Yvette Broch, ein fremsta línukona sinnar samtíðar, hefur óskað eftir því að fá að æfa með franska liðinu Metz. Broch, sem er 29 ára gömul og á að baki 118 landsleiki fyrir Holland, hætti skyndilega í ágúst 2018. Hún...
Hörður Fannar Sigþórsson og félagar í KÍF frá Kollafirði unnu STíF frá Skálum, 29:25, á heimavelli í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. KÍF hafði forystu í leiknum frá upphafi til enda og var m.a. þremur mörkum yfir í...
Það voru tveir leikir á dagskrá í Meistaradeild kvenna í dag og þar með lauk níundu umferðinni í Meistaradeild kvenna. Þetta var jafnframt síðasta umferðin í Meistaradeildinni áður en að keppni hefst á Evrópumeistaramótinu í desember.
Franska liðið Metz...
Kristján Örn Kristjánsson og félagar í PAUC, Aix, unnu nauman sigur á Cesson Rennes á útivelli í frönsku 1. deildinni í kvöld, 24:23, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 15:12. Þetta var fyrsti leikur PAUC í...
Janus Daði Smárason og félagar í Göppingen færðust upp í fimmta sæti þýsku 1. deildarinnar í dag með sigri á Wetzlar á heimavelli, 33:30. Á sama tíma tókst Bjark Má Elíssyni og hans samherjum í Lemgo að tryggja sér...
Elverum og spútnik-liðið Nærbø mætast í úrslitum norsku bikarkeppninnar í handknattleik karla. Það varð ljóst eftir að Elverum lagði Íslendingaliðið Drammen, 30:28, í undanúrslitaleik í dag í Terningen Arena, heimavelli sínum í hörkuleik. Elverum er ríkjandi bikarmeistari en...
Sara Dögg Hjaltadóttir skoraði þriðjung marka Volda þegar liðið gerði jafntefli, 21:21, við Levanger í norsku B-deildinni í handknattleik í dag en leikið var á heimavelli Levanger í Þrándheimi. Þetta er önnur helgin í röð sem leikmenn Volda leggja...
Viggó Kristjánsson heldur uppteknum hætti og fer hreinlega á kostum leik eftir leik með Stuttgart í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Í dag héldu honum engin bönd þegar Stuttgart sótti Flensburg heim. Hann skoraði 11 mörk, þar af fjögur...
Stjórn danska handknattleikssambandsins samþykkti á fundi sínum fyrir hádegið að halda áfram undirbúningi vegna Evrópumóts kvenna í handknattleik þótt enn skorti samþykki heilbrigðisyfirvalda að Danir verði gestgjafar mótsins.Stjórnin hittist á neyðarfundi í morgun þar sem farið var yfir stöðuna...
Fjórir íslenskir handknattleiksþjálfarar verða í eldlínunni á HM karla í handknattleik sem fram fer í Egyptalandi í janúar en alls taka landslið þrjátíu og tveggja þjóða þátt í mótinu að þessu sinni. Það er einum þjálfara færra en á...
Halldór Jóhann Sigfússon hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Barein í handknattleik karla. Hann mun stýra landsliðinu fram yfir HM sem fram fer í Egyptalandi í janúar. Eftir það verður framhaldið metið en Barein hefur öðlast keppnisrétt á Ólympíuleikunum sem fram...
Forráðamenn franska stórliðsins hafa loksins klófest mann til að hlaupa í skarðið fyrir stórstjörnuna Nikola Karabatic sem verður frá keppni næstu mánuði með slitið krossband. Í gær gekk félagið frá samningi við hollenska handknattleiksmanninn og miðjumanninn Luc Steins.Steins kemur...
Grétar Ari Guðjónsson, markvörður, stóð sig afar vel þegar Nice vann sinn fyrsta leik í frönsku B-deildinni í handknattleik í gærkvöld er liðið mætti Angers á heimavelli, 31:25.Grétar Ari, sem kom til Nice frá Haukum í sumar, varði 13...
Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handknattleik, lék ekki með pólsku meisturunum Vive Kielce í gær þegar liðið vann Chrobry Glogow með 11 marka mun á heimavelli, 37:26. Sigvaldi Björn sagði við handbolta.is í gær að hann hafi tognað lítillega...
Það voru tveir leikir á dagskrá í Meistaradeild kvenna í dag og að þessu sinni voru það ungversku liðin FTC og Györ sem áttu sviðið. FTC vann sinn annan leik í röð og jafnframt var þetta þriðji sigurleikur liðsins...