Fréttir

- Auglýsing -

Lunde missti fóstur og kemur inn í EM-hóp Noregs

Norska handknattleikssambandið hefur tilkynnt að markvörðurinn þrautreyndi, Katrine Lunde, komi um næstu helgi til móts við norska landsliðið sem tekur þátt í EM í handknattleik. Mótið hefst á fimmtudaginn. Eru tíðindin mjög óvænt þar sem Lunde tilkynnti fyrir nokkrum...

Allir komust á blað

Íslendingarnir þrír í herbúðum danska úrvalsdeildarliðsins Ribe-Esbjerg komust allir á blað yfir markaskorara þegar Ribe-Esbjeg vann næst neðsta lið deildarinnar, TMS Ringsted, 30:23, í Ringsted í dag.Sigur Ribe-Esbjerg-liðsins var öruggur. Liðið var með yfirhöndina frá upphafi til enda....

Ekkert fær stöðvað Aron og samherja

Leikmenn Barcelona og Granolles tóku daginn snemma og hófu leik fyrir hádegið í upphafsleik 13. umferð spænsku 1. deildarinnar í handknattleik karla. Það virtist ekki hafa slæm áhrif á leikmenn Barcelona sem fögnuðu í leikslok sínum þrettánda sigri í...
- Auglýsing -

Alvarlegt ástand í herbúðum GOG

Alvarleg staða er uppi innan liðs dönsku bikarmeistaranna GOG frá Gudme á Fjóni sem Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður, leikur með. Alls eru nítján úr hópi leikmanna, þjálfara og starfsmanna liðsins smitaðir af kórónuveirunni. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum....

Elvar og Aron unnu – tap hjá Grétari Ara

Eftir fjóra tapleiki í röð í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik þá unnu Elvar Örn Jónsson og samherjar hans í Skjern leik í gærkvöldi. Þeir lögðu Mors-Thy, 24:23, heimavelli. Skjern var marki undir í hálfleik, 14:13.Elvar Örn skoraði eitt mark...

EM2020: Eru Svartfellingar vanmetnir eða ofmetnir?

Sex dagar eru þangað til flautað verður til leiks á Evrópumeistaramóti kvenna í handknattleik í Danmörku. Handbolti.is kynnir liðin 16 til leiks hvert á fætur öðru, tvö á dag, til 3. desember. Nú er röðin komin að landsliði...
- Auglýsing -

Molakaffi: Varaði börnin við, smitaður þjálfari og leikmaður

Jesper Jensen, þjálfari danska kvennalandsliðsins, segist hafa rætt við börn sín, sem eru 12 og 14 ára, um að við megi búast að margt miður fallegt verði skrifað um hann á samfélagsmiðlum meðan EM kvenna í handknattleik stendur yfir...

HSÍ-menn vongóðir um að opnað verði fyrir æfingar

„Við erum vongóðir um að opnað verði fyrir æfingar í næstu viku þótt ástandið hafi eitthvað örlítið versnað síðustu daga varðandi veirusmitin,“ sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands í samtali við handbolta.is í dagAfrekshópar í handknattleik hafa ekki...

EM2020: Ekki bara einnar konu landslið

Sjö dagar eru þangað til flautað verður til leiks á Evrópumeistaramóti kvenna í handknattleik í Danmörku. Handbolti.is kynnir liðin 16 til leiks hvert á fætur öðru á næstu dögum allt til 3. desember. Nú er röðin komin að landsliði...
- Auglýsing -

Igropoulo hefur gefist upp

Rússneski handknattleiksmaðurin Konstantin Igropoulo hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hann hefur barist við langvarandi meiðsli síðustu misseri og sér ekki fram á að ná heilsu á nýjan leik.  Hann er 35 ára gamall.Igropoulo var samningsbundinn Wisla Plock...

„Hefur verið furðulegt tímabil“

„Þetta hefur verið furðulegt tímabil. Við höfum æft síðan í byrjun ágúst en aðeins leikið þrjá leiki og nú er nóvember að verða búinn,“ sagði markvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans. Aron Rafn leikur...

Áfram óvissa um Solberg

Óvissa ríkir um hvenær og hvort markvörðurinn sterki, Silja Solberg, getur leikið með norska landsliðinu í handknattleik á Evrópumeistaramótinu sem hefst á fimmtudag í næstu viku.Solberg greindist smituð af kórónuveirunni mánudaginn 16. nóvember. Hún fór í aðra skimun á...
- Auglýsing -

EM2020: Þrautin þyngri hjá Tékkum

Sjö dagar eru þangað til flautað verður til leiks á Evrópumeistaramóti kvenna í handknattleik í Danmörku. Handbolti.is kynnir liðin 16 til leiks hvert á fætur öðru á næstu dögum allt til 3. desember. Nú er röðin komin að landsliði...

„Íslendingar þola ekki að tapa fyrir Dönum“

„Íslendingar þola ekki að tapa fyrir Dönum,“ sagði Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari Noregs léttur í bragði í samtali við TV2 í Noregi eftir sigur á Dönum í gærkvöld, 29:26, í síðari vináttuleik Norðmanna og Dana í handknattleik kvenna. Mörgum...

Molakaffi: Bitter með, Frafjord framlengir, fleiri smit og ökklameiðsli

Johannes Bitter lék á ný með Stuttgart í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld þegar liðið vann Nordhorn með 12 marka mun, 36:24, á heimavelli. Bitter hefur verið frá keppni í hálfan mánuð eftir að hafa smitast af...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -