- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Leikjavakt: Hver er staðan?

Fimm leikir fara fram í 17. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld.18.00 ÍBV – Fram.19.30 Víkingur – Afturelding.19.30 Grótta – Selfoss.19.30 HK – Haukar.20.00 Valur – Stjarnan.Handbolti.is hefur auga á leikjunum, uppfærir stöðuna í þeim með reglubundnum...

Keppnistímabilinu er lokið hjá Árna Braga

Árni Bragi Eyjólfsson leikur ekki fleiri leiki með Aftureldingu í Olísdeildinni á þessu keppnistímabili. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, staðfesti þetta við handbolta.is í dag. Árni Bragi fór úr hægri axlarlið í leik Aftureldingar og Selfoss á Varmá í síðustu...

Karlandsliðið kemur saman um miðjan mars

Íslenska landsliðið í handknattleik karla kemur saman í viku æfingabúðir hér á landi frá og með 14. mars. Æfingabúðirnar verða með svipuðu sniði og í nóvember á síðasta ári. Þær þóttu takast afar vel og áttu þátt í góðum...
- Auglýsing -

Hleyptum þeim hvað eftir annað inn í leikinn

„Úrslitin voru svekkjandi því mér fannst við hafa ágætis tak á leiknum lengst af án þess að okkur tækist að nýta það til að ganga almennilega frá honum,“ sagði Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, í samtali við handbolta.is...

Sveinbjörn heldur kyrru fyrir

Handknattleiksmarkvörðurinn Sveinbjörn Pétursson hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við þýska 2. deildarliðið EHV Aue. Félagið greinir frá þessu og segir að þar með sé ljóst að hinn 33 ára gamli þrautreyndi markvörður verði í herbúðum liðsins fram...

Dagskrá: Fimm leikir og fjör á keppnisvöllum

Fimm leikir af sex í 17. umferð Olísdeildar karla í handknattleik fara fram í kvöld. Sjötta og síðasta viðureignin fer fram annað kvöld þegar KA og FH eigast við. Leiknum var frestað um sólarhring vegna viðureignar Þórs og FH...
- Auglýsing -

Mættir til leiks í Búkarest

Félagarnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson eru klæddir og komnir á ról í Búkarest í Rúmeníu þar sem þeirra bíður það verkefni síðar í dag að dæma viðureign Dinamo Búkarest og franska stórliðsins PSG í B-riðli Meistaradeildar Evrópu...

Molakaffi: Arnar Birkir, Sveinbjörn, Óskar, Viktor, Eiríkur Guðni, Veigar Snær, Daði, Sigurjón Friðbjörn, der Heijden

Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði tvö mörk og átti eina stoðsendingu fyrir lið EHV Aue þegar það tapaði naumlega á heimavelli í hörkuleik fyrir Nordhorn, 23:22, í þýsku 2.deildinni í gærkvöld. Með sigrinum komst Nordhorn í efsta sæti deildarinnar, tveimur...

Teitur Örn lét þrumuskotin dynja á mark Porto

Teitur Örn Einarsson fór á kostum með Flensburg í kvöld þegar liðið krækti í annað stigið í gegn Porto á heimavelli í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknatteik, 26:26. Selfyssingurinn lét þrumuskotin dynja á mark Portoliðsins var markahæstur leikmanna...
- Auglýsing -

Stórleikur Bjarna Ófeigs dugði ekki til sigurs

Stórleikur Bjarna Ófeigs Valdimarssonar fyrir IFK SKövde dugði liðinu ekki til sigurs á heimavelli í kvöld þegar það mætti Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Gestirnir unnu með þriggja marka mun, 24:21.Bjarni Ófeigur var allt í öllu hjá IFK...

FH-ingar voru alltof sterkir fyrir Þórsara

FH mætir Val í undanúrslitum Coca Cola-bikars karla í handknattleik á Ásvöllum miðvikudaginn 9. mars. Það liggur fyrir eftir öruggan sigur FH-inga á Þór Akureyri, 33:22, í viðureign liðanna í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld. FH-ingar voru með yfirhöndina...

Svekkjandi tap í Kastamonu

Íslenska landsliðið í handknattleik mátti þola svekkjandi tap fyrir tyrkneska landsliðinu 30:29, í undankeppni Evrópumótsins í Kastamonu í Tyrklandi í dag. Tyrkir skoruðu tvö síðustu mörk leiksins og náðu í eina skiptið yfirhöndinni með sigurmarkinu. Íslenska liðið var marki...
- Auglýsing -

Dagskráin: Bítast um sæti í undanúrslitum

Í kvöld verður leitt til lykta hvort Þór Akureyri eða FH leika við Val í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins í karlaflokki. FH-ingar eru á leiðinni norður í þessum töluðu orðum og mæta til leiks í íþróttahöllinni á Akureyri klukkan 19.Leikurinn...

Erlangen staðfestir ráðningu Ólafs

Þýska handknattleiksfélagið HC Erlangen í Nürnberg staðfesti rétt fyrir hádegið að Ólafur Stefánsson hafi verið ráðinn aðstoðarþjálfari karlaliðs félagsins sem leikur í 1. deild.Fregnin úr herbúðum HC Erlangen kom sólarhring eftir að Vísir.is sagði frá því fyrstur fjölmiðla hér...

Harðákveðinn í að hætta eftir höfuðhögg

Brynjar Darri Baldursson, sem verið hefur markvörður Stjörnunnar um nokkurra ára skeið og lék áður með FH, er harðákveðinn í að leggja handboltaskóna á hilluna eftir að hafa fengið annað höfuðhögg á einu ári í leik Stjörnunnar og KA...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -