- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

EM2020: Martín og Rússarnir eru til alls líklegir

Evrópumeistaramóti kvenna í handknattleik hefst í Danmörku á morgun. Handbolti.is kynnir liðin 16 til leiks hvert á fætur öðru, tvö á dag, allt þangað til á morgun þegar sagt verður frá tveimur þeim síðustu. Nú er röðin komin að...

Verður Viggó leikmaður nóvembermánaðar?

Viggó Kristjánsson markahæsti leikmaður þýsku 1. deildarinnar í handknattleik nú um stundir er einn sjö leikmanna sem koma til greina í vali á leikmanni mánaðarins. Kosningin stendur yfir á heimasíðu deildarinnar.Viggó skoraði 32 mörk fyrir Stuttgart í nóvember og...

Elín og Þórey semja til 2024 – myndskeið

Handknattleikskonurnar Elín Rósa Magnúsdóttir og Þórey Anna Ásgeirsdóttir hafa skrifað undir nýja samninga við Val sem gilda út tímabilið 2024, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Handknattleiksdeild Vals ásamt myndskeiði sem hér fylgir með. Elín Rósa er...
- Auglýsing -

Sirkusmark Gísla og frábær sending Ómars – myndskeið

Íslensk samvinna var í öndvegi í 22. marki þýska liðsins SC Magdeburg í gærkvöld þegar Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði sirkusmark gegn króatíska liðinu Nexe eftir snilldarsendingu frá Ómari Inga Magnússyni. Stórkostleg samvinna og hárréttar tímasetningar. Sjón er sögu ríkari. https://twitter.com/i/status/1333880126413615106 Magdeburg...

EM2020: Rúmenar vilja vafalaust halda í hefðina

Evrópumeistaramóti kvenna í handknattleik hefst í Danmörku á morgun. Handbolti.is kynnir liðin 16 til leiks hvert á fætur öðru, tvö á dag, allt þangað til á morgun þegar sagt verður frá tveimur þeim síðustu. Nú er röðin komin að...

Serbar hættu við brottför til Danmerkur

Serbneska kvennalandsliðið hætti í snatri við brottför frá heimalandi og til Danmerkur í gær eftir að smit kórónuveiru kom upp í hópnum. Stefnt er að liðið fari til Danmerkur á morgun. Fyrsti leikur Serba á EM verður á föstudagskvöld...
- Auglýsing -

Molakaffi: Sjálfskipuð sóttkví, færir sig um set, hafa ekki dæmt, áfram frí

Ágúst Elí Björgvinsson og félagar í danska úrvalsdeildarliðinu Kolding hafa ekki farið varhluta af kórónuveirunni. Einn félagi þeirra smitaðist og fóru leikmenn og þjálfarar í tveggja daga sjálfskipaða sóttkví eftir því sem fram kemur á TV2 í Danmörku. Ágúst...

Selfyssingarnir létu til sín taka

Selfyssingarnir Ómar Ingi Magnússon og Teitur Örn Einarsson komu mikið við sögu í kvöld þegar lið þeirra, Magdeburg og Kristianstad, unnu sína leiki í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik. Ómar Ingi skoraði fjögur mörk og átti fimm stoðsendingar þegar Magdeburg...

Baráttusigur hjá Skjern

Skjern, liðið sem Elvar Örn Jónsson leikur með, komst upp í fimmta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld með tveggja marka sigri á útivelli á liði Skanderborg Håndbold, 29:27. Heimaliðið var með tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 13:11....
- Auglýsing -

Cots aftur kölluð inn í landsliðið

Britney Cots, handknattleikskona hjá FH, hefur öðru sinni á stuttum tíma verið kölluð inn í landslið Senegal. Landsliðið kemur saman til æfinga í Frakklandi fyrir miðjan desember og tekur þar m.a. þátt í fjögurra liða móti. Æfingarnar og leikirnir...

EM2020: Hollendingar vilja fylgja eftir sigrinum á HM

Tveir dagar eru þar til flautað verður til leiks á Evrópumeistaramóti kvenna í handknattleik í Danmörku. Handbolti.is kynnir liðin 16 til leiks hvert á fætur öðru, tvö á dag, til 3. desember. Nú er röðin komin að landsliði Hollands,...

Handboltinn fer af stað strax í byrjun nýs árs

Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, stefnir á að keppni í öllum flokkum og deildum, að Olísdeild karla undanskilinni, hefjist í byrjun janúar. Þetta kemur fram í tilkynningu sem HSÍ var að senda frá sér. Vonir standa til að mögulegt verði að...
- Auglýsing -

Gramir tístarar: Rothögg fyrir íþróttahreyfinguna

Talsverðrar gremju gætir á meðal margra þeirra sem tjá skoðanir sínar með tístum á samskiptaforritinu Twitter með þá ákvörðun heilbrigðisráðherra í morgun að slaka ekkert á sóttvarnareglum til handa íþróttahreyfingunni. Eins og títt er í tístum þá spara...

Engar tilslakanir fram til 9. desember

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja gildandi reglugerðir um takmarkanir á samkomum og skólastarfi óbreyttar til 9. desember næstkomandi. Þetta er gert í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis sem ræður gegn því að slaka á sóttvörnum núna vegna þess hvernig faraldurinn...

Smit og sóttkví tveimur dögum fyrir fyrsta EM-leik

Leikmaður rúmenska landsliðsins í handknattleik greindist jákvæður við skimun fyrir kórónuveiru á landamærum við komu landsliðsins til Danmerkur í gærkvöld. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, greinir frá þessu í tilkynningu. Danskir fjölmiðlar greina frá að um sé að ræða hægri hornakonuna Laura...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -