Ekkert lát er á sigurgöngu Söndru Erlingsdóttur og samherja í EH Aalborg í dönsku 1. deildinni í handknattleik. Í dag vann liðið sinn sjöunda sigur í deildinni á keppnistímabilinu þegar það kjöldró leikmenn Rødovre HK á heimavelli, 33:22 voru...
Norðmenn ætla ekki að sýna neina miskunn ef eitt einasta tilfelli af kórónuveiru kemur upp á EM í handknattleik kvenna sem fram fer í desember. Þeir hafa fengið samþykktar afar strangar reglur sem mörgum þykir ganga nokkuð langt.
Ef eitt...
Um helgina fer fram sjötta umferðin í Meistaradeild kvenna en umferðin litast nokkuð af ástandinu í álfunni vegna Covid19 þar sem það hefur þurft að fresta fjórum viðureignum í umferðinni og því aðeins fjórir leikir sem fara fram.
Aðalleikur...
Fjórða heimaleiknum hjá PAUC, sem Kristján Örn Kristjánsson, Donni, leikur með var frestað í gærkvöld en til stóð að PAUC mætti Ivry á heimavelli. Kórónuveiran setur strik í reikninginn í Frakklandi eins og annarstaðar og m.a. komð í veg...
Karlalið ÍR í handknattleik mætti á sína fyrstu innanhússæfingu í nærri þrjár vikur í gærkvöld. Í fyrradag fengu meistaraflokkar heimild til æfinga á nýjan leik með ströngum skilyrðum þó. ÍR-ingar fóru eftir öllum reglum og voru hinir kátustu...
Mörgum að óvörum þá sótti Guif tvö stig í greipar IFK Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla í kvöld með eins marks sigri, 30:29. Richard Äkerman tryggði liðinu frá Eskilstuna sigurinn á síðustu andartökum leiksins. IFK var þremur...
GOG komst í kvöld í efsta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar með stórsigri á Mors Thy á útivelli, 32:22, eftir að hafa verið sex mörk um yfir í hálfleik, 16:10. GOG komst þar með stigi upp fyrir Aalborg Håndbold. GOG hefur...
Ævintýralegur endasprettur Bayer Leverksuen tryggði liðinu fimm marka sigur á Thüringen HC í 1. deild kvenna í Þýskalandi í kvöld en Hildigunnur Einarsdóttir er leikmaður Leverkusen sem komst upp í fjórða sæti deildarinnar með þessum sigri sem var um...
Leik Íslendingaliðsins Bietigheim við Grosswallstadt í þýsku 2. deildinni var frestað á elleftu stundu á miðvikudagskvöld eftir að niðurstaða barst um að einn leikmaður liðsins hafi greinst smitaður af kórónuveirunni aðeins 40 mínútum áður en flauta átti til leiks....
Leikmenn sem taka þátt í Evrópumótinu í handknattleik kvenna sem fram fer í desember í Noregi og í Danmörku verða að gangast undir strangar reglur meðan þeir taka þátt í mótinu til að koma í veg fyrir smit kórónuveiru....
Nýr þáttur hjá drengjunum í Handboltinn okkar kom út í dag þar sem Arnar Daði þjálfari Gróttu fór yfir leikstíl liðsins ásamt öðru og þá fóru þeir aðeins yfir hlaupapróf dómara með honum.
Í seinni hluta þáttarins var Þorvaldur...
Handknattleiksmaður Alexander Petersson leikur ekki með liði sínu, Rhein-Neckar Löwen, á næstunni. Alexander meiddist í leik gegn Leipzig um síðustu helgi.
Rifa er í festingum þríhöfða upphandleggs upp við vinstri öxl. Alexander staðfesti í skilaboðum til handbolta.is í dag...
Vegna fréttar á handbolti.is í morgun um að karlalið Þórs á Akureyri í handknattleik sé í sóttkví eftir að einn leikmaður liðsins var í tengslum við smitaðan einstakling áður en hann fór á æfingu liðsins á þriðjudaginn hafði Magnús...
„Ég get staðfest að við fengum bréf frá samtökum félagsliða í Þýskalandi þar sem spurt var um hvernig HSÍ hyggist tryggja sóttvarnir leikmanna hér á landi vegna þátttöku þeirra í landsleikjunum,“ sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands í...
Forsvarsmenn þýskra handknattleikslið hyggjast taka höndum saman og neita leikmönnum sínum að fara frá liðunum til þess að taka þátt í landsleikjum sem framundan eru og fara fram í nóvember. Frá þessu er greint í þýskum fjölmiðlum í morgun....