- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Verðum klárir í slaginn á fimmtudaginn

„Æfingamótið í Noregi kom að mínu mati vel út þótt spilamennskan hjá okkur hafi verið upp og ofan. Við vitum betur hvar við stöndum og hvers megi vænta,“ sagði Einar Andri Einarsson annar þjálfara U20 ára landsliðsins í handknattleik...

15% afsláttur af flugi milli Keflavíkur og Kaupmannahafnar

Ísland tryggði sér sæti á HM karla í handbolta í janúar 2023 og leikir Íslands munu fara fram í Kristianstad í Svíþjóð.Í tilefni þess stendur til boða 15% afsláttur af flugi milli Keflavíkur og Kaupmannahafnar.Ferðatímabilið er 10. janúar 2023 til 18....

HSÍ hefur miðasölu á HM karla

Skrifstofa HSÍ byrjaði í dag miðasölu fyrir heimsmeistaramótið í handknattleik karla sem fram fer í Svíþjóð og Póllandi í janúar 2023. Miðasalan fer í fram í netverslun HSÍ og hófst klukkan 14.Slóðin í netverslun HSÍ er: https://www.hsi.is/shop/HSÍ hefur tryggt...
- Auglýsing -

Hófu EM með jafntefli við Noreg

U16 ára landslið Íslands í handknattleik kvenna gerði jafntefli við norskar jafnöldrur sínar í fyrstu umferð riðlakeppni Opna Evrrópumótsins í Gautaborg í morgun, 20:20. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 10:10.Leikurinn var í járnum fyrstu fimmtán mínútur leiksins...

Fyrsti leikurinn við Norðmenn í dag

Stúlkurnar í U16 ára landsliðinu mæta norska landsliðinu í fyrstu umferð riðlakeppni Opna Evrópumótsins í handknattleik í Gautaborg í dag. Flautað verður til leiks klukkan 9.45. Síðar í dag mæta íslensku stúlkurnar til leiks er þær mæta portúgalska landsliðinu.Á...

Molakaffi: Sagosen, Bredal, Atman, Zubac

Bakslag er í meiðslum norsku handknattleiksstjörnunnar Sander Sagosen. Hann fer í aðra aðgerð á ökkla í upphafi vikunnar, eftir því sem TV2 í Noregi sagði frá í gær. Sagosen ökklabrotnaði í leik fyrir um mánuði og fór þá fljótlega...
- Auglýsing -

HMU20: Þær norsku bundu enda á sigurgöngu Ungverja

Norska landsliðið varð í dag heimsmeistari í handknattleik kvenna meðal landsliða skipuðum leikmönnum 20 ára og yngri. Norska liðið vann Evrópumeistara U19 ára frá síðasta ári, lið Ungverja, með tveggja marka mun, 31:29, í úrslitaleik í Celje í Slóveníu....

Hrepptu þriðja sæti á Granolles cup

Þriðji flokkur KA gerði það aldeilis gott á Granolles cup mótinu á Spáni sem lauk í dag. KA-menn gerðu sér lítið fyrir og höfnuðu í þriðja sæti mótsins í flokki 21 árs og yngri. Leikmenn KA-liðsins eru á aldursbilinu...

Mörg hundruð Íslendingar eru á leiðinni á Partille cup

Mörgum til ómældrar gleði fer Partille cup-mótið í handknattleik fram í Gautborg þetta árið eftir að hafa legið niðri undanfarin tvö ár. Eftir því sem fram kemur á íslenskri Facebook síðu mótsins er reiknað með að ríflega 600 leikmenn,...
- Auglýsing -

Molakaffi: IHF heiðrar Czerwinsky, Slóvenar hætta við, Miðjarðarhafsleikar

Við athöfn eftir að lokið var við að draga í riðla á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla 2023 í Katowice í Póllandi í gær var Janus Czerwinsky fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands heiðraður af Alþjóða handknattleikssambandinu, IHF, fyrir ævistarf sitt við handknattleik.Hassan...

Naumt tap í hörkuleik í Lübeck

U18 ára landslið Íslands í handknattleik karla tapaði naumlega fyrir þýska landsliðinu í þriðju og síðustu umferð á æfingamóti, Nations Cup, í Lübeck í Þýskalandi í kvöld, 34:32.Leikurinn var í járnum nær allan leikinn en það var rétt um...

Flytur á ný til Noregs eftir stutta dvöl í Þýskalandi

Handknattleiksmaðurinn Örn Vésteinsson Östenberg hefur sagt skilið við TV Emsdetten í Þýskaland og samið við norska úrvalsdeildarliðið Haslum. Örn þekkir vel til í norskum handknattleik en hann hefur m.a. leikið með Bodø og Nøtterøy en síðarnefnda liðið yfirgaf hann...
- Auglýsing -

Portúgal verður mótherji þriðja stórmótið í röð

Íslenska landsliðið í handknattleik karla verður í afar erfiðum riðli í heimsmeistaramótinu í janúar nk. Andstæðingarnir verður Portúgal og Ungverjaland sem voru ekki með íslenska landsliðinu í riðli á EM í janúar. Þetta verður þriðja mótið í röð þar...

Beint: Dregið í riðla HM karla 2023

Heimsmeistaramótið í handknattleik karla fer fram í Svíþjóð og Póllandi í janúar á næsta ári. Klukkan 15 í dag hefst athöfn í Katowice í Póllandi þar sem dregið verður í átta fjögurra liða riðla mótsins. Ísland er í efsta...

Hverjum mæta Íslendingar á HM?

Í dag verður dregið í riðla fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer í Póllandi og Svíþjóð frá 11. til 29. janúar á næsta ári. Þrjátíu og tvö landslið taka þátt í mótinu og liggja nöfn tuttugu og sjö þeirra fyrir...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -