Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðþjálfari í handknattleik karla hefur valið þá 35 leikmenn sem koma til greina í íslenska landsliðið sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu í handknattleik sem fram fer í Svíþjóð og Póllandi 11. til 29. janúar.Sjö þeirra sem...
„Hún er ótrúlegt eintak,“ sagði Þórir Hergeirsson þjálfari Evrópumeistara Noregs í handknattleik spurður út í markvörðinn Katrine Lunde sem er enn ein sú besta í heiminum þrátt fyrir að vera komin inn á fimmtugsaldur.Lunde tók þátt í úrslitaleik...
Fimm leikir voru í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla í gærkvöld eins og handbolti.is sagði frá. Íslendingar voru í eldlínunni í þremur viðureignum kvöldsins og voru aðsópsmiklir.https://handbolti.is/islendingar-voru-adsopsmiklir-vidast-hvar/Hér fyrir neðan eru samantektir úr leikjum gærkvöldsins þar sem Íslendingar komu við...
Íslandsmeistarar Fram fá Stjörnuna í heimsókn í Úlfarsárdal í upphafsleik 8. umferðar Olísdeildar kvenna í kvöld. Um leið hefst annar þriðjungur deildarkeppninnar en að baki eru sjö umferðir af 21. Stjarnan vann Fram í upphafsleik Olísdeildar kvenna föstudaginn 15....
Berta Rut Harðardóttir og samherjar í TTH Holstebro sóttu tvö stig í greipar leikmanna AGF Håndbold í næst efstu deild danska handknattleiksins í gærkvöld, 27:23. Leikið var á heimavelli AGF. Berta Rut skoraði ekki mark í leiknum. Holstebro hefur...
Íslenskir handknattleikmenn voru afar áberandi í flestum leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í kvöld. Þeir skoruðu m.a. 24 mörk og komu flestir mikið við sögu.Ómar Ingi Magnússon skoraði 10 mörk og átti eina stoðsendingu sem skilaði marki...
Ekkert lát er á sigurgöngu Leipzig í þýsku 1. deildinni í handknattleik karla eftir að Rúnar Sigtryggsson tók við þjálfun liðsins á dögunum. Leipzig vann fjórða leikinn í röð í kvöld undir stjórn Rúnars. Leikmenn Melsungen lágu í valnum...
ÍBV hafði sætaskipti við Stjörnuna í kvöld í Olísdeild karla í handknattleik eftir sigur á Fram, 30:29, í Úlfarsárdal. ÍBV fór upp í fimmta sæti með sigrinum, er stigi á eftir Fram sem er áfram í fjórða sæti með...
Þótt flestir hér heima velti nú orðið lítið fyrir sér covid19 þá er ljóst að stjórnendur Alþjóða handknattleikssambandsins og skipuleggjendur heimsmeistaramóts karla í handknatteik sem fram fer í Svíþjóð í janúar halda vöku sinni vegna veirunnar. Gerðar verða kröfur...
4. nóvember voru liðin 60 ár síðan Fram var fyrst íslenskra félaga til að taka þátt í Evrópukeppni í flokkaíþróttum. Fram tók þátt í Evrópukeppni meistaraliða í handknattleik 1962-1963 og lék við danska liðið Skovbakken frá Árósum. Þá léku...
Áttundu umferð Olísdeildar karla í handknattleik lýkur í kvöld þegar leikmenn ÍBV sækja Framara heim í íþróttahúsið nýja og glæsilega í Úlfarsárdal. Viðureignin hefst klukkan 18.Viðureigninni var frestað fyrr í þessum mánuði vegna þátttöku ÍBV í Evrópubikarkeppninni. Hin...
Viktor Gísli Hallgrímsson og samherjar í Nantes færðust upp í annað sæti B-riðils Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld með þriggja marka sigri á Aalborg Håndbold, 35:32, í Álaborg. Tölfræði leiksins hjá EHF en í skötulíki en samkvæmt gleggstu upplýsingum sem...
„Mjög svekkjandi að tapa niður forskotinu sem við vorum loksins komnir með. Við vorum bara klaufar, lélegir. Svo áttum við skot í stöng í síðustu sókninni sem Gróttumenn nýttu sér til þess að refsa okkur með sigurmarki sínu í...
„Gróttuhjartað skein í gegn þegar mestu máli skipti í lokin. Stuðningurinn var frábær frá öllum sem komu og studdu okkur. Þeirra er sigurinn enda væri ekkert gaman ef þessi frábæri hópur mætti ekki og léti í sér heyra frá...
Grótta vann langþráðan og mikinn baráttu sigur á Haukum í Olísdeild karla í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld, 25:24. Þetta er fyrsti sigur Gróttu í Olísdeildinni síðan 22. september. Síðan hefur liðið leikið sex leiki, fimm í deild og...