Ágúst Þór Jóhannsson og Gunnar Magnússon landsliðsþjálfarar karla í handknattleik stilla upp sömu leikmönnum í síðari leiknum við Tékka í Laugardalshöll í dag og þeir tefldu fram í fyrri viðureigninni í Brno í Tékklandi á miðvikudagskvöldið. Valsarinn Arnór...
„Ferðin var frábær og báðir leikirnir, ekki síst sá fyrri sem var stórkostlegur af okkar hálfu,“ sagði Einar Andri Einarsson annar af þjálfurum U21 árs landsliðs karla í samtali við handbolta.is i morgun. Einar Andri var staddur með sveit...
„Eini kosturinn í stöðunni er að vinna leikinn á sunnudaginn. Eftir aðra eins frammistöðu og á miðvikudaginn vill maður komast sem fyrst út á völlinn aftur og svara fyrir sig,“ sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson þegar handbolti.is hitti hann fyrir...
„Við ætlum að bæta upp fyrir það sem gerðist í síðustu viðureign. Við verðum einfaldlega að leika kerfin betur,“ sagði Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is. Elvar Örn verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu í...
Í dag fer fram í Laugardalshöll fyrsti landsleikurinn í handknattleik síðan í byrjun nóvember 2020. Íslenska landsliðið í handknattleik karla tekur á móti Tékkum í Höllinni klukkan 16.Gríðarleg eftirvænting ríkir fyrir viðureigninni og seldust síðustu aðgöngumiðarnir á miðvikudaginn. Eftirspurn...
Landsliðskonan Andrea Jacobsen skoraði sex mörk og var markahæst hjá EH Aalborg í gær í stórsigri á Hadsten Håndbold, 33:18, á útivelli í næst efstu deild danska handknattleiksins. Þetta var átjándi sigur EH Aalborg í röð og áfram er...
Frakkar voru ívið sterkari en Íslendingar á endasprettinum í síðari viðureign 21 árs karlalandsliða þjóðanna í handknattleik karla Amiens í Frakklandi. Frökkum tókst að kreista út eins marks sigur, 33:32. Íslenska liðið, sem vann leikinn í gær...
Sandra Erlingsdóttir og samherjar hennar í Metzingen halda áfram að gera það gott í þýsku 1.deildinni í handknattleik. Í kvöld vann Metzingenliðið Leverkusen með fimm marka mun á heimavelli, 29:24. Á sama tíma töpuðu Díana Dögg Magnúsdóttir og hennar...
HK vann KA/Þór í annað sinn á keppnistímabilinu í Olísdeild kvenna í handknattleik í Kórnum í dag. Að þessu sinni með eins marks mun, 25:24, eftir að hafa verið þremur mörkum undir eftir fyrri hálfleik, 14:11. Sigrarnir á KA/Þór...
„Þetta var góður sigur hjá okkur að mínu mati. Sóknarleikurinn var frábær en við fórum líka með aragrúa af opnum færum enda er Stjarnan með frábæran markvörð. Við vorum sjálfum okkur verst. Tækifærin voru fyrir hendi að gera fyrr...
„Við gáfum Valsliðinu alltof mikið af ódýrum mörkum, ekki síst í fyrri hálfleik. Varnarleikurinn var bara ekki nógu góður þótt sóknarleikurinn hafi verið fínn ef undan eru skildar fyrstu 15 mínúturnar eða þar um bil,“ sagði Hrannar Guðmundsson þjálfari...
Valur tryggði sér að minnsta kosti annað sæti í Olísdeild kvenna í dag með því að leggja Stjörnunar í hörkuleik, 30:28, Origohöllinni. Valsliðið hefur þar með fimm stiga forskot á Stjörnuna þegar tvær umferðir eru eftir óleiknar í deildinni....
Rúnar Kárason skrifaði fyrir stundu undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild Fram. Gengur hann til liðs við uppeldisfélagið í sumar þegar tveggja ára samningur hans við ÍBV gengur út. Rúnar staðfestir komu sína á blaðamannafundi sem Fram hélt í...
Dönsku landsliðsmennirnir Lukas Jørgensen og Simon Pytlick ganga til liðs við þýska handknattleiksliðið Flensburg í sumar frá danska meistaraliðinu GOG. Báðir skrifuðu þeir undir nokkuð langa samninga. Pytlick verður samningsbundinn Flensburg til ársins 2027 en Jørgensen, sem er línumaður,...
Nítjándu og þriðju síðustu umferð Olísdeildar kvenna lýkur í dag með þremur hörkuleikjum þar sem hæst ber væntanlega slagurinn um annað sætið. Í honum mætast Valur og Stjarnan í Origohöll Valsara klukkan 14.15. Þremur stigum munar á liðunum í...