„Þetta er hreinlega ólýsanlegt. Þvílíkur karakter hjá liðinu að klára þetta því það komu tímapunktar í leiknum þar sem við hefðum getað brotnað við mótlætið. En við gerðum það ekki,“ sagði Bjarki Már Elísson markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins í...
Erlingur Richardsson og lærisveinar hans í hollenska landsliðinu halda áfram að skrifa söguna því að í kvöld komust þeir í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik í fyrsta sinn. Holland vann Portúgal, 32:31, í síðasta leik B-riðils og fylgir þar með...
Íslenska landsliðið er komið í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik eftir sigur á Ungverjum, 31:30, í MVM Dome í kvöld. Þar með hafnar liðið í efsta sæti B-riðils Evrópumeistaraótsins.Fjórir leikir eru þar með framundan á næstu rúmu viku. Veislan er...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla vann einn stærsta sigur sinn um langt árabil þegar það lagði Ungverja í úrslitaleik um sæti í milliriðlakeppni Evrópumótsins í MVM Dome í Búdapest í lokaumferð B-riðils mótsins, 31:30.Íslenska liðið heldur þar með...
Eftir sigur íslenska landsliðsins á Ungverjum í kvöld er ljóst að íslenska liðið mætir Dönum í fyrsta leik í millriðlakeppni EM á fimmtudagskvöld kl. 19.30. Að loknum leiknum við Dani taka við viðureignir við Frakka, því næsta Króata og...
Róðurinn þyngist hjá Alfreð Gíslasyni og félögum í þýska landsliðinu. Í gær greindust fimm leikmenn smitaður af covid og í dag bættust tveir til viðbótar. Til að bæta gráu ofan á svart þá greindist varamaður sem kallaður var inn...
Teitur Örn Einarsson tekur sæti í 16-manna hópnum sem leikur við Ungverja í lokaumferð B-riðils Evrópumótsins í handknattleik karla kl. 17 í dag í MVM Dome í Búdapest. Teitur Örn tekur sæti Kristjáns Arnar Kristjánssonar sem verður utan hóps...
UMSK-mótinu í handknattleik karla lauk í gærkvöld þegar Afturelding og HK mættust í Kórnum í Kópavogi. Afturelding vann með 12 marka mun, 42:30, og hafnaði þar með í öðru sæti í þessu þriggja liða móti. Grótta vann báða leiki...
Sigvaldi Björn Guðjónsson hefur slegið í gegn með íslenska landsliðinu á EM fram til þessa og er markahæsti leikmaðurinn með 13 mörk. Einnig hefur hann verið valinn maður leiksins í báðum viðureignum Íslands til þessa.Sigvaldi Björn er 27 ára...
„Við viljum komast í hóp allra fremstu landsliða í heiminum. Ungverjar eru í þeim hóp og því verðum við að slá þá út til þess að komast nær markmiði okkar. Verkefnið er stórt en ég tel það gerlegt fyrir...
Tveimur af þremur leikjum sem voru á dagskrá Olísdeildar kvenna í handknattleik annað kvöld hefur verið frestað. Rétt áðan tilkynnti mótanefnd HSÍ að viðureign ÍBV og KA/Þór hafi verið frestað vegna covid smita.Í gær var leik Stjörnunnar og HK...
ÍBV dróst á móti spænska liðinu Costa del Sol Málaga í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna þegar dregið var í morgun. Spænska liðið er ríkjandi meistari í keppninnar eftir að hafa lagt Zagreb í úrslitum í vor.Verði leikið...
Bjarki Már Elísson segir stöðuna í riðlinum ekki eiga að koma á óvart. Fyrirfram hafi alltaf mátt búast við að viðureignin við Ungverja yrði úrslitaleikur á einn eða annan hátt. „Nú erum við í þeirri stöðu að við verðum...
Keppni lauk í gærkvöld í fjórum riðlum af sex á Evrópumóti karla í handknattleik í Ungverjalandi og Slóvakíu. Danir og Svartfellingar fóru áfram í millriðla úr A-riðli og Ólympíumeistarar Frakka og Króatar, silfurlið EM fyrir tveimur árum, tryggðu sér...
Hér fyrir neðan er leikjadagskrá Evrópumóts karla í handknattleik sem stendur yfir í Ungverjalandi og í Slóvakíu. Dagskráin verður birt daglega og úrslit leikja uppfærð.A-riðill - Debrecen13. janúar:17.00 Slóvenía - Norður Makedónía 27:25.19.30 Danmörk - Svartfjallaland 30:21.15. janúar:17.00...