HM: Sjötti leikdagur – úrslit ráðast í fjórum riðlum

Ísland leikur sinn síðasta leik í riðlakeppni HM í kvöld þegar það mætir landsliði Marokkó í New Capital Sport Senter í Kaíró. Flautað verður til leiks klukkan 19.30 eins og í fyrri leikjum liðsins í mótinu. Keppni lýkur í...

HM: Góð uppskriftabók nægir ekki ein og sér

Margt hefur verið rætt og ritað um heimsmeistaramótið sem stendur yfir í Egyptalandi. Umræðan um áhrif kórónuveirunnar hefur verið mikil og nánast yfirþyrmandi enda hefur fátt komist annað að í fréttum síðasta árið eða svo. Veiran hefur slegið daglegt...
- Auglýsing -

Öruggt hjá ungmennaliðum Fram og Vals

Ungmennalið Fram heldur toppsæti Grill 66-deildar kvenna þegar þrjár umferðir eru að baki en keppni í deildinni hófst aftur í dag með fjórum leikjum. Fram-liðið sótti Aftureldingu heim að Varmá í kvöld og vann nokkuð öruggan sigur með þriggja...

HM: Úrslit dagsins og staðan – sjö lið örugg í milliriðla

Annarri umferð á HM í handknattleik lauk í kvöld og nú eru línur farnar að skýrast nokkuð vel. Þjóðverjar undir stjórn Alfreðs Gíslasonar og Ungverjar eru komnir áfram úr A-riðli. Miðað við ástandið í herbúðum Grænhöfðeyinga verður að teljast...

Grunaði þetta ekki fyrir hálfu ári

„Það var frábært að fá tækifæri þótt stemningin í salnum hafi verið sérstök þar sem engir áhorfendur voru á leiknum. En það var engu að síður gaman að koma inn á. Ég reyndi bara að gera mitt besta þann...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -