Undanúrslit úrslitakeppni Olísdeildar kvenna halda áfram í dag með tveimur leikjum sem fram fara í Hafnarfirði og í Garðabæ. Heimaliðin í leikjunum, Haukar og Stjarnan, þurfa nauðsynlega að vinna leikina til þess að krækja í oddaleiki. Annars eru þau...
Heimir Ríkarðsson og Einar Jónsson þjálfarar U19 ára landsliðs karla í handknattleik hafa valið fjölmennan hóp leikmanna sem skal koma saman til æfinga frá 19. til 21. maí. Æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu.Fljótlega eftir æfingarnar verður valinn...
Fréttatilkynning frá Haus hugarþjálfunarstöðFimmtudaginn 27. apríl opnaði fyrsta þjálfunarstöðin á Íslandi sem sérhæfir sig í þjálfun hugarfarslegra þátta hjá íþróttafólki. Stöðin ber heitið Haus hugarþjálfunarstöð og er opnuð undir merki Hauss hugarþjálfunar.Það er einróma álit allra sem á einhvern...
Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði fimm mörk, þar af tvö úr vítaköstum, og Janus Daði Smárason skoraði tvisvar sinnum þegar Kolstad vann Runar, 28:22, í Kolstad Arena í Þrándheimi í gær í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar...
Afturelding er komin yfir í einvígi sínu við Hauka í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik eftir fjögurra marka sigur, 28:24, á heimavelli í kvöld. Sjö mörk í röð á kafla rétt fyrir miðjan síðari hálfleik lagði grunninn að sigri...
Þessi helgi er mikill örlagavaldur fyrir félögin átta sem eftir eru í Meistaradeild kvenna í handknattleik en þá fara fram seinni leikir 8-liða úrslita. Sigurvegarar leikjanna fá farseðilinn í Final4, úrslitahelgina, sem fer fram í Búdapest 3. og 4....
Ásthildur Bertha Bjarkadóttir hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild ÍR. Ásthildur kom til liðs við ÍR-inga í sumar frá Stjörnunni og skoraði 44 mörk í 16 leikjum í Grill66-deildinni í vetur.Ásthildur Bertha, sem leikur í stöðu hægri hornamanns,...
Birna Berg Haraldsdóttir, handknattleikskonan sterka hjá deildar- og bikarmeisturum ÍBV, leikur ekki meira með liðinu í undanúrslitum úrslitakeppni Olísdeildarinnar. Um leið ríkir óvissa um framhaldið hjá henni takist ÍBV að leggja Hauka og komast í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn.Í...
Igor Mrsulja leikur ekki með Víkingi í oddaleiknum við Fjölni á sunnudaginn í umspili Olísdeildar karla í handknattleik. Mrsulja var í dag úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ. Eins og vant er með úrskurði aganefndar þá...
Fréttatilkynning frá Afreksíþróttasviði BorgarholtsskólaAfreksíþróttasvið Borgarholtsskóla er fyrir þig!Borgarholtsskóli býður upp á afreksíþróttasvið fyrir alla nemendur sem stunda skipulagðar keppnisíþróttir undir handleiðslu þjálfara. Námið er að mestu verklegt þar sem boðið er upp á sérstakar tækniæfingar í völdum íþróttagreinum þar...
Fréttatilkynning frá HSÍ og HRHSÍ og íþróttafræðideild HR auglýsa, KOSTUÐ MEISTARANÁMSSTAÐA - KARLALANDSLIÐUmsóknarfrestur er til 15. maí nk.Laus er til umsóknar námsstaða í meistaranámi í íþróttavísindum og þjálfun (MSc) við íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík. Staðan er kostuð af...
Handknattleiksdeild Hauka hefur framlengt samningi sínum við Margréti Einarsdóttur, markvörð til næstu tveggja ára. Þetta eru góð tíðindi fyrir Haukaliðið sem stendur í ströngu um þessar mundir í undanúrslitum úrslitakeppni Olísdeildar.Margrét sem verið hefur aðalmarkvörður Hauka síðan hún kom...
„Svona leikir koma við og við. Eins og ég sagði við strákana fyrir leikinn í kvöld. Svona leikir eru ástæðan fyrir því að við erum að djöflast í þessu öllu saman mánuðum saman. Það er eins gott að njóta...
Stórskyttan unga, Tryggvi Garðar Jónsson, hefur kvatt Val og skrifað undir tveggja ára samning við Fram. Tryggvi Garðar er tvítugur að aldri og hefur leikið með Val upp alla yngri flokka.„Hann passar vel inn í ungt og ferskt lið...
„Það er ekki alveg komið á hreint ennþá hvað ég geri á næsta keppnistímabili. Ég er í sambandi við nokkur lið,“ sagði færeyski handknattleiksmaðurinn Allan Norðberg við handbolta.is en hann tilkynnti í gær að hann hafi leikið sinn síðasta...