Fréttir

- Auglýsing -

Átta marka sigur hjá Svíum í Ystad

Sænska landsliðið vann öruggan sigur á serbneska landsliðinu, 33:25, í 6. riðli undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik í Ystad í Svíþjóð í dag. Liðin eru með íslenska landsliðinu í riðli í keppninni. Serbar unnu fyrri viðureignina á heimavelli á...

Breki og Tryggvi fóru á kostum

Breki Hrafn Valdimarsson og Tryggvi Garðar Jónsson fóru á kostum í dag þegar ungmennalið Vals vann ungmennalið Aftureldingar með 10 marka mun, 31:21, í Grill66-deild karla í handknattleik í dag. Leikið var í Origohöllinni. Valur var níu mörkum yfir...

Tvö torsótt stig hjá Fjölnismönnum

Fjölnismenn hrepptu tvo torsótt stig úr viðureign sinni við ungmennalið Selfoss í Set-höllinni á Selfossi í dag þegar liðin mættust þar í Grill66-deild karla. Eins marks munur var þegar upp var staðið, Fjölni í vil, 29:28, en liðið var...
- Auglýsing -

Myndasyrpa: KA – FH

KA lagði FH í síðasta leik 17. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í KA-heimilinu í gærkvöld, 32:27. KA komst upp að hlið Aftureldingar með þessum sigri, hvort lið hefur 17 stig í sjöunda og áttunda sæti. Þau eru þremur...

Dagskráin: Ná Fjölnismenn fram hefndum?

Tveir leikir fóru fram í gærkvöld í Grill66-deild karla og í dag verður haldið áfram að leika í deildinni. Þrír leikir eru á dagskrá, þar á meðal er frestuð viðureign úr áttundu umferð á milli Kórdrengja og ungmennaliðs Hauka.Fjölnir,...

„Umbarnir“ voru ekki vaknaðir!

Ekki er hægt að segja að „umboðsmenn“ hafi verið að þvælast fyrir handknattleiksmönnum á árum áður, þegar leikmenn héldu fyrst í víking til að herja á völlum víðs vegar um Vestur-Þýskalands. Félagaskipti voru ekki þekkt á uppvaxtarárum handknattleiksins. Þá ólust...
- Auglýsing -

Molakaffi: Elvar, Grétar Ari, Hannes Jón, frestað, Alfreð

Elvar Ásgeirsson lék afar vel fyrir Nancy sem krækti í langþráð stig á útivelli í heimsókn sinni til Nimes, 29:29, í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Úrslitin eru ekki síst athyglisverð fyrir þá staðreynd að Nancy er með sex...

Tóku Vængina í karphúsið eftir mánaðarhlé

Eftir mánaðarhlé frá kappleikjum í Grill66-deild karla í handknattleik var ekki annað að sjá en leikmenn Þórs væru klárir í slaginn er þeir sóttu liðsmenn Vængja Júpíters heim í Dalhús í kvöld.Þórsarar hituðu reyndar upp á miðvikudagskvöldið með leik...

Sóttu ekki gull í greipar Harðar

Fámenn sveit Berserkja sótti ekki gull í greipar leikmanna Harðar í íþróttahúsið Torfnesi á Ísafirði í kvöld. Þeir máttu sætta sig við talsverðan skell því Harðarmenn gáfu ekki þumlung eftir enda þekktir fyrir blússandi sóknarbolta.Enda fór svo að Hörður...
- Auglýsing -

Viktor Gísli þakkaði traustið

Eftir að hafa verið valinn maður leiksins í síðasta deildarleik GOG fékk Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður, tækifæri til þess að byrja í marki liðsins í kvöld þegar GOG sótti Lemvig heim á Jótland.Viktor Gísli þakkaði traustið og fór á...

Öllum boðið ókeypis á landsleik á sunnudaginn

Ókeypis aðgangur verður á síðari viðureign Íslands og Tyrklands í undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik sem fram fer á Ásvöllum á sunnudaginn klukkan 16.Olís býður íslensku þjóðinni að koma á leikinn meðan húsrúm leyfir og styðja við bakið...

Hannes heldur áfram hjá Gróttu

Línu- og varnarmaðurinn sterki hjá Gróttu, Hannes Grimm, hefur framlengt samning sinn við félagið til tveggja ára, til 2024. Hannes hefur leikið með Gróttu um árabil og á að baki 114 leiki með meistaraflokki félagsins.Gróttumenn eru hoppandi kátir með...
- Auglýsing -

KA fékk gott veganesti fyrir undanúrslitin

KA komst upp að hlið Aftureldingar í sjöunda til áttunda sæti Olísdeildar karla í kvöld með sautján stig eftir verðskuldaðan sigur á FH, 32:27, í KA-heimilinu. Um var að ræða síðasta leik í 17. umferð deildarinnar sem hófst í...

Myndskeið: Teitur Örn er ekki í amalegum félagsskap markaskorara

Eitt átta marka Teits Arnar Einarssonar fyrir Flensburg gegn Porto í Meistaradeild Evrópu í vikunni er í hópi þeirra fimm glæsilegustu sem skoruð voru í 13. umferð keppninnar sem fram fór í gærkvöld og í fyrrakvöld.Teitur Örn sýnir á...

Guðmundur Þórður kallar á 21 leikmann til æfinga

Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, hefur valið 21 leikmann til æfinga hér á landi 14. – 20. mars. Eins og kom fram á handbolta.is í gær verður vikan nýtt til æfinga en það þótt koma vel út...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -