Fréttir

- Auglýsing -

Fram notaði tækifærið og tyllti sér á toppinn

Fram komst upp í efsta sæti Olísdeildar kvenna þegar liðið lagði HK með níu marka mun í upphafsleik 3. umferðar deildarinnar í Framhúsinu í dag, 30:21. Aðeins munaði einu marki á liðunum að loknum fyrri hálfleik, 17:16.Framarar skelltu í...

Haukar unnu stórsigur í hitanum á Kýpur

Haukar eru komnir með annan fótinn hið minnsta í þriðju umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla eftir stórsigur á Parnassos Strovolou, 25:14, í fyrri viðureign liðanna á Nikósíu á Kýpur í dag. Síðari leikurinn verður á sama stað á morgun.Haukar...

Selfyssingar mæta bjartsýnir til leiks gegn Jeruzalem

„Það er svolítið erfitt að meta styrkleika liðsins sem er skipað blöndu af yngri leikmönnum og eldri og reynslumeiri. Ég tel okkur eiga möguleika,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfoss sem mætir í kvöld slóvenska liðinu RK Jeruzalem Ormos...
- Auglýsing -

FH mætir langbesta næsta besta liði Hvít-Rússlands

„Leikurinn leggst vel í okkur. Það er alltaf gaman að mæla sig við lið frá Evrópu,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari karlaliðs FH, sem klukkan 17 í dag mætir SKA Minsk frá Hvíta-Rússlandi í Kaplakrika. Um er að ræða fyrri...

114. Evrópuleikurinn verður að baki á Kýpur

Karlalið Hauka er í góðu yfirlæti á Kýpur þessa daga þar sem það leikur tvísvar sinnum við lið Parnassos Strovolou á Nikósíu í dag og á morgun. Að þessum leikjum loknum hefur karlalið Hauka leikið 114 sinnum í Evrópukeppni,...

Dagskráin: Olísdeildirnar og fimm Evrópuleikir

Eins og endranær á þessum árstíma verður mikið um að vera í handknattleik þessa helgina. Í dag verður leikið í Olísdeildum kvenna og karla auk þess sem karlalið FH og Selfoss leika á heimavelli í Evrópubikarkeppninni.Til viðbótar verða...
- Auglýsing -

Molakaffi: Andrea, Grétar Ari, Sveinn, Müller tekur fram skóna

Andrea Jacobsen og samherjar hennar í Kristianstad eru komnar áfram í 3. umferð Evrópubikarkeppni kvenna eftir sigur á ZRK Mlinotest Ajdovscina, 20:19, í seinni leik liðanna í Slóveníu í gær. Jafntefli varð í fyrri leiknum á fimmtudaginn, 26:26. Andrea...

Hörður og ÍR áfram ósigruð – Kórdrengir unnu á Akureyri

Hörður og ÍR halda áfram sigurgöngu sinni í Grill66-deild karla í handknattleik og halda þar með áfram að fylgjast að í tveimur efstu sætum deildarinnar með sex stig hvort að loknum þremur leikjum. Hörður vann ungmennalið Vals í kvöld,...

Víkingar skelltu toppliðinu

Víkingur gerði sér lítið fyrir og skellti toppliði FH í Víkinni í kvöld í Grill66-deild kvenna, 24:21. Þetta var fyrsti sigur Víkinga í deildinni á keppnistímabilinu og um leið fyrsta tap FH-inga. Víkingar náðu þar með að einhverju leyti...
- Auglýsing -

ÍR-ingar sóttu sinn fyrsta sigur austur á Selfoss

ÍR fagnaði sínum fyrsta sigri í kvöld í Grill66-deild kvenna í handknattleik er liðið lagði Selfoss í Sethöllinni á Selfossi með átta marka mun, 36:28, í þriðju umferð deildarinnar. Um leið var þetta fyrsta tap Selfossliðsins sem hafði unnið...

Elín Jóna hélt uppteknum hætti frá Ásvöllum

Stórleikur Elínar Jónu Þorsteinsdóttur, landsliðsmarkvarðar, dugði liði hennar, Ringköbing Håndbold ekki til sigurs á heimavelli í kvöld þegar það mætti Silkeborg-Voel í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik en þá var þráðurinn tekinn upp á ný eftir hlé vegna landsleikja.Elín Jóna...

„Búum okkur undir erfiða leiki“

„Við æfðum í keppnishöllinni í dag og það er tilhlökkun í hópnum,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals, við handbolta.is í kvöld þegar hann var nýlega búinn með liðsfund og æfingarmeð liðinu sem sem er statt í Arandjelovac...
- Auglýsing -

Róbert verður annar þjálfari U20 ára landsliðsins

HSÍ hefur ráðið Róbert Gunnarsson í þjálfarateymi U-20 ára landsliðs karla og mun hann þjálfa liðið ásamt Einari Andra Einarssyni. Róbert flutti heim í sumar eftir að hafa búið ytra í um tvo áratugi. Síðast var hann ungmennaþjálfari hjá...

KA/Þór var sterkara á endasprettinum

Íslandsmeistarar KA/Þórs standa vel að vígi eftir sigur í fyrri leiknum við lands- og bikarmeistarar Kósovó, KHF Istogu, 26:22, í Evrópubikarkeppninni í handknattleik kvenna í Istogu í kvöld. Heimaliðið var marki yfir í hálfleik, 12:11. Liðin mætast öðru sinni...

Smit hjá Fjölni – leik frestað

Vegna covid smits hjá Fjölni hefur verið ákveðið að fresta leik Fjölnis og Berserkja í Grill66 deild karla sem fram átti að fara í Dalhúsum í kvöld og hefjast átti klukkan 18.30. Eftir því sem fram kemur í tilkynningu...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -