HSÍ, Olís og Sýn hafa framlengt samstarf sitt til næstu þriggja ára. Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, Jón Ólafur Halldórsson, forstjóri Olís, og Heiðar Guðjónsson, forstjóri Sýnar, skrifuðu samninga þess efnis í dag.
Samstarf HSÍ, Olís og Sýnar...
Meistaradeild kvenna hefst laugardaginn 12. september og við á handbolti.is ætlum að nota þessa viku í það að kynnast þeim liðum 10 liðum sem við teljum munu berjast um að komast í Final4 úrslitahelgina í Búdapest í maí. Við...
Stórleikur Rúnars Kárasonar dugði Ribe-Esbjerg ekki til sigurs á Ágústi Elí Björgvinssyni og samerjum í KIF Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld þegar 2. umferð hófst. Eftir hnífjafnan leik voru að það Ágúst Elí og félagar sem...
Á Facbook-síðu þýsku deildarkeppninnar er greinargóð færsla í dag þar sem Alfreð Gíslasyni, landsliðsþjálfara Þjóðverja í handknattleik karla, er óskað innilega til hamingju með 60 ára afmælið. Ljómandi góð mynd fylgir með af afmælisdrengnum auk myndbands sem vandað hefur...
Danska landsliðskonan, Sarah Iversen, skrifaði undir nýjan samning við bikarmeistara Herning/Ikast sem gildir út leiktíðina vorið 2023. Iversen leikur ekki með Herning/Ikast á þessari leiktíð vegna þess að hún væntir barns í janúar. Hún mætir til leiks af fullum...
Afturelding, Grótta, Selfoss berjast um að komast upp í Olísdeild kvenna í handknattleik næsta vor gangi spá þjálfara, fyrirliða og formanna liðanna í Grill 66-deildinni eftir. U-lið Fram verður í efsta sæti Grill 66-deidlarinnar en þar sem það getur...
HK vinnur Grill 66-deild karla í handknattleik á komandi leiktíð ef spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna félaganna gengur eftir. Nýliðum Kríunnar á Seltjarnarnesi er spáð öðru sæti og Fjölni þriðja sæti en Fjölnir féll í vor úr Olísdeildinni.
Fram U...
Samkvæmt spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í Olísdeild karla vinna Valsmenn Olísdeildina næsta vor, en spáin var kynnt á blaðamannafundi í hádeginu. Haukum er spáð öðru sæti og FH því þriðja. Nýliðum Gróttu er spáð neðsta sæti og...
Fram er talið líklegast liða til þess að vinna Olísdeild kvenna í handknattleik á komandi leiktíð sem hefst á föstudaginn samkvæmt spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í deildinni. Spáin var opinberuð á blaðamannafundi sem nú stendur yfir.
Gangi spáin...
Örvhenti hornamaðurinn Karólína Bæhrenz Lárudóttir gat ekki leikið með Fram í leiknum við KA/Þór í Meistarakeppni HSÍ vegna meiðsla. Hún dró fram skóna á nýjan leik í sumar eftir nokkurt hlé frá keppni.
Karólína, sem er fyrrverandi landsliðskona sem...