- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Fram sýndi enga miskunn

Ungmennalið Fam sýndu leikmönnum Gróttu enga miskunn í viðureign liðanna í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í dag í Framhúsinu. Fram vann með fimm marka mun, 33:28, og komst upp að hlið ungmennaliðs Vals sem hefur 14 stig eftir...

Fjórði í röð hjá ÍR

ÍR-ingar halda sigurgöngu sinni áfram í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Í dag vann ÍR sameinað lið Fjölnis-Fylkis, 26:21, í Fylkishöllinni í níundu umferð deildarinnar.Þetta var fjórði sigur ÍR-liðsins í röð í deildinni og sá fimmti á leiktímabilinu. Liðið...

Segir Bjarka Má vera einn af kubbunum í púsli Aalborg

Joachim Boldsen, fyrrverandi landsliðsmaður Dana og nú einn af handboltaspekingum landsins, telur að landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson sé eitt þeirra púsla sem forráðamenn danska meistaraliðsins Aalborg Håndbold eigi að horfa til eða séu að horfa til nú þegar þeir...
- Auglýsing -

„Erum undirhundar í þessum leik“

„Við erum undirhundar í þessum leik en við höfum átt fína leiki gegn þeim í vetur. Mitt mat er að við eigum alveg að getað unnið þá,“ sagði Arnar Gunnarsson, þjálfari Neistans í Færeyjum en lið hans mætir ríkjandi...

Handboltinn okkar: Farið yfir umdeild atriði

36. þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar kom út í dag. Í þætti dagsins fara strákarnir yfir 10. umferð í Olísdeild karla. Það var margt áhugavert sem gerðist í umferðinni.  Þeir fara yfir það hvernig Valsmenn virtust fara á taugum...

Dagskráin: Toppslagur í Grill 66-deild kvenna

Þrír leikir verða á dagskrá í Grill 66-deildum karla og kvenna í dag. Klukkan hálf tvö mætast í kvennadeildinni ÍR, sem hefur verið á mikilli siglingu upp á síðkastið, og Fjölnir-Fylkir í Fylkishöllinni. Klukkustund síðar leiða tvö af fjórum...
- Auglýsing -

Vorum sjálfum okkur verstir

„Við töpuðum leiknum á því að missa boltann fjórtán sinnum og vera aðeins með 45% sóknarnýtingu í fyrri hálfleik,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfoss, í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir að lið hans tapaði, 25:20, fyrir Haukum...

Á heildina litið var spilamennskan góð

„Varnarleikur okkar var mjög góður og einnig var Björgvin Páll að verja mjög vel í markinu. Það lagði grunninn að því að við lönduðum góðum sigri,“ sagði Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir að...

Grunur um slitið krossband

Sterkur grunur er um að handknattleiksmaðurinn Sveinn Aron Sveinsson, hornamaður Selfoss, hafi slitið krossband í viðureign Hauka og Selfoss í Olísdeild karla í Schenkerhöllinni í gærkvöld. Sveinn Aron staðfesti við handbolta.is í morgun að allar líkur væru á að...
- Auglýsing -

Stuttur stans hjá Šola

Vlado Šola hefur axlað sín skinn sem þjálfari króatíska meistaraliðsins RK Zagreb. Hann tók hatt sinn og staf í gærkvöld eftir enn eitt tap liðsins í fyrrakvöld í Meistaradeild Evrópu. Šola var aðeins fjóra mánuði í starfi en...

Lagast allt jafnt og þétt

„Ég er öll að koma til og er að byggja mig upp en það tekur sinn tíma,“ sagði Thea Imani Sturludóttir, handknattleikskona hjá Val og landsliðskona þegar handbolti.is hitti hana að máli í gær fyrir æfingu kvennalandsliðsins í Víkinni....

Molakaffi: Naumt tap, fyrstur til að fá bláa spjaldið, áfram frost í Noregi

Grétar Ari Guðjónsson varði 12 skot og var með 31% hlutfallsmarkvörslu þegar lið hans Nice tapaði með minnsta mun, 28:27, fyrir Pontault í frönsku B-deildinni í handknattleik á heimavelli í gærkvöld. Pontault var fimm mörkum yfir í hálfleik, 16:11....
- Auglýsing -

Kristján Orri fór á kostum í Safamýri

Kristján Orri Jóhannsson og samherjar í handknattleiksliðinu Kríu eru komnir á sigurbraut á nýjan leik. Þeir unnu annan leik sinn í röð í kvöld þegar þeir sóttu ungmennalið Fram heim í Safamýrina. Lokatölur voru 33:24, fyrir Kríu sem var...

Víkingur einn á toppnum

Víkingur situr einn í efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik eftir sigur á ungmennaliðið Vals í hörkuleik í Víkinni í kvöld, 30:26, eftir jafna stöðu að loknum fyrri hálfleik, 14:14.Víkingur hefur þar með 18 stig, tveimur fleiri en...

Sterkur varnarleikur fleytti Haukum á toppinn

Haukar færðust upp í efsta sæti Olísdeildar á nýjan leik með sigri á Selfossi, 25:20, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld. Haukar voru mun sterkari í leiknum frá upphafi til enda, ekki síst í síðari hálfleik þegar þeir voru...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -