Kvennalið ÍBV leikur í dag sinn fyrsta leik í Evrópukeppni í sex ár þegar það mætir gríska liðinu PAOK fyrra sinni í annarri umfer Evrópubikarkeppninnar í handknattleik. Síðustu leikir ÍBV-liðsins voru gegn serbnesku liði, WHC Knac Milos 14. og...
Síðustu tveir leikir fjórðu umferðar Olísdeildar kvenna verða leiddir til lykta í dag þegar Afturelding sækir Hauka heim og Framarar fá Íslands- og bikarmeistara KA/Þórs í heimsókn í Safamýrina í sannkölluðum stórleik umferðarinnar.Einnig verða þrjú íslensk félagslið í eldlínu...
Fimmta umferðin í Meistaradeild kvenna fer fram um helgina. Aðeins tvö lið hafa unnið alla leiki sína til þessa, Györ og Metz en liðin mætast í þessari umferð og því er ljóst að í það minnsta annað liðið mun...
Sandra Erlingsdóttir var næst markahæst hjá EH Aalborg með sjö mörk þegar liðið tapaði á heimavelli fyrir SönderjyskE, 28:22, dönsku 1. deildinni í handknattleik. Sandra skoraði eitt mark úr vítakasti. EH Aalborg er í fimmta sæti deildarinnar með sex...
Ungmennalið Hauka vann sannfærandi sigur á ungmennaliði Vals í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld í Grill66-deild karla í handknattleik, 26:21, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 11:9.Haukar hafa þar með tvo vinninga að loknum...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, fór hamförum í kvöld og skoraði 10 mörk í öruggum sex marka sigri PAUC í heimsókn til Créteil, 29:23, í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Þar með færðist PAUC upp í annað sæti deildarinnar. Liðið...
Gummersbach, liðið sem Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar og Eyjamennirnir Elliði Snær Viðarsson og Hákon Daði Styrmisson leika með, náði í kvöld þriggja stiga forskoti í þýsku 2. deildinni í handknatteik þegar liðið vann Hüttenberg, 40:34, á heimavelli. Á sama...
FH komst í efsta sæti Grill66-deildar kvenna í handknattleik með stórsigri á ungmennaliði Fram í upphafsleik 4. umferðar í Kaplakrika í kvöld, 28:16, eftir að hafa verið tíu mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:6.Þar með hefur FH sex...
Bikarmeistarar Lemgo, með Bjarka Má Elísson landsliðsmann innanborðs, drógust gegn Füchse Berlín í 16-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í hádeginu þegar dregið var.Berlínarliðið, sem Bjarki Már lék með áður en hann gekk til liðs við Lemgo sumarið 2019, hefur...
„PAOK-liðið hefur tvisvar orðið grískur meistari í handknattleik kvenna á síðustu fjórum árum. Meðal leikmanna liðsins eru rússnesk handknattleikskona og tvær landsliðskonur frá Norður-Makedóníu," sagði Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV, í samtali við handbolta.is vegna tveggja leikja ÍBV við...
„Við fórum aðeins fram úr okkur svo ég tek því rólega í einhvern tíma og held áfram að styrkja öxlina," sagði Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handknattleik við handbolta.is. Í gær var greint frá því að Janus Daði leiki...
„Liðið kom mjög kröftugt til leiks í síðari hálfleik. Varnarleikurinn og markvarslan var frábær. Sóknarleikurinn var framúrskarandi þar sem margir leikmenn lögðu í púkkið,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson í samtali við handbolta.is í gærkvöld efti öruggan sigur Vals, 31:23,...
Áfram verður leikið í 4. umferð Grill 66-deild kvenna í handknattleik í kvöld þegar tvö af liðunum í efri hlutanum, FH og ungmennalið Fram, mætast í Kaplakrika klukkan 18.30. Framarar hafa unnið tvo fyrstu leiki sína meðan FH hefur...
Alexander Petersson skoraði fjögur mörk og átti eina stoðsendingu þegar Melsungen vann Bergischer HC í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær, 26:24, á heimavelli. Arnar Freyr Arnarsson og Elvar Örn Jónsson skoruðu ekki mark en þeim var hvorum...
Kvennalið ÍBV í handknattleik kom fyrri partinn í dag til Þessalóníku í Grikklandi þar sem tveir leikir bíða liðsmanna á laugardag og á sunnudg gegn gríska liðinu PAOK í Evrópubikarkeppninni í handknattleik.ÍBV-liðið og fylgdarfólk fór af landi brott í...