Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður og félagar hans í franska liðinu Nantes mæta Wisla Plock í síðari leik liðanna í 1. umferð útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Leikurinn fer fram í Frakklandi. Staðan er jöfn, 32:32, eftir fyrri viðureignina sem fram...
Tryggvi Garðar Jónsson átti stórleik með Val í kvöld gegn Göppingen í síðari viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik. Hann greip svo sannarlega gæsina, skoraði 11 mörk í tveggja marka tapi Valsara, 33:31, í EWS Arena í...
Síðari leikir 16-liða úrslita Evrópudeildarinnar í handknattleik karla fóru fram fram í dag og í kvöld.Úrslit síðari leikjanna eru hér fyrir neðan. Innan sviga eru samanlögð úrslit í báðum umferðum. Nöfn liðanna átta sem fara í átta liða úrslit...
Teitur Örn Einarsson og samherjar hans í Flensburg-Handewitt sáu til þess að Evrópumeistarar Benfica verja ekki tign sína í Evrópudeildinni í handknattleik karla. Flensburg vann Benfica með fimm marka mun, 33:28, í Flens-Arena í kvöld í síðari viðureign liðanna...
Óðinn Þór Ríkharðsson og Aðalsteinn Eyjólfsson eru komnir áfram í átta liða úrslit Evrópudeildar karla í handknattleik með Kadetten Schaffhausen eftir tveggja marka sigur á sænsku meisturunum Ystads, 27:25, í Ystad í kvöld. Kadetten vann samanlagt í leikjunum tveimur,...
Að fenginni góðri reynslu hefur Sara Sif Helgadóttir markvörður ákveðið að leika áfram með Val. Þessu til staðfestingar hefur hún skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Samningurinn gildir út leiktíðina 2025.Þetta er afar góð tíðindi fyrir Val....
Áætlununum fyrir Evrópumót kvenna í handknattleik á næsta ári hefur verið breytt. Austurríki hefur tekið að sér að vera í aðalhlutverki á mótinu í stað Ungverjalands sem treystir sér ekki að standa við fyrri skuldbindingar vegna kostnaðar, eins og...
Í kvöld mætast Frisch Auf! Göppingen og Valur öðru sinni í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Leikurinn fer fram í EWS Arena Göppingen í Þýskalandi. Flautað verður til leiks klukkan 18.45. Íslandsmeistararnir eiga á brattann að sækja í...
Íslandsmeistarar Vals mæta þýska liðinu Göppingen í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í Göppingen í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 18.45. Um er að ræða síðari viðureign liðanna. Göppingen vann fyrri leikinn með sjö marka mun, 36:29....
Handknattleikskonurnar öflugu, Katrín Helga Sigurbergsdóttir og Rut Bernódusdóttir, hafa framlengt samninga sína við handknattleiksdeild Gróttu til þriggja ára, út tímabilið vorið 2026.Katrín Helga er fædd árið 2002 og leikur sem skytta. Hún leikur bæði lykilhlutverk í sóknar- og varnarleik...
Rúmenska liðið Rapid frá Búkarest komst í gær í fyrsta sinn í átta liða úrslit í Meistaradeild kvenna í handknattleik. Rapid vann ævintýralegan sigur á Krim Ljubljana frá Slóveníu, 30:24, á heimavelli í síðari viðureigninni. Krim vann fyrri leikinn...
Landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson og leikmaður SC DFhK Leipzig leikur ekki fleiri leiki á keppnistímabilinu vegna meiðsla. Hann meiddist í aftanverðulæri í viðureign Leipzig og Erlangen á fimmtudaginn. Rifa kom í vöðvann og þarf Viggó að gangast undir aðgerð síðar...
Hvað eftir annað sauð upp úr á meðal áhorfenda og jafnvel leikmanna og þjálfara í gær þegar RK Vardar 1964 og RK Eurofarm Pelister mættust í toppslag efstu deildar karla í handknattleik í Jane Sandanski Arena, keppnishöll Vardar, í...
Landsliðsmaðurinn í handknattleik og leikmaður Þýskalandsmeistara SC Magdeburg, Gísli Þorgeir Kristjánsson, hefur skrifað undir nýjan samning við félagið. Nýi samningurinn gildir til loka júní 2028. Fyrri samningur hans við félagið var til ársins 2025.Sennilega hafa fáir íslenskir handknattleiksmenn skrifað...
Knattspyrnufélagið Valur sendi í morgun frá sér yfirlýsingu vegna atviks sem og eftirmála í leik kvennaliða ÍBV og Vals í Olísdeild kvenna 25. febrúar sl. Í yfirlýsingunni er fordæmd ósæmileg og niðrandi hegðun þjálfara ÍBV eftir leikinn.Segir þar...