„Vörnin og markvarslan var ekki góð hjá okkur í kvöld. Við vorum í vandræðum með Tandra Má. Hann skoraði mörg mörk, ekki síst undir lokin,“ sagði Einar Jónsson þjálfari Fram í samtali við handbolta.is í gærkvöldi eftir þriggja marka...
Íslendingaliðin Elverum og Kolstad komust í gær í undanúrslit í norsku bikarkeppninnar í handknattleik karla í gær. Þriðja liðið sem Íslendingar leika með og var í átta liða úrslitum, Drammen, féll úr leik.
Orri Freyr Þorkelsson og leikmenn Elverum lögðu...
Þrettándu umferð Olísdeildar karla í handknattleik lýkur í kvöld með tveimur leikjum sem fara fram í Hafnarfirði. Báðar viðureignir hefjast klukkan 19.30. Á Ásvöllum mætast Haukar og ÍR sem um þessar mundir sitja í 10. og 11. sæti Olísdeildar.
Í...
Sandra Erlingsdóttir skoraði þrjú mörk og átti tvær stoðsendingar þegar lið hennar Metzingen tapaði fyrir Dortmund, 31:29, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Leikið var í Dortmund og tókst heimaliðinu að kreista fram sigur í lokin. Metzingen situr í...
Stjarnan færðist upp í fimmta sæti Olísdeildar karla í kvöld með þriggja marka sigri á Fram í Úlfarsárdal, 32:29, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:14. Þetta var þriðji tapleikur Fram í röð og...
Eftir um hálfs árs fjarveru vegna meiðsla þá lék Elín Jóna Þorsteinsdóttir, landsliðsmarkvörður, á ný með Ringkøbing Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Hún stóð allan leikinn í marki liðsins í sigri á Skanderborg, 26:24, á heimavelli.
Elín...
Eftir þrjá tapleiki í röð tókst Selfoss að tryggja sér stigin tvö sem voru í boði í heimsókn til Gróttu í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld, 20:18, eftir jafna stöðu í hálfleik, 7:7. Leikurinn á Nesinu var ekki góður....
Í annað sinn á fáeinum dögum skoraði Ómar Ingi Magnússon 10 mörk fyrir þýska meistaraliðið SC Magdeburg í tveggja marka sigri á HSV Hamburg, 30:28, í Hamborg í dag í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Ómar átti 12 markskot...
ÍBV vann annan leik sinn í röð í Olísdeild karla í dag þegar liðið vann sannfærandi sigur á KA í Vestmannaeyjum, 34:30, eftir að hafa verið sex mörk yfir í hálfleik, 18:12. Með sigrinum hafði ÍBV sætaskipti við Fram...
Ómar Ingi Magnússon, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska meistaraliðsins SC Magdeburg er í úrvalsliði 7. umferðar Meistaradeildar Evrópu í handknatleik sem fram fór á miðvikud- og fimmtudagskvöld.
Ómar Ingi skoraði 10 mörk þegar Magdeburg vann Porto, 41:36...
„Það sem meðal annars heldur mér gangandi í starfinu er að vinna með leikmenn milli móta, byggja upp nýtt lið og takast á við þær breytingar sem sífellt eiga sér stað því sjaldnast erum við með sama leikmannahóp stórmót...
Áfram verður haldið að leika í 13. umferð Olísdeildar karla í handknattleik en upphafsleikur umferðarinnar var Ísafirði á föstudaginn þegar Valur lagði Hörð, 45:28.
Fyrsti leikur dagsins fer fram í Vestmannaeyjum þegar leikmenn KA sækja Eyjamenn heim klukkan 14. KA...
Andrea Jacobsen og félagar í EH Aalborg unnu Bjerringbro á heimavelli, 27:25, í toppslag næst efstu deildar danska handknattleiksins í gær. Andrea skoraði fimm mörk og var næst markahæst. EH Aalborg er þar með efst í deildinni með 16 stig...
Ekkert lát er á sigurgöngu bikarmeistara Vals í handknattleik kvenna. Haukum tókst ekki að leggja stein í götu Valsara á Ásvöllum í kvöld. Valur fór með átta marka sigur úr býtum, 34:26, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir...
Sunna Jónsdóttir tryggði ÍBV eins marks sigur á KA/Þór í Olísdeild kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í dag, 28:27, í hörkuleik. ÍBV var með fjögurra marka forskot í hálfleik, 15:11.Fljótlega í síðari hálfleik jafnaðist leikurinn. Síðustu 20 mínúturnar skiptust...