Fréttir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Spenna í Búdapest – Toft fór á kostum

Sjöunda umferðin í Meistaradeild kvenna hófst í gær með fjórum leikjum, þremur í A-riðli og einum í B-riðli. FTC tók á móti CSM Búkaresti á heimavelli sínum þar sem að heimaliðið var með frumkvæðið lengst af en gestirnir náðu...

Segir Ómar Inga vera þann besta

„Að mínu áliti er Ómar Ingi Magnússon besti leikmaður deildarinnar,“ sagði hinn þekkti þýski handknattleiksmaður Stefan Kretzschmar í sjónvarpsviðtali fyrir viðureign SC Magdeburg og Füchse Berlin í þýsku 1. deildinni í gær. Kretzschmar vinnur hjá Berlínarliðinu en hefur á...

FH-ingar slá upp handboltanámskeiði á starfsdegi skóla

Fátt er hollara og betra fyrir börn og en að drífa sig á handboltanámskeið þegar kennsla fellur niður í skóla og lítið við að vera í skammdeginu. Þetta vita FH-ingar og þess vegna hafa þeir slegið upp handboltanámskeiði í...
- Auglýsing -

Dagskráin: Fjörið verður á Selfossi

Áttunda umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með einni viðureign sem fram fer í Sethöllinni á Selfoss þegar Víkingar sækja heimamenn í Selfossi heim. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Til stóð að tveir leikir til viðbótar...

Molakaffi: Sandra, Arnar Birkir, Sveinbjörn, Anton, Aron, Haukur, Hannes Jón

Sandra Erlingsdóttir og samherjar hennar í EH Aalborg unnu stórsigur á Rødovre HK á heimavelli í gær í 1. deildinni í Danmörku, 41:25. Álaborgarliðið var níu mörkum yfir í hálfleik, 18:9. Sandra skoraði tvö mörk í leiknum en hún...

ÍBV setti strik í reikning ÍR-inga

Ungmennalið ÍBV setti strik í reikninginn hjá ÍR í toppbaráttunni í Grill66-deild kvenna í dag þegar það gerði sér lítið fyrir og lagði ÍR-inga örugglega, 33:29, í Íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum. ÍBV var fimm mörkum yfir í hálfleik, 17:12. Þetta...
- Auglýsing -

Fleiri leikjum slegið á frest

Þriðja leiknum sem fram átti að fara á Íslandsmótinu í handknattleik karla hefur verið frestað. Rétt í þessu sendi HSÍ frá sér tilkynningu þess efnis að viðureign Gróttu og HK sem til stóð að færi fram í Olísdeild karla...

Ekkert fær þá stöðvað

Ekkert getur stöðvað þýska handknattleiksliðið SC Magdeburg um þessar mundir. Þótt aðeins séu ellefu umferðir að baki í þýsku 1. deildinni er liðið þegar komið með yfirburða forystu á toppi deildinnar. Síðasta fórnarlambið var lið Füchse Berlín, næst efsta...

Meistararnir skoruðu fjögur síðustu mörkin – öll úrslit dagsins

Íslands- og bikarmeistarar KA/Þórs voru fyrst liða til þess að leggja Val í Olísdeild kvenna á þessari leiktíð. Með ævintýralegum endaspretti þá vann KA/Þór með tveggja marka mun, 28:26, en liðið skoraði fjögur síðustu mörk leiksins. Fimm mínútum fyrir...
- Auglýsing -

Hörður er einn á toppnum

Hörður frá Ísafirði komst einn í efsta sæti Grill66-deild karla í handknattleik í karla með því að leggja ÍR, 37:36, í viðureign efstu liðanna tveggja í Austurbergi í dag eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 19:16.Hörður...

Handboltinn okkar: KA að ná vopnum sínum – Benedikt Gunnar

Drengirnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í Klaka stúdíóið sitt og tóku upp nýjan þátt. Umsjónarmenn að þessu sinni voru Jói Lange og Arnar Gunnarsson. Í þætti dagsins fóru þeir yfir allt það helsta sem gerðist í 7. umferð Olísdeildar...

Óbólusettir fá ekki að taka þátt í HM

Aðeins fullbólusettir fá að taka þátt í heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik sem hefst á Spáni 1. desember. Alþjóða handknattleikssambandið tilkynnti þessa ákvörðun sína í gær. Fyrst bárust óstaðfestar fregnir um þessar reglur á miðvikudaginn frá Þýskalandi. Þykir mörgum þessi tilkynning...
- Auglýsing -

Dagskráin: Stórleikir í tveimur deildum

Sjöunda umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik fer fram í dag. Að vanda verða fjórir leikir á dagskrá. Efsta lið deildarinnar og það eina taplausa, Valur, fær Íslands- og bikarmeistara KA/Þórs í heimsókn klukkan 16. Um er að ræða fyrstu...

Molakaffi: Grétar Ari, Elvar, Ágúst Elí, Elín Jóna

Stórleikur Grétars Ara Guðjónssonar í marki franska 2. deildarliðsins Nice dugði ekki til sigurs á Sarrebourg á heimavelli í gærkvöldi. Nice tapaði með þriggja marka mun, 27:24. Grétar Ari varði 17 skot, þar af eitt vítakast, sem lagði sig...

Þeir ungu að austan lögðu Berserki

Ungmennalið Selfoss gerði góða ferð í Víkina í kvöld og vann þar Berserki í hörkuleik með tveggja marka mun, 30:28, eftir nokkra spennu á lokakaflanum. Selfossliðið var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:14, og hefur með þessu sigri...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -