Teitur Örn Einarsson var annar af tveimur Íslendingum sem gat fagnað eftir leiki kvöldsins í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Lið hans, Flensburg, vann GWD Minden með 13 marka mun í Flens-Arena í kvöld, 36:23. Teitur Örn lék í...
Í kvöld verður minningarleikur um Ásmund Einarsson í Hertzhöllinni, íþróttahúsi Gróttu á Seltjarnarnesi. Flautað verður til leiks klukkan 19.30 og mætast kvennalið Gróttu og U18 ára landsliðs kvenna.Ásmundur Einarsson var formaður handknattleiksdeildar Gróttu þegar hann lést um aldur fram...
„Þetta er mjög mikill heiður en um leið leiðinlegt að geta ekki farið fyrir liðinu i fyrsta leiknum í deildinni,“ sagði handknattleikskonan Díana Dögg Magnúsdóttir við handbolta.is í gærkvöld eftir að sagt var frá því á heimasíðu þýska félagsliðsins...
Haraldur Bolli Heimisson skrifaði á dögunum undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA. Haraldur Bolli er tvítugur línumaður sem fékk eldskírn sína með meistaraflokksliði KA á síðasta keppnistímabili. Orri Freyr Þorkelsson skoraði eitt mark fyrir Elverum þegar liðið tapaði fyrir...
Íslenskir handknattleiksmenn voru í sigurliðum í 32-liða úrslitum frönsku bikarkeppninnar í karlaflokki í kvöld. PAUC, Nancy, Sélestat og Ivry unnu sína andstæðinga og taka sæti í 16-liða úrslitum.Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði þrjú mörk fyrir PAUC þegar liðið lagði...
Lærisveinar Sebastians Alexanderssonar í HK staldra aðeins við í eitt keppnistímabil í Grill66-deild karla gangi spá fyrirliða og þjálfara liða Grill66-deildarinnar eftir. Samkvæmt niðurstöðum hennar vinnur HK-liðið öruggan sigur í Grill66-deildinni og verður á ný í hópi bestu liða...
Valur mun velta Fram úr sessi og verða Íslandsmeistari kvenna í handknattleik á næsta vori, gangi spá þjálfara og fyrirliða liðanna í Olísdeild kvenna eftir. Mjótt verður á mununum en fleiri telja að Valur, undir stjórn Ágústs Þórs Jóhannssonar,...
Það kom ekki á óvart þegar Íslands-, deildar- og bikarmeisturum Vals var spáð efsta sæti í árlegri spá þjálfara og fyrirliða liðanna í Olísdeilda karla. Greint var frá niðurstöðum spárinnar í hádeginu í dag á árlegum kynningarfundi Olísdeildar.Ef marka...
Eftir nokkurra ára veru í Grill66-deild kvenna þá mun Grótta taka sæti í Olísdeildinni að ári liðnu gangi spá þjálfara og forráðamanna liða Grill66-deildarinnar eftir. Í henni er Gróttu, undir stjórn Gunnars Gunnarssonar, spáð sigri í deildinni sem verður...
„Innherjaupplýsingar komu sér vel,“ sagði Rúnar Sigtryggsson þjálfari Hauka sposkur á svip þegar handbolti.is innti hann eftir nýjustu viðbótinni í Haukaliðið sem tilkynnt var um í dag. Sonur Rúnars, Andri Már, gekk til liðs við Hauka frá þýska 1....
Hlaðvarpsþátturinn Handboltinn okkar hefur verið sendur út í síðasta sinn, alltént að sinni, eftir að hafa verið í loftinu síðustu tvö keppnistímabil handknattleiksfólks hér á landi.Í tilkynningu segir að erfiðlega hafi gengið að fá samstarfsaðila til þess að standa...
Kynningafundur Olís- og Grill66-deilda karla og kvenna í handknattleik stendur yfir frá klukkan 12 í Háteigi á Grandhótel. Á fundinum verður m.a. greint frá spá þjálfara og fyrirliða deildanna og hverjar lyktir verða í vor þegar upp verður staðið....
Haukum hefur borist liðsauki fyrir átökin sem eru framundan í Olísdeild karla í handknattleik. Greint er frá því á Facebooksíðu Stuttgart í Þýskalandi að Andri Már Rúnarsson hafi óskað eftir að verða leystur undan samning við félagið og hann...
Dregið var í aðra og síðari umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í morgun í Vínarborg. Tuttugu og fjögur lið voru dregin saman til 12 viðureigna sem verða 27. september og 4. október.Sigurliðin taka sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar...
Dregið var í aðra umferð í Evrópubikarkeppni karla í handknattleik karla í morgun og voru nöfn þriggja íslenskra félagsliða í skálunum sem dregið var úr.ÍBV, sem ennþá á eftir að leika við Holon HC frá Ísrael, mætir Donbas Donetsk...