Fréttir

- Auglýsing -

Þjálfari Frakka situr í covid-súpunni

Guillaume Gille, landsliðsþjálfari Frakka, er kominn í einangrun og stýrir ekki liði Ólympíumeistaranna gegn Íslendingum í annarri umferð milliriðlakeppninnar á Evrópumótinu í handknattleik á morgun.Franska handknattleikssambandið sagði frá þessu í dag. Gille, sem er 45 ára gamall, er kominn...

Smitaður eftir leikinn við Íslendinga

Hans Lindberg, sem lék með danska landsliðinu gegn Íslendingum á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í gærkvöld greindist smitaður af covid í dag. Þetta er fyrsta smitið sem kemur upp í herbúðum danska landsliðsins eftir að Evrópumeistaramótið hófst. Lindberg hefur tekið...

Sjöunda smitið í herbúðum íslenska landsliðsins

Fyrsti starfsmaður íslenska landsliðsins í handknattleik hefur greinst smitaður af covid19 eftir því sem Handknattleikssamband Íslands var að greina frá. Jón Birgir Guðmundsson, annar sjúkraþjálfari landsliðsins, greindist jákvæður í skyndiprófi sem íslenski hópurinn gekkst undir í hádeginu. Beðið er...
- Auglýsing -

Fjórir skoruðu sín fyrstu EM-mörk gegn Dönum

Fjórir leikmenn landsliðsins skoruðu í gær sín fyrstu mörk á Evrópumeistaramóti. Einn þeirra, Elvar Ásgeirsson, skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í leiknum við Dani en lék sinn fyrsta A-landsleik í gærkvöld.Elvar braut ísinn af fjórmenningunum snemma leiks þegar hann skorað...

Forseti Íslands heiðraði landsliðið með nærveru sinni

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, heiðraði íslenska landsliðið í handknattleik karla með nærveru sinni og stuðningi þegar leikið var við Dani á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í MVM Dome í Búdapest í gær.Guðni er mikill íþróttaáhugamaður fyrir utan að hafa...

Ótrúlega stoltur af þessu tækifæri

„Tilfinningin var frábær að taka þátt í leik gegn heimsmeisturunum í milliriðlakeppni á Evrópumóti. Sviðið verður ekki mikið stærra. Það er heiður fyrir mig að fá tækifæri til þess að leika fyrir íslensku þjóðina við þessar aðstæður,“ sagði Orri...
- Auglýsing -

Myndasyrpa: Fjölmennir og hressir Íslendingar í stúkunni

Íslendingar létu til sín taka utan vallar sem innan í MVM Dome í Búdapest í gærkvöld þegar landslið Íslands og Danmerkur mættust í fyrstu umferð milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik.Stuðningsmenn íslenska landsliðsins voru áberandi í keppnishöllinni. Fjölmennur hópur kom beint...

Molakaffi: Aron, Møllgaard, Svartfellingar, Króatar, Erlingur, Cañellas

Aron Kristjánsson og liðsmenn hans í Barein unnu þriðja leik sinn í röð afar auðveldlega á Asíumótinu í handknattleik í gær. Barein vann landslið Hong Kong, 46:20. Framundan er keppni í milliriðlum þar sem Bareinar verða í riðli með...

Handboltinn okkar: Hetjuleg barátta og tap – framhaldið

Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í kvöld í Klaka stúdíóið sitt og tóku upp sinn þrítugasta þátt á tímabilinu. Umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru Gestur Guðrúnarson, Jói Lange og Arnar Gunnarsson.Í þætti dagsins fóru þeir yfir leik...
- Auglýsing -

Súrt og svekkjandi að tapa

„Súrt og svekkjandi að tapa leiknum,“ sagði fyrirliðinn Ýmir Örn Gíslason þegar handbolti.is hitti hann að máli eftir fjögurra marka tap íslenska landsliðsins fyrir Dönum í MVM Dome í Búdapest í kvöld í fyrstu umferð milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik...

Myndasyrpa: Ísland – Danmörk, 24:28

Íslenska landsliðið í handknattleik karla reyndi hvað það gat að berjast við heimsmeistara Dana í fyrstu umferð milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í MVM Dome í Búdapest í kvöld. Sex leikmenn íslenska landsliðsins heltust úr lestinni í gærkvöld og...

Fjórtánmenningarnir gerðu hvað þeir gátu

Vængbrotið og ungt íslenskt landslið veitti tvöföldum heimsmeisturum Dana verðuga keppni í fyrstu umferð milliriðlakeppni Evrópumóts karla í handknattleik í kvöld. Danska liðið vann með fjögurra marka mun, 28:24, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 17:14.Danir...
- Auglýsing -

Fjölnismenn gefa ekki þumlung eftir

Fjölnir komst í kvöld upp að hlið ÍR og Harðar með 18 stig í Grill66-deild karla í handknattleik með öruggum sigri á Kórdrengjum, 30:20, í Dalhúsum í Grafarvogi. ÍR, Hörður og Fjölnir eru jöfn að stigum í þremur efstu...

Ýmir Örn tekur stöðu Arons

Ýmir Örn Gíslason verður fyrirliði íslenska landsliðsins gegn Dönum í kvöld í leik þjóðanna á Evrópumeistaramótinu í handknattleik. Hann tekur við fyrirliðabandinu af Aron Pálmarssyni sem kominn er í sóttkví eins og fimm aðrir leikmenn landsliðsins.Þetta er fyrsta sinn...

Tveir bætast í EM-hópinn

Valsararnir Magnús Óli Magnússon og Vignir Stefánsson koma til Búdapest á morgun og bætast í íslenska landsliðshópinn í handknattleik.Hríðfækkað hefur leikhæfum mönnum í landsliðshópnum á síðasta sólarhring. Þrír hafa greinst jákvæðir í dag og aðrir þrír dag. Er svo...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -