- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Harpa Valey skrifaði undir þriggja ára samning

Harpa Valey Gylfadóttir hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild Umf. Selfoss til þriggja ára.Harpa Valey kom til liðs við Selfoss sumarið 2023 frá uppeldisfélagi sínu, ÍBV. Harpa er leikstjórnandi en getur einnig leikið í hægra horni. Á nýliðnu...

Þórir lætur af störfum sem landsliðsþjálfari Noregs

Þórir Hergeirsson hættir þjálfun norska kvennalandsliðsins í handknattleik í árslok, að loknu Evrópumeistaramótinu sem haldið verður í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi. Þórir greindi frá ákvörðun sinni á blaðamannafundi fyrir stundu. Þórir tók við þjálfun norska landsliðsins 2009 af Marit Breivik...

Konum fjölgar í hópi þjálfara í Olísdeildinni

Sennilega hafa ekki fleiri konur komið að þjálfun liða í efstu deild kvenna í handknattleik, Olísdeildinni, en á tímabilinu sem nýlega er hafið. Eftir því sem handbolti.is kemst næst eru sex konur við þjálfun hjá fimm af átta liðum...
- Auglýsing -

Molakaffi: Elmar, Ísak, Viktor, Dana, Elna, Birkir

Elmar Erlingsson skoraði þrjú mörk og gaf tvær stoðsendingar í stórsigri Nordhorn-Lingen, 38:26, á HSG Konstanz í fyrstu umferð 2. deildar þýska handknattleiksins í gær. Leikurinn fór fram í Nordhorn og var skiljanlega sá fyrsti sem Eyjamaðurinn leikur í...

Guðmundur Bragi og félagar verða með í riðlakeppni Evrópudeildar

Guðmundur Bragi Ástþórsson og samherjar hans í danska úrvalsdeildarliðinu Bjerringbro/Silkeborg verða meðal 32 liða í riðlakeppi Evrópudeildar karla í handknattleik fyrri hluta vetrar. Bjerringbro/Silkeborg vann ungverska liðið Ferencváros, eða FTC, samanlagt 77:61 í tveimur leikjum. Síðari viðureignin var í dag...

Fullvíst að Gummersbach mætir FH í Krikanum

Fullvíst er að þýska handknattleiksliðið Gummersbach verður á meðal andstæðinga Íslandsmeistara FH í riðlakeppni Evópudeildar karla. Gummersbach, með Elliða Snæ Viðarsson og Teit Örn Einarsson auk Guðjóns Vals Sigurðssonar í stól þjálfara, vann danska liðið Mors-Thy öðru sinni í...
- Auglýsing -

Íslendingaliðið byrjaði á níu marka heimasigri

Íslendingarnir hjá SC DHfK Leipzig fögnuðu góðum sigri á heimavelli á liðsmönnum Stuttgart í fyrsta umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í dag, 33:24. Ekki nóg með að þeir unnu leikinn heldur lögðu þeir lóð sín á vogarskálarnar. Viggó Kristjánsson...

Seinni hálfleikur var hræðilegur hjá okkur

Landsliðskonurnar Andrea Jacobsen og Díana Dögg Magnúsdóttir fengu ekki óskabyrjun með Blomberg-Lippe í fyrsta leiknum í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag. Afar slakur síðari hálfleikur felldi liðið í heimsókn til Zwickau með þeim afleiðingum að BSV Sachsen...

Ekki ofsagt að þetta hafi staðið tæpt hjá okkur

„Það er ekki ofsagt að þetta hafi staðið tæpt hjá okkur. Þeir áttu síðustu sóknina, voru átta mörkum yfir og með sjö menn í sókn. Þeim tókst hinsvegar ekki að skora þótt allt væri lagt í sölurnar. Okkur tókst...
- Auglýsing -

Allir leikir í Hertzhöllinni verða alvöru

https://www.youtube.com/watch?v=yl6J1Ex2omY „Þetta var mikið betra en maður bjóst við. Maður var með smá kvíða fyrir leikinn því við vissum ekkert um KA-liðið og hvernig það væri,“ sagði Ágúst Óskarsson leikmaður Gróttu eftir fjögurra marka sigur á KA í upphafsleik liðanna...

Heilt yfir var þetta ekki nógu gott

https://www.youtube.com/watch?v=_oVozCcF87c „Lokakaflinn eins og upphafskaflinn veldur vonbrigðum en á milli voru nokkrir flottir kaflar. En heilt yfir var þetta ekki nógu gott,“ sagði Halldór Stefán Haraldsson þjálfari karlaliðs KA við handbolta.is eftir fjögurra marka tap KA fyrir Gróttu í fyrstu...

Sextán íslensk mörk í tveimur leikjum í Noregi

Íslenskir handknattleiksmenn létu talsvert til sín taka í annarri umferð norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Sveinn Jóhannsson var markahæstur í Íslendingatríóinu hjá Kolstad þegar liðið vann Bergen Håndball, 36:30, í Björgvin. Sveinn skoraði fimm mörk í sex skotum. Benedikt...
- Auglýsing -

Molakaffi: Ómar, Gísli, Janus, Orri, Viktor, Stiven, Þorsteinn, Ólafur, Elvar, Ágúst, Elín, Tumi, Hannes

Ómar Ingi Magnússon skoraði níu mörk og Gísli Þorgeir Kristjánsson sex þegar SC Magdeburg vann Wetzlar á heimavelli í gær þegar titilvörn Magdeburg í þýsku 1. deildinni hófst. Áfram heldur sigurganga ungverska liðsins OTP Bank-PICK Szeged sem Janus Daði Smárason...

Rúta ÍBV lenti í árekstri – fór betur en áhorfðist

Rúta sem flutti kvennalið ÍBV í handknattleik og knattspyrnu frá kappleikjum á höfuðborgarsvæðinu í dag lenti í árekstri ekki fjarri Rauðhólum. Svo virðist sem sveigt hafi verið í veg fyrir rútuna. Rútan var á leiðinni austur í Landeyjarhöfn. Engin...

Döpur byrjun hjá okkur en við þiggjum stigin

https://www.youtube.com/watch?v=YNf86mtANxc „Þetta var döpur byrjun hjá okkur á mótinu. Vissulega gott að vinna en annað er það ekki. Á síðustu vikum höfum við leikið sex æfingaleiki fyrir leikinn í dag. Frammistaðan í dag er áberandi slökust,“ sagði Sigurður Bragason þjálfari...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -