- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Þýskaland: Arnór Þór byrjaði leiktíðina á sigri

Arnór Þór Gunnarsson skoraði eitt mark þegar lið hans Bergischer HC vann GWD Minden í Minden í dag í fyrstu umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik, 28:25. Andri Rúnarsson var ekki í leikmannahópi Stuttgart þegar liðið steinlá í heimsókn til...

Myndskeið: Ólafur skaut Zürich í aðra umferð

Ólafur Andrés Guðmundsson skaut svissneska liðinu GC Amicitia Zürich áfram í aðra umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik í dag. Hann skoraði sigurmarkið sem reið baggamuninn þegar upp var staðið í níu marka sigri á heimavelli, 32:23, á pólska...

Ómar og Gísli byrjuðu titilvörnina á sigri

Þýskalandsmeistarar SC Magdeburg hófu titilvörnina í dag með öruggum sigri á nýliðum ASV Hamm-Westfalen á heimavelli, 31:23, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:11. Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson létu að vanda...
- Auglýsing -

Óskabyrjun hjá Viktori Gísla með Nantes

Óhætt er að segja að landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson hafi fengið draumabyrjun með nýjum samherjum í gær þegar lið hans, Nantes, vann meistarakeppnina í Frakklandi. Viktor Gísli og félagar unnu stórlið PSG með fjögurra marka mun, 37:33, eftir að...

Steinunn besti leikmaður Ragnarsmótsins

Landsliðskonan og leikmaður Fram, Steinunn Björnsdóttir, var valin besti leikmaður Ragnarsmótsins í handknattleik sem lauk á Selfossi í gær. Eins og kom fram á handbolta.is í gær þá unnu Steinunn og samherjar öruggan sigur í öllum þremur leikjum mótsins...

Molakaffi: Skarphéðinn, Dagur, Orri, Aron, Hansen, Arnór, Ýmir, Arnar

Skarphéðinn Ívar Einarsson og Dagur Árni Heimisson hafa skrifað undir nýja tveggja ára samninga við handknattleiksdeild KA. Skarphéðinn er ný orðinn 17 ára og kom inn í meistaraflokkslið KA á síðustu leiktíð. Hann var í U18 ára landsliðinu sem...
- Auglýsing -

Tryggvi og samherjar flugu áfram

Tryggvi Þórisson og samherjar í sænska liðinu IK Sävehof er komnir áfram í aðra umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik eftir að hafa lagt rúmenska liðið Potaissa Turda öðru sinn í 1. umferð undankeppninnar í dag, 34:30, í Turda. Sävehof...

Oddur lék als oddi

Akureyringurinn Oddur Gretarsson átti stórleik í kvöld og skoraði 10 mörk þegar lið hans, Balingen-Weilstetten vann Ludwigshafen með eins marks mun í hörkuleik í 1. umferð þýsku 2. deildarinnar í handknattleik í kvöld, 34:33. Leikið var á heimavelli Ludwigshafen....

Öruggur Valssigur annað árið í röð

Þrefaldir meistarar síðasta keppnistímabils, Valur, mæta sterkir til leiks á nýju keppnistímabili ef marka má frammistöðu þeirra gegn KA í meistarakeppni HSÍ í Origohöllinni í dag. Valsmenn voru talsvert sterkari en KA-menn frá upphafi til enda og unnu með...
- Auglýsing -

Fram vann alla á Ragnarsmótinu

Fram vann stórsigur á Selfossi í síðasta leik Ragnarsmóts kvenna í handknattleik í Sethöllinni á Selfossi í dag, 37:22, og vann þar með mótið. Fram hafði betur í öllum þremur leikjum sínum í mótinu þrátt fyrir að vera ekki...

Sjö marka sigur ÍBV í Sethöllinni

ÍBV vann Stjörnuna í uppgjöri um þriðja sætið á Ragnarsmóti kvenna í handknatteik í Sethöllinni á Selfossi í dag, 26:19. ÍBV var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 10:9. Stjarnan skoraði þrjú fyrstu mörkin í leiknum. Eyjaliðið svaraði með fjórum...

Dagskráin: KA sækir heim þrefalda meistara síðasta tímabils

Íslands-, deildar- og bikarmeistarar Vals og KA mætast í meistarakeppni karla í handknattleik í Origohöllinni við Hlíðarenda í dag. Flautað verður til leiks klukkan 16. Viðureignin í meistarakeppninni markar upphaf Íslandsmótsins hvert ár en þá leiða saman hesta sína...
- Auglýsing -

Má æfa með strákunum eftir helgi – Allt á réttri leið hjá Elvari Erni

„Ástandið er bara nokkuð gott. Upp á síðkastið hef ég jafnt og þétt aukið álagið og í næstu viku má ég vonandi byrja að æfa með strákunum. Ég er orðinn nokkuð leiður á að æfa einn út í horni...

Molakaffi: Hafþór Már, Sveinn Andri, Bjarki Már, Bjarni Ófeigur

Hafþór Már Vignisson skoraði eitt mark þegar lið hans Empor Rostock steinlá í heimsókn til Tusem Essen, 26:15, í fyrstu umferð þýsku 2. deildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Sveinn Andri Sveinsson var í leikmannahópi Empor Rostock en kom lítið...

Fjórir Íslendingar eru á topp 100 listanum

Fréttamiðillinn Handball-Planet tekur árlega saman lista yfir 100 verðmætustu eða áhugaverðustu félagaskiptin á leikmannamarkaði handknattleikskarla í Evrópu. Að vanda svikust starfsmenn fréttamiðilsins ekki um að taka saman lista vegna tímabilsins sem er að hefjast. Var hann birtur í morgun....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -