„Við erum með hörkugott lið, höfum margir verið saman í liðinu um nokkuð langt skeið og auk þess með frábært teymi með okkur. Við gerum líkar væntingar til okkar,“ sagði Ýmir Örn Gíslason landsliðsmaður í handknattleik í samtali við...
Þegar herfylking Guðmundar Þórðar Guðmundssonar, landsliðsþjálfara í handknattleik, er á leiðinni til Skánar í Svíþjóð, til að herja þar í heimsmeistarakeppninni í handknattleik, eru liðin 73 ár síðan Ísland lék sinn fyrsta landsleik – á Skáni, þar sem landsliðið...
HK veitti Stjörnunni mikla mótspyrnu þegar liðin mættust í lokaleik 11. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik í Kórnum í dag. Stjarnan, sem er í öðru sæti Olísdeildar, átti fullt í fangi með að tryggja sér stigin tvö gegn neðsta...
Portúgalska landsliðið, sem verður fyrsti andstæðingur íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu á fimmtudagskvöldið í Kristianstad, lagði brasilíska landsliðið með þriggja marka mun í þriðju og síðustu umferð fjögurra liða æfingamóts sem lauk í Þrándheimi í dag, 31:28. Portúgalar unnu einnig...
Andrea Jacobsen og félagar í EH Aalborg tóku í dag upp þráðinn þar sem frá var horfið fyrir áramót í dönsku 1. deildinni í handknattleik. Þær unnu sem sagt 11. leikinn í röð í heimsókn sinni á Fjón til...
Íslenska landsliðið í handknattleik tapaði fyrir þýska landsliðinu með tveggja marka mun, 33:31, í síðari vináttuleik liðanna í Hannover í dag. Þjóðverjar voru með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda ef undan er skilið einu sinni í fyrri...
Aron Pálmarsson og Ómar Ingi Magnússon leika ekki með íslenska landsliðinu gegn þýska landsliðinu í síðari vináttuleiknum í handknattleik karla í Hannover í dag. Flautað verður til leiks klukkan 14.30.Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari tók ákvörðun að þeir verði...
Þorsteinn Gauti Hjálmarsson, leikmaður Fram, lék tvo fyrstu leiki sína fyrir finnska landsliðið í dag og í gær þegar Finnar tóku þátt í Baltic cup, fjögurra liða móti í Riga í Lettlandi. Finnska landsliðið vann landslið Litáen í úrslitaleik...
Fréttatilkynning frá Handknattleikssambandi Íslands.Handknattleikssamband Íslands og netverslunin Boozt hafa undirritað samkomulag þess efnis að Boozt verði einn af aðalbakhjörlum HSÍ. Frá og með HM í Svíþjóð og Póllandi mun Boozt því hafa auglýsingu sína framan á treyjum allra landsliða...
Rúta sem flutti lið KA/Þórs frá Akureyri til Selfoss í gær fauk út af veginum þegar skammt var eftir af ferðinni til Selfoss en sagt er frá þessu á Akureyri.net.Rútan hafnaði hálf út í snjóskafli og stóð þar föst...
Elleftu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik lýkur í dag með viðureign HK og Stjörnunnar í Kórnum. Viðureignin hefst klukkan 16. Þrír leikur voru á dagskrá í gær. ÍBV var fyrst liða á keppnistímabilinu til þess að vinna Val, 32:29,...
Karlotta Kjerúlf Óskarsdóttir hefur verið lánuð til Olísdeildarliðs Selfoss frá Val út keppnistímabilið. Karlotta er tvítug og örvhent og getur bæði leikið í skyttustöðunni hægra megin og í hægra horni. Karlotta er komin með leikheimild og lék sinni fyrsta...
Díana Dögg Magnúsdóttir hrósaði sigri í kvöld þegar hún mætti æskuvinkonu sinni úr Vestmannaeyjum, Söndru Erlingsdóttur, þegar lið þeirra, BSV Sachsen Zwickau og Metzingen, mættust í þýsku 1. deildinni í Zwickau. Lokatölur 27:26, eftir að Metzingen var þremur mörkum...
Þórir Hergeirsson var í kvöld kjörinn í þjálfari ársins í Noregi á Idrettsgallaen-hátíðinni sem haldin er í Hamri á vegum Íþróttasambands Noregs.Þetta er í fyrsta sinn sem Þórir hreppir hnossið þrátt fyrir að hafa verið einstaklega sigursæll sem...
Fram vann öruggan sigur á Haukum í heimsókn sinni til Ásvalla í kvöld í 11. umferð Olísdeildar, 28:18, eftir að hafa verið sjö mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:7. Eins og tölurnar gefa til kynna var sigur Fram...