Andrea Jacobsen landsliðskona í handknattleik hefur framlengt samning sinn við danska 1. deildarliðið EH Aalborg. Andrea gekk til liðs við félagið fyrir ári frá Kristianstad í Svíþjóð og hefur leikið afar vel á leiktíðinni og tekið miklum framförum. EH...
Viggó Kristjánsson fékk högg á munninn í viðureign Íslands og Tékklands í undankeppni EM í handknattleik í gær með þeim afleiðingum að vörin sprakk. Blæddi nokkuð og mátti Elís Þór Rafnsson sjúkraþjálfari íslenska landsliðsins hafa sig allan við að...
Þorsteinn Gauti Hjálmarsson var næst markahæstur í finnska landsliðinu í gær með fimm mörk í tapleik fyrir Slóvökum, 32:25, í síðari viðureign liða þjóðanna í Hlohovec í Slóvakíu í gær. Slóvakar og Finnar eru í þriðja og fjórða sæti...
Seltirningar hafa ekki lagt árar í bát í kapphlaupinu um sæti í Olísdeild kvenna á næstu leiktíð. Þeir sæta lagi sem fyrr í baráttunni og létu þar af leiðandi ekki tækifæri sér úr greipum ganga þegar Gróttuliðið sótti ungmennalið...
Upp úr sauð á 36. mínútu leiks Íslands og Tékklands í Laugardalshöll kvöld þegar Jakob Hrstka fór inn úr vinstra horni og skaut í höfuðið á Viktori Gísla Hallgrímssyni. Viktor Gísli lá eftir um stund meðan Aron Pálmarsson fyrirliði...
Fjórða umferð undankeppni EM karla í handknattleik fór fram í gær og í dag. Tvær umferðir eru nú eftir af undankeppninni og verða þær leiknar í lok apríl.Tvö efstu lið hvers riðils tryggja sér farseðilinn á EM sem...
Hornamaðurinn eldfljóti Gauti Gunnarsson snýr aftur heim til Vestmannaeyja að leiktíðinni lokinni eftir eins árs dvöl hjá KA. Handknattleiksdeild ÍBV tilkynnti fyrir stundu að hún hafi samið við Gauta til tveggja ára og að piltur snúi heim í sumar...
„Ég fékk einn léttan bolta í byrjun og þá fór allt í gang. Það er segin saga ef maður fær einn góðan bolta í byrjun þá vilja hlutirnir oft smella í framhaldinu,“ sagði Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður íslenska landsliðsins...
„Þetta var alveg geðveikt að koma inn í þess stemningu og fá traustið til þess að spila í 30 mínútur. Það var meira en ég bjóst við,“ sagði Stiven Tobar Valencia sem sem lék sinn fyrsta landsleik á heimavelli...
„Við gerðum það sem þurfti. Eins og ég sagði fyrir leikinn þá ætluðum við að fara vel yfir það sem betur mátti fara og okkur tókst að laga það allt saman og gott betur. Frábær varnarleikur og stórkostleg markvarsla...
„Við svöruðum fyrir okkur með því að standa okkur inni á vellinum. Það er okkar sterkasta rödd og mér fannst við gera það gríðarlega vel,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánson landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir níu marka...
Íslenska landsliðið í handknattleik svaraði hressilega fyrir sig í síðari leiknum við Tékka í Laugardalshöll í dag með níu marka sigri, 28:19, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 15:12. Þar með endurheimti íslenska landsliðið efsta sæti...
Ágúst Þór Jóhannsson og Gunnar Magnússon landsliðsþjálfarar karla í handknattleik stilla upp sömu leikmönnum í síðari leiknum við Tékka í Laugardalshöll í dag og þeir tefldu fram í fyrri viðureigninni í Brno í Tékklandi á miðvikudagskvöldið. Valsarinn Arnór...
„Ferðin var frábær og báðir leikirnir, ekki síst sá fyrri sem var stórkostlegur af okkar hálfu,“ sagði Einar Andri Einarsson annar af þjálfurum U21 árs landsliðs karla í samtali við handbolta.is i morgun. Einar Andri var staddur með sveit...
„Eini kosturinn í stöðunni er að vinna leikinn á sunnudaginn. Eftir aðra eins frammistöðu og á miðvikudaginn vill maður komast sem fyrst út á völlinn aftur og svara fyrir sig,“ sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson þegar handbolti.is hitti hann fyrir...