Fréttir

- Auglýsing -

Fer á fulla ferð í febrúar

Handknattleiksmaðurinn Oddur Grétarsson stefnir á að vera klár í slaginn með Balingen-Weilstetten í þýsku 1. deildinni þegar keppni hefst á ný að loknu Evrópumóti landsliða í byrjun febrúar. Oddur hefur ekkert leikið með liðinu á keppnistímabilinu eftir að hafa...

Ómar Ingi og Rut Arnfjörð eru handknattleiksfólk ársins

Ómar Ingi Magnússon, 24 ára hægri skytta Madgeburg í Þýskalandi og A landsliðs karla, og Rut Arnfjörð Jónsdóttir, 31 árs hægri skytta KA/Þórs og fyrirliði A landsliðs kvenna eru handknattleiksfólk ársins valin af Handknattleikssambandi Íslands.Ómar Ingi vann bæði Evrópudeildin...

HM: Undanúrslitaleikirnir

Leikið verður til undanúrslita á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í Granollers á Spáni í kvöld. Frakkland og Danmörk mætast í fyrri viðureigninni sem hefst klukkan 16.30. Síðari leikur undanúrslita verður á milli Noregs og Frakklands. Hefst hann klukkan 19.30....
- Auglýsing -

Dagskráin: Sjö leikja kvöld í tveimur deildum

Fjörugt handboltakvöld er framundan hér innanlands með fimm leikjum í Olísdeild karla og tveimur í 11. umferð Grill66-deildar kvenna. Þrettánda umferð Olísdeildar karla hófst í gærkvöldi með hörkuleik í Sethöllinni þar sem Selfoss lagði Fram í hnífjöfnum leik, 28:27.Fyrstu...

Molakaffi: Bjarni Ófeigur, Aðalsteinn, Hagman, slegið á frest

Bjarni Ófeigur Valdimarsson skoraði tvö mörk í gærkvöld fyrir IFK Skövde er liðið tapaði fyrir Ystads IF, 28:24, í viðureign liðanna í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Leikið var í Ystad. Liðin höfðu þar með sætaskipti í deildinni. Ystad fluttist...

HM: Ein þeirra týndu lét vita af sér

Íranska handknattleikskonan Shaghayegh Bapiri sem stakk af úr herbúðum landsliðs sína á heimsmeistaramótinu á Spáni í byrjun vikunnar hefur látið vita af sér. Í gærkvöld sendi hún frá sér myndband og segist vera heil heilsu og vera hvorki í...
- Auglýsing -

Selfoss hirti bæði stigin í háspennuleik

Eftir æsispennandi lokamínútur þá luku leikmenn Selfoss síðasta leik sínum í Olísdeild karla í handknattleik á árinu með naumum sigri á Fram, 28:27, í Sethöllinni á Selfossi í kvöld. Selfoss hefur þar með 15 stig eftir 13 leiki í...

HM: Annar skellir skuldinni á þjálfarann hinn á fyrirkomulagið

Rússar eru skiljanlega óánægðir með að hafa ekki komst í undanúrslit á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik. Rússneska landsliðið féll úr keppni í gær eftir tap fyrri norska landsliðinu í átta liða úrslitum. Þeir kenna ýmist þjálfaranum um eða fyrirkomulagi...

Teitur Örn og félagar unnu þreytta liðsmenn Lemgo

Teitur Örn Einarsson og félagar í Flensburg unnu öruggan sigur á Bjarka Má Elíssyni og samherjum í Lemgo, 27:19, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld en leikið var í Flensburg. Heimamenn voru með yfirhöndina frá upphafi til...
- Auglýsing -

Bein útsending frá blaðamannafundi stjörnuleiksins

Á laugardaginn verður skemmtilegasti handboltaviðburður ár hvert haldinn í Vestmannaeyjum þegar blásið verður til stjörnuleiksins klukkan 16. Eins alltaf er gríðarleg eftirvænting fyrir Stjörnuleiknum enda ómögulegt að spá fyrir úrslit né hverjir verða leynigestir.Opinn blaðamannafundur fyrir þennan stórleik...

Tuttugu leikmenn með á EM – kalla má í sex leikmenn

Svipaðar reglur verða í gildi varðandi fjölda leikmanna í hverjum landsliðshóp á Evrópumeistaramóti karla í handknattleik sem fram fer í Ungverjalandi og Slóvakíu í næsta mánuði og var á heimsmeistaramóti karla í handknattleik sem haldið var í Egyptalandi snemma...

Þær hafa skorað flest mörk

Eva Björk Davíðsdóttir, leikmaður Stjörnunnar, er markahæst í Olísdeild kvenna þegar hlé hefur verið gert á keppni í deildinni fram í byrjun janúar. Eva Björk hefur skorað 68 mörk í 10 leikjum eða 6,8 mörk að jafnaði í leik....
- Auglýsing -

Tap á síðustu sekúndu

Íslendingatríóið hjá færeyska handknattleiksliðinu Neistanum mátti bíta í það súra epli að tapa fyrir Kyndli á síðustu sekúndu viðureignar liðanna í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld, 26:25. Leikmenn Kyndils skoruðu sigurmarkið þegar ein sekúnda var eftir af leiknum...

Dagskráin: Endasprettur ársins er að hefjast

Fyrsti leikur 13. umferðar Olísdeildar karla, og jafnframt þeirrar síðustu á árinu fer fram í kvöld þegar flautað verður til leiks í Sethöllinni á Selfossi í viðureign Selfoss og Fram klukkan 19.30.Selfoss-liðið hefur sótt mjög í sig veðrið upp...

Framlengir dvölina hjá Gummersbach

Eyjamaðurinn og landsliðsmaðurinn í handknattleik, Elliði Snær Viðarsson, hefur framlengt samning sinn við þýska handknattleiksliðið Vfl Gummersbach um eitt ár. Hann er þar með samningsbundinn liði félagsins fram á mitt ár 2023.Gummersbach greindi frá þessu í morgunsárið. Elliði Snær...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -