Fréttir

- Auglýsing -

Selfoss hirti bæði stigin í háspennuleik

Eftir æsispennandi lokamínútur þá luku leikmenn Selfoss síðasta leik sínum í Olísdeild karla í handknattleik á árinu með naumum sigri á Fram, 28:27, í Sethöllinni á Selfossi í kvöld. Selfoss hefur þar með 15 stig eftir 13 leiki í...

HM: Annar skellir skuldinni á þjálfarann hinn á fyrirkomulagið

Rússar eru skiljanlega óánægðir með að hafa ekki komst í undanúrslit á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik. Rússneska landsliðið féll úr keppni í gær eftir tap fyrri norska landsliðinu í átta liða úrslitum. Þeir kenna ýmist þjálfaranum um eða fyrirkomulagi...

Teitur Örn og félagar unnu þreytta liðsmenn Lemgo

Teitur Örn Einarsson og félagar í Flensburg unnu öruggan sigur á Bjarka Má Elíssyni og samherjum í Lemgo, 27:19, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld en leikið var í Flensburg. Heimamenn voru með yfirhöndina frá upphafi til...
- Auglýsing -

Bein útsending frá blaðamannafundi stjörnuleiksins

Á laugardaginn verður skemmtilegasti handboltaviðburður ár hvert haldinn í Vestmannaeyjum þegar blásið verður til stjörnuleiksins klukkan 16. Eins alltaf er gríðarleg eftirvænting fyrir Stjörnuleiknum enda ómögulegt að spá fyrir úrslit né hverjir verða leynigestir.Opinn blaðamannafundur fyrir þennan stórleik...

Tuttugu leikmenn með á EM – kalla má í sex leikmenn

Svipaðar reglur verða í gildi varðandi fjölda leikmanna í hverjum landsliðshóp á Evrópumeistaramóti karla í handknattleik sem fram fer í Ungverjalandi og Slóvakíu í næsta mánuði og var á heimsmeistaramóti karla í handknattleik sem haldið var í Egyptalandi snemma...

Þær hafa skorað flest mörk

Eva Björk Davíðsdóttir, leikmaður Stjörnunnar, er markahæst í Olísdeild kvenna þegar hlé hefur verið gert á keppni í deildinni fram í byrjun janúar. Eva Björk hefur skorað 68 mörk í 10 leikjum eða 6,8 mörk að jafnaði í leik....
- Auglýsing -

Tap á síðustu sekúndu

Íslendingatríóið hjá færeyska handknattleiksliðinu Neistanum mátti bíta í það súra epli að tapa fyrir Kyndli á síðustu sekúndu viðureignar liðanna í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld, 26:25. Leikmenn Kyndils skoruðu sigurmarkið þegar ein sekúnda var eftir af leiknum...

Dagskráin: Endasprettur ársins er að hefjast

Fyrsti leikur 13. umferðar Olísdeildar karla, og jafnframt þeirrar síðustu á árinu fer fram í kvöld þegar flautað verður til leiks í Sethöllinni á Selfossi í viðureign Selfoss og Fram klukkan 19.30.Selfoss-liðið hefur sótt mjög í sig veðrið upp...

Framlengir dvölina hjá Gummersbach

Eyjamaðurinn og landsliðsmaðurinn í handknattleik, Elliði Snær Viðarsson, hefur framlengt samning sinn við þýska handknattleiksliðið Vfl Gummersbach um eitt ár. Hann er þar með samningsbundinn liði félagsins fram á mitt ár 2023.Gummersbach greindi frá þessu í morgunsárið. Elliði Snær...
- Auglýsing -

Molakaffi: Ágúst Elí, Aron, Arnór, Orri Freyr, Donni, Späth

Ágúst Elí Björgvinsson markvörður Kolding var í úrvalsliði 15. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Hann var með með 48,6% markvörslu í sex marka sigri Kolding á SönderjyskE, 29:23, á heimavelli. Auk þess skoraði Ágúst Elí eitt mark í leiknum. Ágústi...

Alusovski í tveggja leikja bann fyrir að hóta dómurum

Stevce Alusovski þjálfari Þórs á Akureyri hafði í hótunum við dómara leiks Þórs og ungmennaliðs Vals í Grill66-deild karla í handknattleik á síðasta laugardagin. Svo segir í úrskurði aganefndar HSÍ sem birtur var í kvöld.Af þeim sökum var...

Myndskeið: Ótrúleg markvarsla hjá þeirri sænsku

Sænski landsliðsmarkvörðurinn Jessica Ryde varði hreint á ótrúlegan hátt undir lok leiks Frakka og Svía í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna í kvöld.Svíar voru fjórum mörkum undir, 29:25, og höfðu kallað Ryde af leikvelli til þess að...
- Auglýsing -

HM: Ólympíumeistararnir mæta Dönum

Ólympíumeistarar Frakka mæta Dönum í undanúrslitum á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik á föstudaginn. Frakkar unnu öruggan sigur í Svíum í síðasta leik átta liða úrslita HM í kvöld, 31:26. Svíar pakka þar með saman föggum sínum í fyrramálið og...

Þýski bikarinn – skin og skúrir hjá Íslendingum

Rhein Neckar Löwen, Melsungen, GWD Minden og Kiel bættust í kvöld í hóp þeirra liða sem komin eru í átta liða úrslit í þýsku bikarkeppninni í handknattleik. Í gærkvöld unnu Lemgo, Gummersbach og Erlangen viðureignir sínar í 16-liða úrslitum....

HM: Hefnt fyrir ÓL – í undanúrslit í tólfta skipti

Norska landsliðið í handknattleik kvenna, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, er komið í undanúrslit á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik eftir sigur á landsliði Rússa, 34:28, í Palau d'Esports í Granolles í kvöld. Að einhverju leyti má segja að norska landsliðið...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -