Ungmennalið Selfoss vinnur hvern leikinn á fætur öðrum þessa dagana. Í kvöld lagði liðið Kórdrengi með fimm marka mun, 33:28, í Sethöllinni á Selfossi í skemmtilegum leik þar sem aðeins einu marki munaði á liðunum að loknum 30 mínútum,...
Ungmennalið Val og HK áttust við í hörkuleik í Grill66-deild kvenna í handknattleik í Origohöllinni í kvöld. Valur náði að knýja fram nauman sigur, 32:31, en vart mátti á milli liðanna sjá enda bæði skipuð fjölda efnilegra leikmanna sem...
Danska landsliðið hjólaði yfir þýska landsliðið og hreinlega niðurlægði það í uppgjöri tveggja efstu liðanna í millriðli þrjú á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna í kvöld.Danir unnu með 16 marka mun, 32:16, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir...
Tinna Sigurrós Traustadóttir átti hreint framúrskarandi leik í dag og skoraði 10 mörk fyrir Selfoss er liðið vann ungmennalið Fram, 26:18, í Grill66-deild kvenna í handknattleik. Með sigrinum komst Selfoss upp að hlið ÍR en bæði lið hafa 13...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, átti stórleik í kvöld með liði sínu PAUC í frönsku 1. deildinni er það lagði Saint-Raphaël með sjö marka mun á útivelli, 31:24, eftir að hafa verið átta mörkum yfir, 21:13, að loknum fyrri hálfleik.Donni...
Íslendingar komu talsvert við sögu í leikjum þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í dag. Hér fyrir neðan er tæpt á því helsta ásamt stöðunni sem er að finna neðst.Bjarki Már Elísson skoraði níu mörk, þar af þrjú úr vítaköstum,...
Grótta og ungmennalið ÍBV unnu viðureignir sína í Grill66-deild kvenna í handknattleik í dag. Grótta sótti stigin tvö í TM-höllina í Garðabæ þar sem liðið lagði ungmennalið Stjörnunnar, 32:24. Í Dalhúsum jók ungmennalið ÍBV á raunir neðsta liðsins, Fjölnis/Fylkis...
Stórskyttan Teitur Örn Einarsson hefur framlengt samning sinn við þýska stórliðið Flensburg til loka júní 2024.Teitur Örn hefur leikið afar vel fyrir liðið síðan hann kom til þess í lok október en þá skrifaði hann undir samning til næsta...
Eitt af mörkum Teits Arnar Einarsson fyrir Flensburg gegn ungverska liðinu Veszprém í 10. umferð Meistaradeildar Evrópu á fimmtudagskvöldið er á meðal fimm þeirra flottustu sem skoruð voru í umferðinni að mati Handknattleikssambands Evrópu, EHF. Markið er á myndskeiðinu...
Fjórir leikmenn landsliðs Kamerún, sem nú tekur þátt í heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna á Spáni, stungu af frá hóteli liðsins. Ekkert hefur spurst til þeirra síðan. Þetta komst upp í fyrradag þegar 12 af 16 leikmönnum kamerúnska landsliðsins mættu...
„Auðvitað munar um nokkra leikmenn en það er ekki afsökun fyrir þeirri frammistöðu sem við sýndum að þessu sinni, meðal annars í fyrri hálfleik. Við erum KA/Þór og með góðan hóp leikmanna þótt nokkrar hafi vantað að þessu sinni,“...
Lokaumferð í milliriðlum þrjú og fjögur á heimsmeistaramóti kvenna fer fram í dag og í kvöld. Þegar liggur fyrir að Danir og Þjóðverjar fara áfram í átta liða úrslit úr riðli þrjú og Brasilía og Spánn úr riðli fjögur....
Í dag og í kvöld fara fimm leikir fram í Grill66-deildum kvenna og karla.Grill66-deild kvenna:Dalhús: Fjölnir/Fylkir - ÍBV U, kl. 14.TM-höllin: Stjarnan U - Grótta, k. 14.Framhús: Fram U - Selfoss, kl. 16.Origohöllin: Valur U - HK U, kl....
Aron Pálmarsson skoraði sex mörk og átti fjórar stoðsendingar þegar lið hans Aalborg Håndbold vann Fredericia, 32:30, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari Aalborg sem er í öðru sæti deildarinnar með 23 stig eftir...
Sænska landsliðinu tókst að tryggja sér annað stigið í uppgjörinu við norska landsliðið í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna á Spáni í kvöld. Svíar skoruðu tvö síðustu mörkin en það síðara gerði Olivia Mellegard fjórum sekúndum fyrir leikslok....