- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Molakaffi: Andrea, Donni, Grétar, Elías Már, Alexandra, Hannes, Daníel

Andrea Jacobsen skoraði þrjú mörk þegar lið hennar, EH Alaborg vann stórsigur á DHG Odense, 34:20, á heimavelli í gærkvöld í upphafsleik sjöttu umferðar. EH Alaborg er komið upp að hlið Bjerringbro og Holstebro. Síðarnefndu liðin tvö eiga leik til...

Endasprettur Framara og tveir stórsigrar – úrslit kvöldsins og staðan

Fram krækti í annað stigið í leik sínum við Gróttu í 6. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Úlfarsárdal í kvöld eftir ævintýralegan endasprett en liðið var fjórum mörkum undir, 25:29, og virtist hafa spilað rassinn úr buxunum þegar...

Grill66-deild kvenna: ÍR og Afturelding unnu sannfærandi sigra

ÍR fór upp í annað sæti Grill66-deildar kvenna í kvöld með því að vinna öruggan sigur á ungmennaliði Fram, 31:25, í Skógarseli. ÍR hefur þar með fimm stig eftir fjóra leiki og er stigi á eftir Gróttu sem á...
- Auglýsing -

Þór átti ekki möguleika í HK

HK fór létt með Þórsara frá Akureyri í Kórnum í kvöld í fjórðu umferð Grill66-deildar karla í handknattleik, 30:22, eftir að hafa mest náð 12 marka forskoti í síðari hálfleik. HK var fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik...

Leikjavakt: Olís- og Grill66-deildir

Sex leikir fara fram í Olísdeild karla og Grill66-deildum kvenna og karla frá klukkan 18.30. Handbolti.is reynir eftir megni að fylgjast með viðureignunum í textalýsingu hér fyrir neðan.

Ásdís miðlaði af reynslu sinni til yngra landsliðsfólks

Í tengslum við æfingar yngri landsliðanna í handknattleik um síðustu helgi fór fram námskeið á vegum HR fyrir yngri landsliðsmenn. Ásdís Hjálmsdóttir Íslandsmethafi í spjótkasti og margreyndur Ólympíufari ræddi við ungmennin og miðlaði úr brunni reynslu sinnar sem íþróttmaður...
- Auglýsing -

Einn Olísdeildarslagur í fyrstu umferð bikarsins

Ljóst er að alltént eitt lið úr Olísdeild karla á eftir að heltast úr lestinni að lokinni fyrstu umferð bikarkeppni HSÍ en dregið var til hennar í morgun. FH og Grótta mætast í Kaplakrika og víst að aðeins annað...

Textalýsing: Dregið í 1. umferð bikarkeppni HSÍ

Dregið var í 1. umferð bikarkeppni HSÍ í karlaflokki klukkan 11 á skrifstofu HSÍ.Handbolti.is fylgdist með framvindunni í textalýsingu hér fyrir neðan.

Myndasyrpa: Grannaslagur í Kaplakrika

FH vann Hauka í hörkuleik Kaplakrika í Hafnarfirði í gærkvöld, 27:26, í upphafsleik 6. umferðar Olísdeildar karla. Birgir Már Birgisson skoraði sigurmarkið 45 sekúndum fyrir leikslok. Haukar áttu síðustu sóknina og Andri Már Rúnarsson síðasta markskotið sem Phil Döhler...
- Auglýsing -

Dagskráin: Sex viðureignir í þremur deildum

Sex leikir verða á dagskrá Íslandsmóts meistaraflokka karla og kvenna í kvöld. Sjöttu umferð verður framhaldið í Olísdeild karla eftir að FH og Haukar riðu á vaðið í gærkvöld í hörkuleik í Kaplakrika.Til viðbótar hefst fjórða umferð í Grill66-deildum...

Molakaffi: Heiðmar, Arnór, Viktor, Óskar, Örn, Aðalsteinn, Ólafur, Guðmundur, Einar, Sveinn

Hannover-Burgdorf komst í gær í 16-liða úrslit í þýsku bikarkeppninnar í handknattleik. Liðið vann Stuttgart, 26:20, á heimavelli. Heiðmar Felixson er aðstoðarþjálfari Hannover-Burgdorf. Arnór Þór Gunnarsson er kominn í 16-liða úrslit þýsku bikarkeppninnar í handknattleik með liði sínu, Bergischer HC....

Döhler tryggði FH bæði stigin í grannaslag

Phil Döhler, markvörður, sá til þess að FH fór með bæði stigin í viðureign sinni við granna sína í Haukum í Kaplakrika í kvöld. Þjóðverjinn hafði verið daufur í markinu í síðari hálfleik en reis upp þegar mest á...
- Auglýsing -

Ómar Ingi og Gísli eru komnir í undanúrslit

Ómar Ingi Magnússon skoraði fjögur mörk og Gísli Þorgeir Kristjánsson eitt þegar SC Magdeburg vann sádi arbíska liðið Khaleej, 35:29, í riðlakeppni heimsmeistaramóts félagsliða í handknattleik í Dammam í Sádi Arabíu í dag. Þar með komust meistarar síðasta árs...

Ekki verður dregið lengur að draga

Dregið verður í fyrstu umferð í karlaflokki í bikarkeppni HSÍ klukkan 11 á morgun á skrifstofu HSÍ.Þrjár viðureignir standa fyrir dyrum í fyrstu umferð en 19 lið eru skráð til keppni. Þau eru: Afturelding, FH, Fjölnir, Fram, Grótta,...

Sló í bakseglið hjá Darra – hittir lækni eftir helgi

Því miður sló í bakseglið hjá handknattleiksmanninum Darra Aronssyni á dögunum svo óvíst er hversu lengi hann verður frá keppni til viðbótar. Darri ristarbrotnaði um miðjan júlí rétt áður en hann fór til franska liðsins US Ivry og hefur...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -